Tíminn - 15.12.1982, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1982
21
DENNI DÆMALAUSI
„Sjáðu. Hún lætur hann jafnvel í bað á
meðan hann er að steikjast."
Innritun í franska háskóla
■ Franska sendiráðið tilkynnir þeim nem-
endum sem óska eftir að innrita sig í franskan
háskóla (í hvaða grein sem er) haustið 1983,
að þeir verði að koma til að fá forinnritunar-
eyðublöð fyrir föstudaginn 28da janúar, í
síðasta lagi.
Eyðublöðin á aftur að koma með útfyllt
og fullfrágengin, eins og vera ber, fyrir 4ða
febrúar, í síðasta lagi. Krafist er hæfnisprófs
í tungumálinu af öllum erlendum nemendum
sem vilja innrita sig í franskan háskóla og
mun það verða haldið, í Reykjavík, fimmtu-
daginn lOda febrúar 1983. Það er síðan í
maímánuði sem háskólamir, sem valdir em,
kunngera nemendum svör sín.
Þetta á þó ekki við um þá sem vilja fara
til að læra frönsku eða fullkomna sig í þeirri
tungu í deildum fyrir útlendinga í einhverjum
þeirra 30 háskóla, sem bjóða upp á þessa
sérstöku kennslu.
Menningardeild franska sendiráðsins
(Túngötu 22, sími: 17621 eða 17622 /
opnunartími: 9-12 og 13.30-16.30) ertilreiðu
búin að veita þeim nemendum sem vilja
halda námi sínu áfram í Frakklandi upplýs-
ingar og ráðleggingar í þeim efnum.
Einar sendiherra
í Hollandi
■ Einar Benediktsson, sendiherra, afhenti
8. desember hennar hátign Beatrix Hollands-
drottningu trúnaðarbréf sem sendiherra ís-
lands í Hollandi með aðsetur í London.
andlát
Gunnar Símonarson, Fagrabæ 14,
Reykjavík, andaðist á Landspítalanum
laugardaginn 11. des.
Sigurður Hallbjömsson, vörslumaður,
lést 12. des.
Magnús Oddsson, húsasmíðameistari,
Ásbúð 87, Garðabæ, andaðist í Borgar-
spítalanum laugardaginn 1. desember.
Hulda Sigrún Pétursdóttir, Hringbraut
5, Hafnariirði, lést á Landspítalanum
10. des.
Þóra Nikulásdóttir, Þórsmörk 3, Hvera-
gerði, lést í Borgarspítalanum laugar-
daginn 11. desember.
Margrét Guðmundsdóttir, Seljavegi 21,
andaðist sunnudaginn 12. desember.
Ámi Sigurðsson, útvarpsvirkjameistari,
Huldulandi 5, andaðist 11. þ.m..
Vilhelmina Helga Vilhjálmsdóttir
andaðist að Elliheimilinu Grund þann
11. desember.
Jónatan Stefánsson frá Húsavík, vist-.
maður á Dvalarheimilinu Ási, Hvera-
gerði, andaðist í Landakotsspítala 2.
des.
Steingrímur Guðjónsson, Hátúni 8,
Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum
mánudaginn 13. des.
nýjar skífur
Plata tileinkuð bændum
og Akureyri
■ Ný hljómplata er væntanleg á jólamark-
aðinn einhvern næstu daga. Þar er á ferðinni
aðeins tvö lög bæði eftir Karl Jónatansson.
Karlakór Akureyrar syngur bæði lögin og
undirleik annast 10 manna hljómsveit undir
stjórn Karls. Annað Iagið Bóndavalsinn með
Ijóði Jónasar Friðriks Guðnasonar. Hitt
lagið tileinkar höfundur æskustöðvum sínum
Akureyri og nágrenni með rómantísku Ijóði
eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli
(Bærinn okkar Ákureyri).
Öll upptaka var unnin í Studio Bimbo á
Akureyri. Að öðru leyti er platan unnin í
Skandinavíu. Umslag hannaði Jónatan
Karlsson.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 224 - 14. desember 1982
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 16.472
02-SterIingspund 26.611
03-KanadadolIar 13.298 13.337
04-Dönsk króna 1.9051
05-Norsk króna 2.3064 2.3132
06-Sænsk króna 2.2199
07-Finnskt mark 3.0549
08-Franskur franki 2.3654
09-Belgískur franki 0.3426
10-Svissneskur franki 7 8785
11-Hollensk gyllini 6.0883
12-Vestur-þýskt mark 6.7109
13-ítölsk líra 0.01163
14-Austurrískur sch 0.9535
15-Portúg. Escudo 0.1774
16-Spánskur peseti 0.1270
517-Japanskt yen 0.06711
18-írskt pund 22.377
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) . 17.7999 17.8520
ÁSGRÍMSSAfN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16. _
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
' BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrirfatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni,
simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
r Rafmagn: Reykjavfk, Kópávogur og Sel-
tjamarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveltubllanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18og umhelgarsimi41575, Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
, arfjörður sími 53445.
