Fréttablaðið - 24.01.2009, Síða 71
LAUGARDAGUR 24. janúar 2009
Garðfuglaskoðun Fugla-
verndar stendur yfir dag-
ana 23. til 26. janúar. Þar
getur almenningur tekið
þátt í könnun á fjölda fugla
í görðum. Framkvæmd at-
hugunarinnar er einföld,
það eina sem þarf að gera
er að fylgjast með garði í
klukkutíma einhvern dag-
inn á þessu tímabili, skrá
hjá sér hvaða fugla viðkom-
andi sér og mesta fjölda af
hverri tegund.
Fuglavernd hefur stað-
ið fyrir slíkri garðfugla-
skoðun frá árinu 2006. Ól-
afur Einarsson líffræðing-
ur segir áhugann hafa verið
töluverðan einnig hafi nem-
endur hans við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands tekið þátt
í verkefninu.
„Með þessari könn-
un fáum við hugmynd um
hvaða fuglar það eru sem
sækja í garða landsmanna,“
segir Ólafur en þegar búið
verður að byggja upp
gagnasafn verður einnig
hægt að skoða breytingar
á milli ára. Ólafur segir að
mest hafi sést tólf tegund-
ir garðfugla. Algengurstu
fuglarnir eru snjótittling-
ur, stari, auðnu tittlingur
og skógarþrestur. Nánari
upplýsingar um fuglaskoð-
unina er að finna á www.
fuglavernd.is.
Smáfuglarnir taldir í görðum
TVEIR ÞRESTIR Skógarþröstur og landneminn svartþröstur en sá síðar-
nefndi er nýlega farinn að verpa á Reykjavíkursvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Við færum innilegar þakkir öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýju við fráfall
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföð-
ur, afa og langafa,
Steingríms Westlund
vélvirkjameistara.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sóltúns fyrir
aðhlynningu.
Katherine, Kristín María, E. Margrét, Edward Jóhannes,
Súsanna Rós og Katrín Guðlaug, makar, börn og barnabörn.
Elskuleg eiginkona mín,
Halldóra Erla Tómasdóttir
Furugrund 34, Akranesi,
andaðist á Landspítalanum Fossvogi, 20. janúar.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn
28. janúar kl. 14.00.
Stefán G. Stefánsson
og aðrir aðstandendur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Anton Jónsson
skipa- og húsasmiður, Vatnsnesvegi 29,
Keflavík, áður Sóltúni 14, Keflavík,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði,
sunnudaginn 18. janúar. Útförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 27. janúar kl. 14.00.
Marta Kristjánsdóttir
Guðrún Kristín Antonsdóttir
Karl Antonsson Hrafnhildur Jónsdóttir
Eygló Antonsdóttir Ólafur Arthúrsson
Helen Antonsdóttir Þórhallur Guðmundsson
Guðrún Antonsdóttir Sæbjörn Þórarinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur bróðir okkar og frændi,
Lárus Ellert Kristmundsson
bóndi, Efri-Brunnastöðum,
Vatnsleysuströnd,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju, mánudag-
inn 26. janúar kl. 15.00.
Gísli Scheving
Eggert Kristmundsson
Elín Kristmundsdóttir
Anna Scheving
Hallgrímur Kristmundsson
Skarphéðinn Scheving Einarsson
og aðrir aðstandendur.
Innilegar þakkir til allra þeirra er auð-
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát
og útför elskulegs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa, langafa og langa-
langafa,
Guðmundar
Ingimundarsonar
(Gvendar á Garðstöðum)
bifvélavirkja, Lindartúni, Garði.
Helga Sigurðardóttir
Sigurður Guðmundsson Ester Guðmundsdóttir
Þórir Guðmundsson Ingibjörg Georgsdóttir
Jónína Guðmundsdóttir Þröstur Steinþórsson
Guðjón Guðmundsson Herborg Valgeirsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
Skúla Axelssonar
frá Bergsstöðum, Miðfirði.
Árný Kristófersdóttir
Jónína Skúladóttir Níels Ívarsson
Axel Skúlason Erna Stefánsdóttir
Guðmundur Rúnar Skúlason Hrafnhildur Svansdóttir
Elín Anna Skúladóttir Ari Guðmundur
Guðmundsson
afabörn og langafabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna
andláts og útfarar elskulegs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
Haraldar Sigurgeirssonar
Grundarhvarfi 3.
