Tíminn - 26.09.1982, Page 28

Tíminn - 26.09.1982, Page 28
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 ★ ★★★★★★★★★★★★★ Endurtekning aðeins í kvöid. Nú er hann á förum. ★ ★ ★ ALLRA ALLRA Föstudag kl. 23.15 í Háskólabíói Dávaldurinn hefur sýnt og sannað hæfni sína undanfarið við mikinn fögnuð áhorfenda. Skemmtun fyrir unglinga og fólk á öllum aldri. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 16.00. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ■ Við verslun J.A Jakobssonar um aldamót. Afmæli Grenjaðarstaða- fundarins er í dag ■ Eins og þeir muna sem lásu frásögn Helgar-Tím- ans af Jakobi Hálfdánar- syni og stofnun Kaupfélags Þingeyinga þann 12. september sl., þá hélt Jakob því lengi fram að miða bæri stofnun K.Þ. við daginn 26. september 1881. Jakob var þó tekinn að linast á þessu þegar frá leið og eftir stendur að stofnun félagsins er miðuð við Þverárfundinn, sem haldinn var 20. febrúar 1882. En hvað sem öðru líður þá er afmæli Grenjaðar- staðarfundarins í dag og í heiðursskyni við Jakob þá birtum við hér þessar myndir frá starfsvettvangi hans nyrðra um aldamótin. ■ Uppskipun við lausabryggju á Húsavík um aldamót. ■ Skútan Hermóður sem sigldi með vörur fyrir Orum og Wulff á Húsavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.