Fréttablaðið - 24.01.2009, Qupperneq 92
24. janúar 2009 LAUGARDAGUR64
LAUGARDAGUR
18.00 Sjáðu STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
17.00 Man. Utd. – Tottenham,
beint STÖÐ 2 SPORT
19.45 America’s Funniest
Home Videos SKJÁREINN
20.00 American Idol
STÖÐ 2 EXTRA
20.45 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep) SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni
viku Endurtekið á klst. fresti.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Morgunstundin okkar Kóala-
bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús
Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan-
ínu, Arthúr, Millý og Mollý, Fræknir ferða-
langar og Þessir grallaraspóar.
10.35 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
12.35 Kiljan (e)
13.25 Reykjavíkurleikarnir (e)
14.05 Barnaþrælkun (1:2) (e)
15.00 Meistaramót (1:3) (e)
16.00 Stelpurokk (Girls Rock!) (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Spaugstofan
20.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins
20.45 Hrúturinn Hreinn
20.55 Söngvakeppni Sjónvarpsins
21.10 Ítalska verkefnið (The Italian Job)
Bandarísk bíómynd frá 2003 um bófagengi
sem rænir dýrmætum gullstöngum. Aðal-
hlutverk: Mark Wahlberg og Charlize Theron.
23.00 Ég spæjarinn (I Spy) Banda-
rísk hasarmynd frá 2002. Hnefaleikakappi
er fenginn til að hjálpa yfirvöldum að hafa
uppi á stolinni herþotu. Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Owen Wilson, Famke Janssen og
Malcolm McDowell.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
13.00 Vörutorg
14.00 Rachael Ray (e)
14.45 Rachael Ray (e)
15.30 Rachael Ray (e)
16.15 Rules of Engagement (4:13) (e)
16.40 The Contender (9:10) (e)
17.35 Are You Smarter Than a 5th
Grader? (22:27) (e)
18.25 Survivor (16:16) (e)
19.15 The Office (2:19) (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (2:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
20.10 90210 (3.24) Bandarísk unglinga-
sería. Annie og Dixon eru ekki sátt þegar
foreldrarnir tilkynna að fjölskyldan sé að fara
saman í keilu á föstudagskvöldi. En þegar
vinirnir slást óvænt í hópinn færist fjör í leik-
inn. (e)
21.00 Flashpoint (2:13) Þáttaröð um sér-
sveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar
hættan er mest. Þetta þrautþjálfaða lið sér-
fræðinga þarf að fást við mannræningja,
hryðjuverkamenn og aðra hættulega ein-
staklinga. (e)
21.50 People I Know Dramatísk mynd
frá 2002 með Al Pacino og Kim Basinger
í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um blaða-
fulltrúann Eli Wurman sem hefur um ára-
langt skeið haft frægasta og valdamesta fólk
landsins á sinni könnu. Frægur leikari sem
á í vandræðum með unga leikkonu hefur
samband við Eli og biður um aðstoð við að
losa sig við stúlkuna. (e)
23.30 Sugar Rush (10:10) Bresk þátta-
röð um samkynhneigða unglingsstúlku og
þá erfiðleika sem fylgja því að vera lesbísk í
nútímasamfélagi. (e)
00.00 Jay Leno (e)
00.50 Jay Leno (e)
01.40 Vörutorg
02.40 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Litla risaeðlan, Hlaupin og Kalli og Lóa.
08.00 Algjör Sveppi Lalli, Doddi litli og
Eyrnastór, Ruff‘s Patch, Þorlákur, Blær, Gulla
og grænjaxlarnir, Hvellur keppnisbíll og Könn-
uðurinn Dóra.
09.50 Krakkarnir í næsta húsi
10.20 Íkornastrákurinn
10.45 Njósnaraskólinn
11.10 Prehistoric Park (4:6)
12.00 Sjálfstætt fólk
12.35 Bold and the Beautiful
12.55 Bold and the Beautiful
13.15 Bold and the Beautiful
13.35 Bold and the Beautiful
13.55 Bold and the Beautiful
14.20 The Big Bang Theory (9:17)
14.45 Gossip Girl (17:18)
15.30 The Daily Show. Global Edition
15.55 Logi í beinni
16.35 Sjálfstætt fólk (17:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar.
17.10 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist
í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á
hressilegan hátt.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn-
ar eru.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Lottó
19.01 Veður
19.10 Corpse Bride Teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna eftir Tim Burton.
20.25 Waitress Rómantísk gamanmynd.
22.15 Saving Milly Átakanleg og sann-
söguleg mynd sem er byggð á metsölubók
eftir Mort Kondracke. Eiginkona hans Milly,
greindist með Parkinsons veiki og háði þá
erfiðu baráttu með við þennan sjúkdóm.
23.40 The Exorcism of Emily Rose
Óhugnaleg mynd byggð á sönnum atburð-
um um séra Moores sem ákærður var fyrir
morð á Emily Rose. Bæði hann og foreldr-
ar hennar voru sannfærð um að Emily hafi
verið andsetin en ákæruvaldið sagði að um
veikindi væri að ræða.