Halldóra Gunnarsdóttir
Guðbjörg Haraldsdóttir Einar Stefánsson
Erna Haraldsdóttir Stephen Fischbacher
Sævar Haraldsson Rakel K. Sigurhansdóttir
Hafþór Haraldsson
Hörður Ármann Haraldsson Iris Haraldsson
Björk Haraldsdóttir Keith Brownlie
og barnabörn.
Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi,
sonur, bróðir, frændi, mágur og hjartkær
vinur,
Gunnar Björgvinsson
húsasmiður, Lautarsmára 3, Kópavogi,
lést föstudaginn 16. janúar. Útförin fer fram frá
Bústaðakirkju mánudaginn 26. janúar kl. 13.00.
Matthildur Gunnarsdóttir Jóhann Vignir Gunnarsson
Óskírð Jóhannsdóttir
Björgvin Kristjánsson Matthildur Gestsdóttir
Kristján Björgvinsson Hrefna Gunnarsdóttir
Guðlaug Björgvinsdóttir
Björgvin Smári, Gunnhildur og Þorgeir Örn
Sigríður Valdimarsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýju
við andlát og útför okkar ástkæra
eiginmanns, föður, tengdaföður, sonar
og tengdasonar,
Birkis Árnasonar
lyfjafræðings, Kaplaskjólsvegi 85,
Reykjavík.
Halldóra Ásgeirsdóttir
Ásgeir Birkisson Sigrún Bjarnadóttir
María Björk Birkisdóttir
Árni Guðgeirsson Olga Guðmundsdóttir
Ingibjörg Johannesen
og aðrir aðstandendur.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
kæri vinur,
Einar Sverrir Einarsson
Njálsgötu 74, Reykjavík,
sem lést á Landspítalanum 15. janúar sl., verður jarð-
sunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 29. janúar
kl. 13.00.
Karen Linda Viborg Einarsdóttir Trausti Sigurgeirsson
Laufey Bára Einarsdóttir
Einar Ágúst Einarsson
Baldur Elí Viborg Traustason
Gréta Theresa Viborg Traustadóttir
Sigrún Theresa Einarsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
(Sissa)
Espigerði 2, Reykjavík,
lést 8. janúar 2009. Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Ingibjörg Sigurðardóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir Baldur Már Arngrímsson
Sigurður Örn Sigurðsson Linda Metúsalemsdóttir
og aðrir aðstandendur.
Friður í höndum kvenna er
heimildaþáttaröð um frið-
aruppbyggingu á Balkans-
kaga sem hefur göngu sína
á Sunnudaginn, 25. janúar, í
Ríkisútvarpinu klukkan 13.
Áratugur er senn liðinn
síðan fyrsti íslenski sér-
fræðingurinn fór til starfa
á vegum Þróunarsjóðs Sam-
einuðu þjóðanna fyrir konur
í Kósovó. Nú hafa átta Ís-
lendingar starfað hjá UNI-
FEM á Balkanskaga í Kós-
óvó, Makedóníu, Serbíu og
Bosníu. Alls verða þættirn-
ir átta og í fyrsta þættinum
verður rakin sú atburðarás
sem leiddi til falls Júgóslav-
íu og að stríð braust út árið
1991. Viðmælendur þáttar-
ins á sunnudaginn eru Helga
Þórólfsdóttir, doktorsnemi
við Háskóla Íslands og sér-
fræðingur í friðarfræðum,
Geoffrey Robertson, bresk-
ur mannréttindalögmað-
ur og Erlingur Erlingsson,
hernaðarsagnfræðingur.
Í þáttunum sem á eftir
fylgja verður fjallað um
uppbyggingu samfélags-
ins að loknu stríði. „Efnið
á mikið erindi við íslenskt
samfélag í dag og margt
sem við getum lært af frið-
aruppbyggingunni á Balk-
anskaga, nú þegar við tök-
umst á hendur það verkefni
að byggja upp nýtt samfé-
lag á Íslandi,“ segir þátta-
stjórnandinn Edda Jónsdótt-
ir, mannréttindafræðingur
og laganemi.
Friður í höndum kvenna
Á BALKANSKAGA Friðaruppbygging er í höndum kvenna.