Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið 19 000 Kvennabærinn FELLINI MARŒLLO MASTROIANNI ANNA PRUCNAL BERNICE STEGERS Hafið þiö oft séð 2664 konur, af öllum gerðum, samankomnar á einum staö? Sennilega ekki, en nú er tækifærið I nýjasta snilldar- verki meistara Fellini. - Stórkost- leg, furöuleg ný litmynd, meö Marcello Mastroianni. Asamt öllu kvenfólkinu. Höfundur og leikstjóri: Federico Fellini. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkaö verö Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd I litum um ævintýri Smoky og Dalla dómara, meö Gene Price - Wayde Preston. íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Papillon Hin afar spennandi Panavision- | litmynd, byggö á samnefndri sögu sem komið hefur ut á íslensku, meö Steve McQueen - Dustin Hoffman. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10 ' Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd í litum og Pana- vision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10,5.10og7.10 Hver er sekur? Spennandi og sérstæö bandarísk litmynd meö Brltt Ekland, Hardy Kruger, Lili Palmer. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Tonabíó 25*3-1 1-82 Innrás líkamsþjófanna (Invation of the body snatchers) Víðfræg visindaskáldsaga sem fjallar um víðtækt samsæri geim- vera gegn jarðlingum. Aðalhlutverk: Donald Souther- land Endursýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 íra Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4ra rása Stareseope Stereo. Stacy Keach í nýrri spennumynd Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viðburöa- rík og vel leikin, ný kvikmynd í litum. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (lék aöalhlv. i „Bræðragengið). Umsagnir úr „Film-nytt“: „Spennumynd frá upphafi til enda“ „Stundum er erfitt að sitja kyrr I sætinu" „Verulega vel leikin. Spennuna vantar sannariega ekki. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 a* 1-15-44 Hjartaþjófnaðir Ný bandarískur „þriller". Stóraö- geröir, svo sem hjartaigræösla er staðreynd sem hefur átt sér staö um árabil, en vandinn er m.a. sá, aö hjartaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, aö menn fáist til að fremja stórglæpi á viö morö til að hagnast á sölu líffæra. AðalhlutvericGarry Goodrow, Mike Chan. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 *S 1-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað tlrc tunraevt toædy team on tht strwr... I Heimsfræg ný amerísk gaman- mynd í litum. Gene Wilder og I ! RichardPryorfarasvosannarlega | j á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörnu- | bíós I ár. Hafirðu hlegiö aö | I „Blazing Saddles", Smokey and | the Bandit", og The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er I | hreint frábær. Leikstjóri: Sindney | Poitier. I Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Hækkaö verö fslenskur texti B-salur Heavy Metal Víöfræg og spennandi ný amerísk | kvikmynd. Dularfull - töfrandi -1 ólýsanleg. íslensku texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍS* 3-20-75 E. T. Jólamynd 1982 FrumsýningíEvrópu Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin.| segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet í Bndarikjunum fyrr og siðar. Mynd | fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elllott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin I er tekin upp og sýnd í Dolby | Stereo. Sýnd kl. 8og11 Ath. Uppselt kl. 8 fimmtudag. Hækkaðverö Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Vinsamlega athuglö aö bfla- | stæði Laugarásbfós er við Kleppsveg. Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands Bent I Tjamarbiói desember kl. Þriöjudag 14. desemberkl. 21.00. Miðasala i Tjarnarbíói alla daga frá 17.-21, sími 27860. jASKÖJABÍÐ “S 2-21-40 Með dauðann á hælunum mnms KAoitLVuiM) Hörkuspennandi og vel gerö saka- málamynd. Leikstjóri: Jacques Deray. Aðalhlutverk: Alaln Delon, Dallla di Lazzaro. Afbragðssakamálamynd B.T. Spennan I hámarki, - afþreyinga- i mynd í sérflokki. Politiken Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ISLENSKA p|?T5i| ÓPERANf Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. sunnudag 2. janúar. Minnum á gjafakort isl. óperunnar I jólapakkann. Miöasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími 11475. Á þjódveg- um Ástralíu Austurbæjarbíó Eftirförin/Road Games Leikstjóri Richard Franklin Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jamie Lee Curtis, Marion Edwards, Grant Page. ■ Stacy Keach hefur yfirleitt leikið harðhausa með hjarta úr gulli í myndum sínum og er hið sama upp á teningnum á Road Games en þar er hann í hlutverki sérviturs vörubíl- stjóra Pat Quid á leið frá Melbourn til Perth í Ástralíu með farm af svínakjöti. Áður en hann leggur út á þjóðveg- inn verður hann var við nokkuð undarlega hegðun eins gestanna á móteli sem hann hefur lagt trukk sínum við en gesturinn er kominn á fætur fyrir allar aldir til að fylgjast með sorphreinsunarmönnum við störf sín eftir að hafa eytt nóttinni á mótelinu með puttaferðalangi. Er Quid heyrir svo í útvarpinu að fólk er varað við nokkurs konar Jack the Ripper sem á að vera á sveimi á þessum slóðum leggur Quid saman tvo og tvo, og fær út fjóra, og brátt eru þeir tveir, vörubílstjórinn og morðinginn farnir að elda saman grátt silfur á þjóðveginum. Inn í þetta blandast síðan Pamela, (Curtis) stúlkukind sem Quid tekur upp í bílinn en lendir síðan í bíl morðingjans nauðug viljug og leikur- inn æsist. Persónan Quid er um margt nokk- uð sérstök, í útfærslu leikstjórans Richard Franklin. Maður sem ekur um þjóðvegina á stórum trukk með hinn og þennan farm hingað og þangað og til að stytta sér stundirnar finnur hann upp ýmsa leiki, ýmist einn eða með puttalingum sem hann tekur upp í bílinn. Hlutverkið krefst þess að leikarinn er einn á tjaldinu að tala við sjálfan sig og spá í málin og þótt Keach eigi marga góða spretti þá er hann ekki nógu teknísk- ur til að valda þessu hlutverki fullkomlega. Jamie Lee Curtis aftur á móti virðist ekki leika í öðrum myndum en hryllings- eða þrillmyndum enda er hún „töff-persóna“ jafnvel hægt að segja það með stóru T, og kemst ágætlega frá sínu sem slík. Myndin Road Games er mjög spennandi á köflum, Franklin notar náttmyrkrið mikið til að skapa and- rúmsloft spennu, kvíða og óvissu hjá persónum sínum, nær nokkuð vel að vinna úr einföldum söguþræði. Hins- vegar fatast honum nokkuð flugið í lok myndarinnar og að mínum dómi er lokaatriðinu herfilega ofaukið þar sem allir búast við því á einn eða annan hátt, allavega varð maður ekki var við að nokkur kippti sér upp við það. Á heildina litið, miðað við aragrúa svipaðra mynda sem gerðar hafa verið, verður að telja Road Games vel í meðallagi, þriller sem hefur það eitt markmið að halda áhorfandanum vakandi í ca einn og hálfan tíma. -FRI Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir ★★ Eftirförin ★★★★ E.T. ★★ Snákurinn ★★ Heavy Metal ★★ BritanniaHospital ★★★ Dýragarðsbörnin ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær - * * * mjbg g6ð - * * góð • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.