Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 3
ALMNGI MUN SKERA UR UM HVORT HVALVEHHBANNINU VERBUR MÓTMÆLT — fundur í þinginu um málid kl. 13 í dag — vilji ríkisstjórnarinnar er að banninu verði mótmælt ■ - Þið getið sofið á þessu í nótt. Ég mun ekki senda mótmælin til Al- þjóðahvalveiðiráðsins fyrr en annað kvöld, en frestur til að mótmxla hval- veiðibanninu rennur út á miðnætti, sagði Steingrímur Hermannsson sjávar- útvegsráðherra á fundi sameinaðs þings í gærkvöldi, en miklar umræður voru um málið á þingi, í utanríkismálanefnd og í þingflokkunum í allan gærdag. Á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorg- un var ákveðið að mótmæla banninu og hafði Steingrímur Hermannsson for- göngu í því máli, enda heyrir það undir sjávarútvegsráðuneytið. Þingsályktun- artillaga um að mótmæla banninu hefur verið rædd á Alþingi en er til umfjöllunar í utanríkismálanefnd. Nefndin hélt fund í gærmorgun en skilaði ekki áliti. Þegar fundur hófst í sameinuðu þingi kvaddi Ólafur Ragnar Grímsson sér hljóðs utan dagskrár og vildi fá skýringu á hvers vegna hvalveiðibannið væri ekki rætt til fullnustu í þinginu. þar sem það er til meðferðar á sama tíma og ríkisstjórnin tók ákvörðun um bannið. Steingrímur Hermannsson sagðist Einokun Brunabóta- félagsins verði aflétt ■ Guðmundur G. Þórarinsson hefur lagt fram þrjú frumvörp sem fela í sér að létta af einokunarrétti Brunabóta- félags íslands á húsatryggingum hér á landi. Frumvörpin eru um breytingar á lögum um Brunabótafélagið, um brunavarnir og brunamál og um skrán- ingu og mat fasteigna. Meginbreytingarnar sem frumvarp- ið um Brunabótafélag íslands fela i sér er að nema úr gildi öll ákvæði er lúta að einkarétti Brunabótafélagsins á brunatryggingum húsa. Ákvæði um forráðarétt sveitarfélags á brunatryggingum allra fasteigna í hverju sveitarfélagi. Ákvæði um brunabótamat og hvern- ig það skuli gert og hverjir skuli meta hús. Öll ákvæði sem lúta að almennum brunavörnum í landinu og ráðgjöf fyrir ríkisstjórn. Flutningsmaður segir að með frum- vörpum þessum sé verið að færa mál þessi í nútímalegri horf, en ákvæðin hafa verið í gildi lítt breytt í 25 ár. hafa ákveðið að mótmæla banninu en hann hefði ekkert við það að athuga að Alþingi taki ákvörðun um málið, og mundi hann fara að vilja þingsins, þ.e.a.s. að mótmæla ekki ef meirihluti þingmanna er mmótfallinn mótmælum. Utanríkismálanefnd var aftur kölluð á fund og kl. 14.30 var gert hlé á fundum nefndarinnar og fundi í sameinuðu þingi, þar sem annað utandagskrármál var til meðferðar, og haldnir 30 mín. fundir í þingflokkunum. Eftir því sem best er vitað er það samkomulag innan allra þingflokkanna að þingmenn hafi frjálsar hendur um hvernig þeir greiði atkvæði í málinu og er hvalveiðibannið því hvergi flokksmál. Utanríkismálanefnd var nú aftur kölluð til fundar, en aðrir þingmenn ræddu orkuverð á meðan. Fundi slitið og settur á ný Þegar klukkan var farin að halla í sjö voru orkumál útrædd en hvergi bólaði á ■ Vöruskiptajöfnuður íslands við út- lönd á síðastliðnu ári var óhagstæður um 