Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 12
■ Margt bendir nú til þess að trygging verði afnumin og tryggingar Kristján sagði að forsaga þessa máls væri næsta skrf að ræða við Trygging- má geta að nú eru 514 skip undir 100
bátaábyrgðarfélögin, sem mörg hver þessara skipa gefnar frjálsar. væri sú að á aðalfundi LÍÚ 1981 hefði arráðuneytið. rúmlestum í tryggingu hjá bátaábyrgð-
eru komin mjog til ara sinna, verði - Við munum mjög fljótlega beina komið fram tillaga um að gefa þessar í greinargerð sem fylgir með tillögu arfélögunum og Samábyrgðinni en
logð niður a.m.k. í núverandi mynd. þeimtilmælumtilTryggingarráðuneyt- skyldutryggingarfrjálsaroghefðiverið LÍÚ kemur fram að iðgjaldamunur er Samábyrgðin tryggir auk þess öll skip
Bataabyrgðarfélögin hafa hingað til isins að skipuð verði nefnd til að gera skipuð nefnd til að kanna þessi mál. skipum undir 100 rúmlestum mjög í Landhelgisgæslunnar, Vitamálaskrif-
nær eingongu seð um hinar svokölluðu tdlogur um breytingar á lögum um Nefndin hefði skilað tillögu og greinar- óhag. Er bent á að meðaliðgjöld stofunnar og Hafrannsóknastofnunar-
skyldutryggingar á skipum undir Samábyrgð Islands á fiskiskipum og -gcrð á síðasta aðalfundi og hefði skyldutryggðu skipanna séu 170% innar að Hafþóri undanskildum Nem-
hundrað rúmlestum, en nú hefur lögum um bátaábyrgðarfélögin, sagði einróma lagt tii að skyldutryggingin hærri en meðaliðgjöld annarra skipa og ur vátryggingaverðmæti þessara skipa
aðalfundur Landssambands íslenskra Kristján Ragnarsson, formaður LIU í yrði gefin frjáls. Þessi tillaga hefði auk þess sé frjálsa tryggingin mikið „ú rúmum þrem mUljörðum króna
utvegsmanna lagt til að þessi skyldu- samtali við Tímann. verið samþykkt á aðalfundinum og því víðtækari en skyldutryggingin. Þess _ ESE
Verður skyldutryggingin á skipum undir hundrað rúmlestum afnumin og tryggingar gefnar (jálsar?
Tímamynd EUa
„Óraunhæft ad bera ið-
gjaldaprósentur saman”
segir Páll Sigurðsson, forstjóri Samábyrgðar á fiskiskipum
í greinargerð sinni
■ - Það er óraunhæft og villandi að
bera saman iðgjaldaprósentur báta í
hinni svokölluðu frjálsu tryggingu og
skyldutryggðu bátanna. Allir sem til
þekkja vita að því hærra vátryggingar-
verð sem tryggt er því lægri verður
iðgjaldaprósentan, segir Páll Sigurðs-
son, forstjóri Samábyrgðar íslands á
fiskiskipum m.a. í greinargerð sem hann
hefur sent frá sér í tilefni greinargerðar
nefndar LIÚ um afnám skyldutryggingar
báta undir 100 rúmlestum.
I greinargerð Páls segir að ekki
sé raunhæft að bera saman trébáta í
skyldutryggingu og trébáta í frjálsri
tryggingu, því auðvitað njóti stóru
trébátarnir þess að vera í sameiginlegri
flotatryggingu með nýrri og dýrari
stálbátum. Segir Páll að gaman væri að
sjá hver meðaliðgjaldaprósentan væri ef
flotinn yfir 100 rúmlestum samanstæði af
svipuðum bátum og þeim sem vitnað er
til í greinargerðinni. Bendir Páll á að
meðalverð bátanna yfir 100 rúmlestir sé
átta sinnum hærra en þeirra skyldu-
tryggðu en fáum detti í hug að það sé
átta sinnum dýrara að framkvæma
t.a.m. bolviðgerð á trébát en stálbát, en
í skyldutryggða flotanum séu 468 bátar
af 514, trébátar eða um 91% skyldu-
tryggða flotans.