Simabllanir: f Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
sundstadir
Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.
13- 15,45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl.
8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni S
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i
Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals-
laug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og
14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar
þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnartjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög-
um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar
á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30
og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím-
ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.
8-13.30.
' Frá Akranesi Frá Reykjavlk
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I april og október verða kvöldferðir á'
sunnudögum. — I mai, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frái
Reykjavík kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrlfstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Slm-
svari i Rvik sími 16420.
útvarp/sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.30 íkvöld:
Dallas og
enn Dallas
■ Deyr hún, lifir hún, gæti góði
kallinn Jock verið að hugsa, þegar
hann horfir ástþrungnum, áhyggju-
fullum augum á elsku Miss Ellie sína.
Annars er þetta gamalt stuff, því allir
Dallasaðdáendur vita að Miss Ellie
dó alls ekki, heldur lifði af aðgerð
sem var í því fólgin að ber, sem ekki
reyndist illkynjað var fjarlægt úr
brjósti hennar, og til vonar og vara
var allt heila brjóstið tekið með! Ja,
þvílík læknisfræði það! Þetta og
margt margt fleira gerðist í síðasta
Dallasþætti, svo og það, að Miss
Ellie lenti næstum því á séns með
gamla kærastanum sínum, gamla
jálknum Digger Barnes, en eins og
góðri og ástríkri eiginkonu sæmir,
þá áttaði „ungfrúin" sig á elleftu
stundu og rauk heim og játaði bónda
sínum ást sína á nýjan leik.
Hvað gerist í næsta þætti? Það er
stóra spurningin, en vonandi fæst
viðunandi svar við henni á skjánum
kl. 21.30 í kvöld þegar þáttur númer
ég veit ekki hvað hefur reið sína.
-AB
útvarp
Miðvikudagur 15. des.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð. Helga Soffía Konráðsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Kommóð-
an hennar langömmu" eftir Birgit
Bergkvist.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegurog siglingar Umsjón-
armaður: Ingólfur Arnarson.
10.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur
Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá lau-
gard.
11.05 Lag og Ijóð Þáttur um visnatónlist I
umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar.
11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson. Rætt við Gunnstein Gíslason
oddvita i Árneshreppi á Ströndum um
fólksflótta úr sveitum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Dagstund í dúr og moll - Knútur
R. Magnússon.
14.30 Á bókamarkaðinum.
15.00 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist.
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung-
lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör
Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: í um-
sjá Jóns Múla Árnasonar.
17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó-
hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason
og Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Árni Böðv-
arsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Áfangar. Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 Ungverska tónskáldið Zoltán Ko-
dály: Aldarminning Umsjón: Halldór
Haraldsson píanóleikari.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við strið“
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Iþróttaþáttur Samúels Arnar Erl-
Ingssonar.
123100 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
16. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál
8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð. Þórður B. Sigurðsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Komm-
óðan hennar langömmu" eftir Birgit
Bergkvist
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa. - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 Á bókamarkaðinum
15.00 Miðdegistónleikar:
15.20 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Tilkynningar
16.20 Utvarpssaga barnanna: Jólasaga
eftir Selmu Lagerlöf f þýðingu Frey-
steins Gunnarssonar. Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les.
16.40 Tónhornið:
1(7.00 Bræðingur.
17.40 Snerting.
17.50Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður
Ella Magnúsdóttir syngur.
21.00 Maðurinn í næsta húsi Þáttur i
umsjá Guðrúnar Helgu Sederholm.
21.45 Almennt spjall um þjóðfræði Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Samleikur í útvarpssal.
23.00 „Fæddur, skírður..." Umsjón: Be-
nóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Miðvikudagur
15. desember
18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð-
björg Þórisdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans.
Milljónamæringarnir. Framhalds-
myndaflokkur geröur eftir sögum ma.ks
Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Svona gerum við Ellefti þáttur.
Sameindir á ferð og flugi Fræðslu-
myndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og
þulur Guðni Kolbeinsson.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
2025 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Myndskáld. Mynd frá hollenska sjón-
varpinu um íslenska listamanninn Sigurð
Guðmundsson, sem starfað hefur í
Hollandi um fimmtán ára skeið, og
nýstárlega listsköpun hans. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson.
21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur
um Ewingfjölskylduna I Texas. Þýðandi'
Kristmann Eiðsson.
22.30 Claude Bolling tónleikar. Bandarísk-
djassþáttur. Angel Romero(George She-
aring, Shelly Manne og Brian Troff flytja
konsert fyrir gítar, píanó, bassa og
trumbur eftir franska píanóleikarann og
tónsnrkðinn Claude Bolling.
23.25 Dagskrárlok.