1.90C. milljónir krónp, eða um 6% af þjóðarframleiðslu, en til samanburðar, þá var hann óhagstæður um 315 millj. króna (gengi 1982) árið þar á undan, sem gerði tæpt 1% af þjóðarframleiðslu. Þetta kemur fram í frétt frá Seðlabanka íslands, kallað Bráðabirgðayfirlit um þróun greiðslujafnaðar og gjaldeyris- stöðu á árinu 1982. Er þessi óhagsætða þróun fyrst og fremst tilkomin vegna samdráttar í útflutningi, en gjaldeyrisverðmæti vöru- útflutnings rýrnaði um 20% á síðasta ári, miðað við árið 1981, og var rýrnunin mest á seinni hluta síðasta árs, eða nærri 27%. Stærstu þættirnir í þeim samdrætti voru minnkandi framleiðsla og allmikil birgðasöfnun einkum í skreið og áli. Þá sýna fyrstu bráðabirgðatölur að heildar- utanríkismálanefndarmönnum. Karl Steinar sat í forsetastóli og sleit fundi og boðaði annan strax á eftir. Þegar eítir setningu ætlaði forseti að slíta fundi, en Guðrún Helgadóttir var snögg upp á tagið og bað um orðið til að ræða þingsköp. Kvaðst hún undrast þessi fundarslit, hún héldi að þingmenn væru að bíða eftir niðurstöðu utanríkismála- nefndar um tillöguna um mótmæli gegn hvalveiðibanninu og fór fram á að fundi yrði frestað þar til fyrir lægi álit nefndarinnar. Hún minnti á að hún hafi kvatt sér hljóðs eftir hádegið en fundi verið frestað áður en hún næði að taka til máls. Karl Steinar sagðist ekkert um það vita og lét ná í Jón Helgason forseta sem tók við stjórn fundarins, sem tilkynnti að utanríkismálanefnd væri enn að fjalla um hvalveiðibannið og Ijóst væri að ncfndarálit lægi ekki fyrir fyrr en næsta dag, þ.e. í dag. Stefán Jónsson sagði að þær upplýs- ingar sem forseti færði nægðu tæpast. Tvær yfirlýsingar lægju fyrir sem þing- menn vildu fá að vita hvort staðið yrði við. Annars vegar væri það yfirlýsing frá innflutningur á síðasta ári, hafi dregist saman um 4% dregist saman um 4%, frá því árið 1981. Þá kemur fram í fréttinni að sam- kvæmt þeim bráðabirgðatölum sem fyrir liggja um þjónustujöfnuð, reyndist hann vera óhagstæður um 960 milljónir króna fyrstu 9 mánuði ársins, og má þá áætla að fyrir árið í heild verði hann óhagstæð- ur um 1500 til 1600 milljónir króna, eða 5% af þjóðarframleiðslu. Það má því áætla að viðskiptajöfnuður í heild verði óhagstæður um nálega 3.500 milljónir króna fyrir síðasta ár, en það nemur tæpum 11% af þjóðarframleiðslu, en 1981 nam hallinn 5% metið á sama hátt. Þá kemur fram að staða lengri lána í árslok 1982 reiknað á árslokagengi 19.600 milljónum króna, sem nemur um 47.5% af áætlaðri þjóðarframleiðslu, en samsvarandi skuldahlutfall fyrir árið utanríkismálanefnd að hún mundi Ijúka störfum á þessum degi og hins vegar frá sjávarútvegsráðherra að hann mundi tilkynna til útlanda í fyrramálið (í dag) um vilja Alþingis, en hann hafi heitið að fara að vilja þess varðandi hval- veiðibannið og mótmælum við því. Stefán lét í Ijósi áhyggjur af að verið væri að leiða þingheim í gildru og gerði kröfu til að fundinum yrði haldið áfram til að þingmenn gætu gripið í taumana ef þurfa þætti. Fundur kl. 13 í dag Jón Helgason frestaði nú fundi í nokkrar mínútur