Páll segir ennfremur að'
ein skýringin á mismun iðgjaldaprósenta
skyldutryggðu bátanna og báta yfir 100
rúmlestir sé hin háa alskaðatíðni inna
skyldutryggða flotans.
Páll segir að lokum að ef skyldutrygg-
ingin verði leyst upp þá myndi það
ástand skapast að eldri bátarnir sem
skapi mikla atvinnu í byggðalögum
sínum, myndu missa þá hagsbót að vera
í sameiginlegri flotatryggingu. Iðgjöld
þeirra myndu hækka það mikið að það
yrði ofviða eigendunum og þar af
leiðandi yrðu þeir ekki útgerðarhæfir
lengur.
- ESE
Sjö báta-
ábyrgðar-
félög
starfandi
á landinu
elsta báta-
ábyrgdarfélagið
stofnað 1862
■ Lög um skyldutryggingu báta undir
100 rúmlestum voru sett árið 1938. Öll
bátaábyrgðafélögin höfðu þá þegarverið
stofnuð, en elst þeirra er Bátaábyrgðar-
félag Vestmannaeyja, stofnað 1862 og
Vélbátaábyrgðarfélag Isfirðinga, stofiiað
1903.
í greinargerð Páls Sigurðssonar, for-
stjóra Samábyrgðar íslands á fiski-
skipum, sem vitnað er til hér á síðunni
þá er hlutverk Samábyrgðarinnar m.a.
að annast endurtryggingar fyir báta-
ábyrgðarfélögin, hafa eftirlit með starf-
semi þeirra og vera þeim til ráðuneytis
um rekstur. Af fimm stjórnarmönnum
Samábyrgðarinnar séu tveir tilnefndir af
LÍÚ og tveir kosnir af bátaábyrgðarfé-
lögunum, þannig að þessari vátryggingar-
starfsemi sé allri stjórnað af útgerðar-
mönnum sjálfum.
Sjö bátaábyrgðarfélög eru nú starf-
andi á landinu, en með breyttum
aðstæðum og útgerðarháttum hefur
þeim fækkað nokkuð og nú síðast voru
Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla á Stokks-
eyri, Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta í
Reykjavík og Vélbátaábyrgðarfélag Ak-
urnesinga á Akranesi sameinuð í eitt
félag.
Félagi ORÐ
MATTHIASAR JOHANNESSEN
í þessari bók, Félagi orö, eru greinar, samtöl og Ijóó frá ýmsum
tímum sem höfundur hefur nú safnaö saman í eina bók. Sumt af
þessu efni hefur áöur birst á prenti, en annaö ekki. í bókinni eru
greinar um bókmenntir og stjórnmál, og m.a. áður óbirtar frásagnir
af sovésku andófsmönnunum Brodský, Búkovský og Rostropovits,
sem allir hafa komió hingaö til lands, en eru heimsþekktir hver á sínu
sviði. Fjölmargir íslenskir og erlendir menningar- og stjórnmálamenn
koma viö sögu í bókinni. Kaflaheitin gefa nokkra hugmynd um
verkið: Af ntönnum og málefnum, Undir „smásjá hugans" (af
Buckminster Fuller), Rispur, Bréf til Gils (Guömundssonar fyrrum
alþingismanns sem vöktu mikla athygli á sínuin tíma), Andóf og
öryggi og Vetur á næstu grösum, en þar eru áöur óbirt Ijóó Matthías-
ar sem tengjast efni bókarinnar með sérstökum hætti.
ÞJÓÐSAGA
ÞINGHOLTSSTR/ETI 27 — SÍMI 13510