Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 1
■ Nú er kalt á smáfuj>l- unum, - og mörgum hiflpa stærri líka, eins og önd- unum á Reykjavíkurtjörn, sem starismenn borgar- innar glöddu í gær meö stórum pappakassa, full- uin af brauðmylsnu. Von- andi taka margir sér þá til fyririnvndar. (Tímamynd Arni). greidd verða atkvæði um málið. t>á fyrst kemur í Ijós hvort íslendingar mótmæla banninu eða ckki. Þingmenn allra flokka hafa óbundnar hendur um hvernig þeir greiða atkvæði svo að lyktir málsins eru óljósar og þótt ríkisstjórnin hafi ákveðið að mótmæla bánninu mun Alþingi hafa síðasta orðið. Sjá nánar á bls. 3. N ■ Hvalveiöiskipin viö bryggju í Rcykjavík í gær. Hve margar vertíðir þau eiga el'tir á miðunum veltur á ákvörðun þingsins í dag. (Tímamynd Arni) TALNING ÍAUSTUR LANDS- KJÖR- DÆMI ■ Talning hófst í prófkjöri Framsóknarflokksins í Aust- urlandskjördæmi um kl. 20 í gærkvöldi, cn kosið var nú unt helgina. Tólf manns gáfu kost á sér. Blaðið hafði samband austur um miðnætti í nótt, en þá var cnn ekki unnt aö fá neinar tölur upp gefnar og líklcgt talið að talning kynni að dragast nokkuð fram eftir nóttinni. Utanrlkismálanefnd skilar áliti kl. 13 í dag Miklar umræður stóðu urn málið í allan gærdag í þingi og í utanríkismálanefnd. Hún skilaði ■ Ríkisstjórnin ákvað í gær- morgun að mótmæla hval- veiðibanni Alþjóðahvalveiði- ráðsins, þrátt fyrir margskyns hótanir víðs vegar að um að hætt verði að kaupa íslenskar vörur erlendis ef banninu verður mótmælt. En mótmælin hafa ekki verið gerð formlega við Alþjóðahvalveiðiráðið, og frest- ur rennur út á miðnætti. Tillaga um að mótmæla banninu er nú til meðferðar á Alþingi og Steingrímur Hermannsson sjáv- arútvegsráðherra hefur lýst yfir að hann ntuni fara að vilja þingsins og draga ákvörðun sína til baka ef meirihluti þingntanna greiðir atkvæði á móti mótmæl- unum. ekki áliti í gær, eins og búist var við. Margir þingmenn eru mót- fallnir því að banninu verði mótmælt, bæði af náttúru- verndarástæðum og eins telja þeir að mörkuðum fyrir íslcnsk- an fisk erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum, sé hætta búin ef sjónarmið þeirra verða ekki tekin til greina. Utanríkismálanefnd mun skila áliti fyrir hádegi í dag og kl. 13.00 hefur verið boðaður fund- ur í sameinuðu þingi þar sem ísland - Noregur 22:17! — sjá íþróttir bls. 15 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BIAÐ! Miðvikudagur 2. febrúar 1983 25. tölublað - 67. árgangur. Frestur til að mótmæla Kvalveidibanninu rennur út á miðnætti: VIUI ALMNGIS RÆÐUR HVORT MÓTMÆLT VERDUR Tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í fjármálamisferlismáli því sem RLR vinnur að: „UM MJÖG UMFANGS- MIKIÐ MAL AÐ RÆÐA” — segir Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri en f járhædir í því skipta fleiri tugum þúsunda Hvaða fjárhæðir hér um ræðir Þjófnadir og skjalafais stærstu málaflokkarnir hjá Sakadómi Reykja- vikur á s.l. ári ■ Alls var dæmt í 541 máli hjá Sakadómi Reykjavíkur á s.l. ári þ.e. málum sem ákæra var gefin út í en dómssáttir voru 1799 talsins. Miðað við árið þar á undan er um fækkun að ræða í dæmdum málum, voru 627 árið 1981 en fjölgun í dómssáttum, voru 1477 árið 1981. Að sögn Gunnlaugs Brieni sakadómara voru stærstu málaflokkarnir sem dæmt var í þjófnaðir (60 talsins) og skjalafals (41 talsins) en þar á cftir komu svo svik og líkams- árásir. Gæsluvarðhaldsúrskurðir voru alls 68 á árinu 1982 en voru 66 árið þar á uodan. -FRI ■ Tveir menn hafa verið úr- skurðaðir í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar þeirrar sem Rann- sóknarlögregla ríkisins vinnur að á umfangsmiklu fjármálamis- ferli en eins og kunnugt er af fréttum í Tímanum fóru menn frá RLR norður til Akureyrar á sunnudagskvöld vegna málsins. Var annar mannanna úrskurðað- ur í gæsluvaröhald til 9. febrúar en hinn til 16. febrúar. „Það er unnið áfram að rann- sókn þessa máls en viðbúið er að um umfangsmikið mál sé að ræða og að allvíðtæk rannsókn verði gerð á ýmsum auðgunar- og fjármálabrotum" sagði Hall- varður Einvarðsson, rannsókn- arlögreglustjóri ríkisins, í sam- tali við Tírnann er við spurðum hann út í málið. Hann sagði að málið væri á því stigi nú að hann gæti ekki greint frá því í einstökum þáttum, né náið um framgang rannsóknarinnar. sagði Hallvarður að ekki væri hægt að segja nákvæmlega til um þær, hér væri allavega um að ræða fleiri tugi þúsunda króna og ekki öll kurl enn komin til grafar. „Hér er einnig unt fölsunar- brot að ræða og þá eru það kannski ckki fjárhæðirnar sem skipta höfuðmáli" sagði Hall- varður. Hann sagði að rannsóknin nú beindist fyrst og fremst að þeim tveimur sem úrskurðaðir hefðu verið í gæsluvarðhald og fjár- málalegum tengslum þeirra. -FRl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.