og hafði samband við formann utanríkismálanefndar, sem skýrði svo frá að nefndarálit mundi liggja fyrir snemma næsta dag. Boðaði forseti fund í sameinuðu þingi kl. 13 í dag, en það er klukkustund fyrr en þingfundir hefjast vcnjulcga. En kl. 14.00 hefjast deildarfundir og þá verður lokaumræða um bráðabirgðalögin í neðri deild. Sjávarútvcgsráðherra brá sér nú í 1981 37.3% og er þetta hæsta hlutfall sem verið hefur. Greiðslur afborgana og vaxta á sl. ári námu nálægt 3.100 milljónum króna, sem er um 24.5% af útflutningstekjum. Er þetta hæsta greið- slubyrðarhlutfall sem verið hefur til þessa, en áður hefur það hæst komist í 16.7% árið 1969. Ekki er útlitið betra þegar er farið að ræða gjaldeyrisstöðu bankanna því þar kemur fram að á sl. ári rýmaði hún um 1.689 milljónir króna, en hafði batnað um 895 milljónir króna árinu áður, reiknað á sama gengi. Sömu sögu er að segja um gengis- skráningu, en meðalgengi krónunnar lækkaði frá árslokkum 1981 til ársloka 1982 um 47.3%, sem svarar til hækkunar erlendra gjaldmiðla gagnvart krónunni um 89.6%. -AB. þingsal af fundi nefndarinnar og sagði þingmönnum óhætt að sofa á málinu í nótt því hann myndi ekki tilkynna afstöðu til mótmælanna erlendis fyrr en Alþingi hefði látið í Ijósi vilja sinn. Hann kvaðst hafa haft samband við fram- kvæmdastjóra Alþjóðahvalveiðiráðsins í dag, en ekki sent formleg mótmæli. Fresturinn rennur út á miðnætti aðfara- nótt 3. febr. Erþvínægurtímitilstefnu. Þetta létu þingmenn sér vel líka og utanríkismálanefnd hélt áfram fundi sínum og mun skila nefndaráliti fyrir kl. 13.00 í dag. Þrátt fyrirákvörðun ríkisstjörnarinnar síðan í gærmorgun mun því Alþingi hafa síðasta orðið að sinni og ræður meirihluti þingmanna hvort hvalveiðibanninu verður mótmælt eða ckki. OÓ „Alþjóða- hvalveiði- ráðið stutt af Banda- rikjunum” — er eina svarið sem sendirád Bandaríkjanna á íslandi gefur, þegar það er spurt um merk- ingu bréfsins frá bandarísk- um stjórnvöld- um til fslenskra ■ „Eina yfirlýsingin scm sendiráðið lætur frá sér fara, í þessu sambandi, er sú, að Alþjóðahvalveiðiráðið nýtur stuðnings Bandartkjanna og að öðru leyti talar bréf aðstoðarutanríkisráð- hcrra Bandaríkjanna fyrir sig sjálft,“ sagði Kenneth Yates, fulltrúi almanna- tengsla í Menningarstofnun Banda- ríkjanna, er Tíminn spurði hann nokkurra spurninga í gær, sem blaða- maður vildi reyndar beina til send- ihcrra Bandaríkjanna á íslandi, Marshall Brement, en fékk ekki, en Yates var m.a. spurður að því hvort skilyrt tilboð, eins og það sem fólst í brefinu til Ólafs Jóhannessonar utan- ríkisráðherra, væru ekki íhlutun Bandaríkjanna í innanríkismál hér á landi. Þróun greiðslujafnaðar og gjaldeyrisstöðu 1982: Vöruskiptajöfnuður inn er óhagstæður um 3.500 milljónir — sem svarar um 11% af þjóðarframleiðslu Ævintýraheimurinn '★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★ Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEOSPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 0 33460. Opiðalladaga kl. 13.00-23.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.