Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 ■ Þelta er dönsk útfarsla á frönsku tískunni, en fyrirsxturnar sýndu nýlega á tískusýningu í Kaupmanna- höfn. Dökka raódelið er herra (eins og sjá má á yfirskegginu), en hann er heílmikið málaður ura augun, sem cr víst ckki óalgcngt með karlmanna- fyrirsætur. Jafnréttið lifi! ■ Þessi Ijóshæröa dama cr klippt óg hárið lýst og greitt eftir myndum og forskriftum frá tískuhúsinu Dior f París. Stutta hárið heldur enn velli ■ Aðundanförnu hefur verið lísk- an - einkum hjá ungum stúlkum - að láta Idippa sig stutt, og mikið verið um lýsta toppa eða strípur. Það er því stöðugt að verða algengara að hárgreiðslu- og rakarastofur séu jafnt fyrir dömur og herra, því að aðal- áherslan er lögð á góða klippingu fyrst og fremst. Hér sjáum við tvxr dömur og einn herra sem hafa verið klippt á danskri hárgreiðslustofu, og eiga þau að sýna það nýjasta frá París í klippingu og greiðslu. 'v ■ Svanaservíettuhaldarinn sómir sér vel miðju heldur svaninum stöðugum. á hvaða kaffiborði sem er. Viðarlisti undir Servíettu- haldari ■ Til að gera þennan einfalda servíettuhaldara, þarf ekki mikinn né dýran efnivið, og ekki sérstak- iega mikla smíðakunnáttu heldur. Ef búið er að saga út svanamyndirnar, eiga krakkar auðvelt með að gera afganginn. Eins og myndirnar bera með sér, fer hann vel á borði. ■ Teiknið fyrst svaninn með kalki- pappír í tvígang á krossviðarplötuna. Sagið eftir útlínunum með laufsöginni, pússið vel kantana með þjöl og sand- pappír. Grunnmálið nú báðar svana- myndirnar og kubbinn, látið þorna og slípið svo til. tarbí ■ Verkfærin eru laufsög og þjöl. Efnið er krossviðarplata, þriggja mm þykk og 15x25 cm að særð, viðarkubbur 8x4x2 cm, grunnlitur, sandpappír, lím, þekju- litir, glært lakk og kalkipappír. ■ Þó að jógúrtin sé tæplega 152% dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn, er samt verðmunur á algengustu matar- og drykkjarvörum milli borganna ekki nema 17,1%. Verðsamanburður f Kaupmannahöf n og Reykjavfk: Verdmunurá mat- og drykkj- arvörum ekki nema 17,1% ■ Síðasta Innkaupakarfa Verðlags- stofnunar, þar sem saman var borið verð í verslunum í Reykjavík og Kaupmannahöfn og birt var hér í blaðinu í gær, vekur ýmsar spurningar. Athygli vekur t.d., að sé borið saman verð í töflu I cinungis, er verðmunur á milli borganna þó ekki nema 17,1%, en þar er saman tekið verð á þeim matvörum, sem heimilin kaupa helst. Sé aftur á móti litið á töflu II, er augljóst mál að i verslunum hér eigum við fleiri kosta völ en að kaupa danskar framleiðsluvörur, ef við finnum aðrar sambæriiegar vörur á hagstæðara verði. Hið sama gildir um töflu III. Ep í hverju liggur t.d. hinn geysilega mikli munur, sem er á niðursneiðingu brauðs í Kaupmannahöfn og Reykja- vík? Við báðum Jóhannes Gunnarsson hjá Verðlagsstofnun að svara þeirri spurningu og nokkrum öðrum, sem vöknuðu við skoðun könnunarinnar. hafa oft vcrið með ásakanir um það, að það sé töluvert um svokölluð „dumping'* verð, undirboð á hreinlæti- svörum frá Skandinavíu. Það er eigin- lega eina skýringin, sem við getum fundið á þessu. Við reiknuðum okkur fram til heildsöluvcrðs úti í Danmörku og könnuðum, hvað innkaupsverð til innflytjanda var héma. Það reyndist vera mun lægra en heildsöluverð úti í Danmörku." Þá bcinist athyglin að því, hversu mikill mismunur er á verðmuni á heimilistækjum, sem framleidd eru í Danmörku, eða frá 0,3% á uppþvotta- vél, 5.3% á þvottavél og 9,3% á eidavél og allt upp í 336,1% á picup og nál. Hver er skýringin á þessu? Misháir tollar og vöru- gjald skýra ekki málið til fulls ■ Málið nú svanamyndirnar með þekjulitunum, eins og myndirnar sýna, og berið að lokum á glært lakk. Þegar þær eru orðnar þurrar, límið þið kubbinn á milli þeirra. Notið þvingur til að vera þess fullviss, að límið haldi. ■ Þetta er fyrirmyndin í fullri stærð. Það má færa hana beint héðan af blaðinu á krossviðinn með kalkipappír. Jóhannes fræddi okkur á að heimilis- tæki, að frátöldum hljómflutningstækj- um og sjónvarpstækjunt, þ.e.a.s. á þvottavélar, uppþvottavélar, kæli- skápa og ryksugur, sé lagður 40% tolur og 32% vörugjald, en á eidavélar 3% jöfnunargjald. Á hljómflutnings- tæki og picupa er lagður 75% tollur og 40% vörugjald. Hann kvað þennan mismun þó ekki skýra hinn feikilega mikla verðmun, sem er á hinum tveim tegundum picupa á töflu III í Kaup- mannahöfn. Hann sagði þá skýringu nærtækasta, að SP 6/7 picup og nál frá BO sé af einhverjum ástæðum selt þar á mjög lágu verði núna. Hugsanlegt sé, að verið sé að taka þessa vöru af markaðnum, þar sem verksmiðjan mun vera að hætta framleiðslu hennar, eða er hætt. Það sé því verið að losna við lagerinn sem fyrst. „Við erum búnir að kanna þessi verð, sem eru hér í Reykjavík, og þau eru nákvæmlega cins uppbyggð með tollum og slíku, þannig að viö höfum ekki skýringu á þessum mun," sagði Jóhannes. Að lokum sagði Jóhannes: „Oft hefur maður heyrt fólk segja: Hvers vegna e.r verðlag hérna tvisvar til þrisvar sinnum hærra hér en í nágrann- alöndunum? Mér sýnist á öllu, að þessi könnun~sýni, að svo mikill munur er ekki, ef við berum okkur saman við önnur Norðurlönd," Niðursneiðing brauða utan verðlagsákvæða Að sögn Jóhannesar Gunnarssonar er verð á brauðum frá framleiðanda utan verðlagsákvæða, ncma vísitölu- brauða, og hefur Verðlagsstofnun því ekki haft afskipti af verði á sneiðingu. Hún er því misdýr cftir framieiðend- um, en „það íslenskt brauðgerðarhús, sem selur snciðinguna jafn ódýrt og Danirnir, mun vera vandfundið," sagði Jóhannes. Þá vakti það eftirtekt okkar, að Ajax með salmiak plus, sem er dönsk framleiðsluvara, er samt 35,1% ódýrari hér. Hvernig ætli standi á hp«n9 Undirboð á hreiniætisvörum? „Við getum eingöngu getið okkurtil um orsakimar þess," sagði Jóhannes. „Þess má geta, að ýmsir framleiðendur í hreinlætis- iðnaði hér a Islandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.