Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.12.1982, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1982 Byggt og búið í gamla daga flokksstar Hverjir eru stofufélagamir? Hverjir eru stofufélagamir? ■ I. Guðraund Benediktsson Hörgi Svalbarðsströnd langar að vita hverj- ir séu stofufélagar Jóhannesar bróður hans á meðsendri mynd frá Vífils- stöðum, tekinni á árunum 1916- 1919. Jóhannes Benediktsson er til vinstri - standandi á þessari sjúkra- stofumynd. 11. í þættinum Byggt og búið í gantla daga - 356, sem birtist í Tímanum 29. sept. s.l. vorunokkrar gamlar myndir.s em teknar höfðu verið í Stykkishólmi um 1910. Spurt var um nöfn á fólki á myndunum. Nú hafa borist svör til blaðsins um fjölskyldumyndina, sem er neðst, og nafn á annarri konunni, fyrir ofan fjölskyldumyndina. Bréf með upp-. lýsingum um þetta bárust frá Ástu Jónsdóttur, en hjónin á myndinni eru tengdaforeldrár hennar, og einni- g barst bréf frá Magnfríði Sigurbjarn- ardóttur, en hún situr á myndinni á kné föður síns, þriggja ára gömul. Ásta og Magnfríður segja svo frá: Á fjölskyldumyndinni eru hjónin Jakobína Oorvaröardóttir og Sigur- björn Friðriksson, sém bjuggu í Melabúð á Hellnum á Snæfellsnesi. Börnin, sem eru með þeim á myndinni, eru: Hjörtur, eins árs (scm Jakobína situr með), Friðjón Jónssón, fóstursonur þeirra hjóna, stendur á milli þeirra, en Magnfríður sigur hjá föður sínum. Þeir Hjörtur og Friðjón eru báðir dánir. Ári seinna en þessi mynd er tekin eignuðust hjónin son, sem heitir Pétur, og hann er kvæntur Ástu Jónsdóttur, sem skrifaði bréf með upplýsingum um þessa mynd. I báðum bréfunum, sem bárust, voru upplýsingar um nafn á konunni með hvíta slifsið, sem er t.h. fyrir ofan fjölskyldumyndina. Hún hét Ólína Ölafsdóttir og var gift Brandi Jóhannessyni í Bárðarbúð á Hellnum. Kristján, sonur þeirra, var giftur systur Jakobínu Þorvarðar- dóttur. Nýlega barst þriðja upplýsinga- bréfið: „Mynd af manni og konu á hestum í Tímanum, grein „Byggt og búið í gamla daga“, 29. sept. Þau eru hjónin guðmundúr íkabokðsson og Hugborg Magnúsdóttir, þá búsett á Vatni í Haukadal, Dalasýslu". Upplýsingarnar sendi dóttir þeirra, Elín Guðmundsdóttir, Bæ, Miðdölum, Dalasýslu. Guðmundur bjó síðast í Skörðum í Miðdölum. Skagfirskur máður, Bjarni Gíslason, sem fluttist í Dali og bjó á Fremri- Þorsteinsstöðum í haukadal, orti að Guðmundi látnum: Sat hann ávullt sinn við keip samninga í gjörðum. Sótti enginn gull i greip Guðmundar á Skörðum. Ingólfur Davídsson, skrifar — 359 ■ Guðmundur Ikaboðsson og Hugborg Maenúsdóttir. ■ Jakobína Þorvarðardóttir situr með son sinn Hjört í fanginu, Friðjón Jónsson, Sigurbjörn Friðriksson situr með Magnfríði dóttur sína (t.f.v.) Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó sunnudaginn 2. jan. n.k. kl. 14.30. að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Húsið opnað kl. 13.00. Kaffiveitingar. FUF Reykjavík Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1 • des. nr. 9731 7. des. nr. 4717 2. des. nr. 7795 8. des. nr. 1229 3-des. nr. 7585 9. des. nr. 3004 4. des. nr. 8446 10. des. nr. 2278. 5. des. nr. 299 »11. des. nr. 1459 6. des. nr. 5013 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Framboðsmálin 3. Önnur mál. Stjórnin. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meöan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Skoðanakönnun í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráð Framsóknarmanna á Vestfjörðum haldið að Núpi s.l. haust samþykkti að fram skyldi fara skoðanakönnun um val frambjóöenda til næstu alþingiskosninga. Skoðanakönnunin verður opin öllum þeim er undirrita stuðningsyfir- lýsingu við stefnu Framsóknarflokksins og fer skoðanakönnunin fram í byrjun janúar. Auk tilnefningar frambjóðenda frá einstökum framsóknarfélögum er öllum flokksbundnum Framsóknarmönnum heimilt að bjóða sig fram enda fylgi meðmæli 10-15 flokksbundinna Framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast til formanns kjörstjórnar Kristins Jónssonar Brautarholti 13 ísafirði í síðasta lagi 18. des. n.k. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framþoðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér meö er auglýst eftir framboöum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarövík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari upplýsingar. Prófkjör Prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983. Skila þarf framboðum til prófkjörsins á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fyrir kl. 18.00 mánudaginn 27. desember 1982. Kjörgengir eru allir flokksbundnir Framsóknarmenn, sem fullnægja skilyrðum um kjörgengi til Alþingis. Framboði skal fylgja skriflegt samþykki frambjóðandans, svo og meðmæli 5-10 flokksbundinna Framsóknarmanna. Athygli er vakin á því, að kjörnefnd hefur heimild til að bæta nöfnum á prófkjörslistann að framboðsfresti liönum. Kjörnefnd 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. nr. 9777 18. des. nr. 790 19. des. nr. 1572 20. des. nr. 7061 21. des. nr. 4053 22. des. nr. 7291 23. des. nr. 5611 24. des. nr. 5680 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliö- ar svífast einskis, og eru sérþjálf- aðir. Þetta er umsðgn um hina frægú SAS (Special Air Service) Þyrtu-björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það ein a sem hægt var að treysta á. Aðalhlv: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Wldmark, Robert Webber Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.25 Bönnuð börnum innan 14 ára. HÆKKAÐ VERÐ Salur 2 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á islandi Konungur grfnsins (King of Comedy) ** KifX&CoMtvr Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak viö þessa mynd. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5.05,7.05,9.10 og 11.15 Hækkað verð. Salur 3 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5,7 og 9 Átthyrningurinn Aðalhfutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn KMHomnsrrutajfCSnu Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 10. sýningarmánuður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.