01.35 Totally Blonde
03.10 The Ring Two
04.55 ET Weekend
05.40 Fréttir
Það er auðvelt að finna til með sjónvarpsfólki sem hlýtur
það auma hlutskipti að rembast árangurs-
laust við að veiða vitræn svör upp úr
valdhöfum í beinni útsendingu,
kvöld eftir kvöld. Vorkunnin í garð
þessara ágætu fjölmiðlunga nær
þó hámarki þegar þeir eru settir í
þá skelfilegu stöðu að taka viðtöl við
leikara „í karakter“. Í þessum tilfellum eru það
raunar ekki einungis sjónvarpsmennirnir sjálfir sem
engjast af andlegum óþægindum, heldur bókstaflega
hristast heimili landsins af bjánahrolli sem heltekur
sjónvarpsáhorfendur.
Ímyndað dæmi um hryllinginn gæti verið eitthvað á
þessa leið:
Sjónvarpsmaður (í Íslandi í dag eða Kastljósi): „Við
höfum fengið til okkar góða gesti, en það eru engin önnur
en sjálfur Jón Hreggviðsson og Snæfríður Íslandssól úr
Íslandsklukkunni. Segðu mér Jón, hvað er að frétta?“
Jón Hreggviðs (til dæmis leikarinn Atli Rafn Sig-
urðarson, í búningi, með dramatískri leikhús-
rödd): „Vont er þitt ránglæti, en verra þitt
réttlæti væni minn!“
Sjónvarpsmaður: „He he he, já...
uuu...en Snæfríður, hvað...“
Snæfríður (leikkonan Brynhildur Guð-
jónsdóttir, grípur fram í): „Hví dregurðu mig
inn í þetta skelfilega myndver?!“
Á þessum tímapunkti í viðtalinu er líklegt að meginþorri
eðlilegra áhorfenda mölvi sjónvarpsskjáinn með berum
höndum, spangólandi og með froðu í munnvikunum.
Hverjum dettur eiginlega í hug að svona sjónvarpsviðtal
geti nokkurn tímann orðið eðlilegt, sniðugt eða fræðandi? Það
rétt sleppur að taka viðtal við leikara „í karakter“ jólasveinsins í
kringum bláhátíðarnar. Allt umfram það ætti með réttu að flokk-
ast undir svæsið andlegt ofbeldi.
VIÐ TÆKIÐ: KJARTAN GUÐMUNDSSON VILL EKKI LEIKARA „Í KARAKTER“
Andlegt ofbeldi í sjónvarpsviðtölum
08.00 Home Alone
10.00 RV
12.00 Silver Bells
14.00 The Family Stone
16.00 Home Alone
18.00 RV Gamanmynd fyrir alla fjölskyld-
una með Robin Williams í aðalhlutverki. Bob
Munro hefur áhyggjur af samheldni fjölskyldu
sinnar og ákveður að þjappa henni saman
með því að skipuleggja ferðalag.
20.00 Silver Bells
22.00 Match Point
00.00 The Machinist
02.00 Die Hard
04.10 Match Point
12.00 Masters Football
14.20 PL Classic Matches Newcastle -
Sheffield, 1993.
14.50 PL Classic Matches Sheffield -
Tottenham, 1994.
15.20 Middlesbrough - Chelsea Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.00 Premier League World Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum.
17.30 PL Classic Matches Bradford -
Watford, 1999.
18.00 PL Classic Matches Leeds - Tot-
tenham, 2000.
18.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
19.25 Liverpool - Everton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.05 Hull - Arsenal Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Masters Football
07.20 PGA Tour 2009
08.15 Inside the PGA Tour 2009
08.40 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP mótinu sem fór fram
að þessu sinni á Chase Field í Phonenix.
09.35 Veitt með vinum 4 Í þessum
þætti verður veitt í Langá.
10.05 PGA Tour 2008 Útsending frá
Wyndham Championship mótinu í golfi.
12.05 FA Cup - Preview Show Hitað
upp fyrir elstu og virtustu bikarkeppni í heimi.
12.35 Hartlepool - West Ham Bein út-
sending frá leik í ensku bikarkeppninni.
14.50 Kettering Town - Fulham Bein
útsending frá leik í ensku bikarkeppninni.
17.00 Man. Utd. - Tottenham Bein út-
sending frá leik í ensku bikarkeppninni.
19.25 Utan vallar með Vodafone um-
ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport fá til sín góða gesti.
20.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
20.50 Barcelona - Numancia Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
22.50 Man. Utd - Tottenham Útsending
frá leik í ensku bikarkeppninni.
00.30 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
> Charlize Theron
„Við eldumst og fáum hrukkur og
slöpp brjóst. En við verðum líka
vitrari með aldrinum og það er
alls ekki svo slæmt!“
Theron leikur í myndinni Ítalska
verkefnið (The Italian Job)
sem sýnd er í Sjónvarpinu
í kvöld.
▼
▼
▼
▼
Við bjóðum ykkur velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar að Ármúla 38.
Við sendum þér sérfræðing sem hjálpar þér að fi nna bestu lausnina við að breyta heimili þínu til hins betra, þér að kosnaðarlausu.
w w w . y o u r s t y l e . i s • Á r m ú l a 38 , 10 8 R e y k j a v í k • S . 5710 9 0 0
Höfum í boði það nýjustu tækni á Íslandi. Sjón er sögu ríkari..... Þinn draumur okkar verk!
YourStyle.is
Y rSt . s
YourStyle.is