Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 20 dagbók tilkynningar Frá 19. fulltrúaráðsfundi Landssambands Hjálparsveita skáta ■ Laugardaginn 22. janúar 1983 var hald- inn í Reykjavík fulltrúaráðsfundur lands- sambands hjálparsveita skáta. Fulltrúaráðið fer með æðsta vald í málefnum sambandsins milli landsþinga, sem haldin eru annað hvert ár. I fulltrúaráðinu eiga sæti, auk stjórnar L.H.S., tveir stjórnarmenn frá hverri hinna 16 aðildarsveita. Helstu mál sem til umræðu voru á þessum fulltrúaráðsfundi voru: Samþykkt fjárhags- áætlun fyrir árið 1983, rætt um nefndarálit um drög að stefnuskrá L.H.S., fjallað um starfsemi og áætlanir Björgunarskóla L.H.S. og starfsáætlun ársins 1983 ákveðin. ( fundarlok var eftirfarandi ályktun sam- þykkt samhljóða: 19. fulltrúaráðsfundur L.H.S. haldinn í Reykjavík laugardaginn 22. janúar 1983 beinir þeim eindregnu tilmælum til Almanna- varnaráðs ríkisins að áfram verði haldið vinnu við gerð Leitar- og björgunarskipulags íslands. Fundurinn telur að samræmt skipulag á leitar og björgunarmálum. þar sem farið sé eftir gildandi Iögum og reglugeröum svo og þeim samstarfssamningum scm almanna- varnir hafa þegar gert við björgunaraðila í landinu, muni verða til góðs og gera öll viðbrögð við slysum og áföllum öruggari. Menningarstofnun Bandaríkjanna Ameríska bókasafnið ■ Bókasafnið veitir upplýsingar og fræðslu um Bandaríki Norður Ameríku; kynnir menningu þeirra og sögu. EFNISSVID Eingöngu bundið við Bandaríkin.'Einkum lögð áhersla á þjóðfélagsmál, stjórnmála- fræði, hagfræði, enska tungu, landafræði og sögu, bókmenntir, listir og sígildar skáld- sögur. SAFNGÖGN bækur, tímarit, stjórnarprent, upplýs- ingabæklingar og kennsluskrár háskóla, listabæklingar og sýningaskrár, myndsegul- bönd, örglærur, símaskrár, Ljósmyndasafn á stofnunin. Bókakostur safnsins telur um 8000 bindi, þar af um 1500 upsláttarrit og handbækur. Tímarit eru 135 talsins. Dagblöð eru 3 að tölu. Rómversk-kaþólsk messubók - Missale Romanum ■ Kaþólska kirkjan á Islandi hefur gefið út nýja messubók og kom hún út rétt fyrir s.l. áramót. Þetta er ný og endurskoðuð útgáfa messubókarinnar sem kom út 1969. Hefur hún inni að halda þá föstu texta messunnar sem lesnir eru á sunnudögum og hátíðis- dögum. Mestur hluti messutextanna er bæði á latínu og íslensku, þó ekki öll forgildi (pcrfatíur) og efstubænir. Bænir og ritningar- textar, sem breytast frá messudegi til messudags, eru ekki í þessari bók en ætlunin er að gcfa út annað hefti bókarinnar, þar sem bænirnar verði og tilvísanir til þeirra ritning- artexta sem við eiga. Bókin er prentuð í tveim litum, textar með svörtu en skýringar með rauðu. Bókin er 111 síður, heft, prentuð í Prentsmiðju St. Fransiskussystra í Stykkis- hólmi. ■ Listasafn Einars Jónssonar hefur verið Listasafn Einars Jónssonar opnað á ný. Opnunartími nú er kl. 13.30 til 16.00 á miðvikudögum og sunnudögum. JL nr MESSUBÓK Aðgangur að Ijósritunarvél, myndsegul- bandstæki og „míkró“-vél. SKRÁNING SAFNGAGNA Safngögn skráð. Flokkunarkerfi Dewey. spjaldskrárform. Spjaldskrá fyrir tímarit og námskrár. Vélrituð skrá stjórnarprents og myndsegulbandsefnis. AÐGANGUft AÐ SAFNl öllum heimill og útlán ókcypis. ÞJÓNUSTA VIÐ SAFNGESTl Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 17.30, nema fimmtudaga cr opið til kl. 20.00; fyrirspurnum svarað í síma frá kl. 08.30. Utlánstími cr 3 vikur. Útlánskerfi bókakort og vasar. Upplýsingaþjónusta. Efniskynning. Dreif- ing valinna tímaritsgreina. Dreifing efnisyfir- lita valinna tfmarita. Hin tvö síðastnefndu þó 'eingögu ætluð fjölmiðlum og öðrum opinberum stofnunum. Mánaðarlegir að- fangalistar og ýmis konar sérskrár. Tímarita- listi, listi stjórnarprents og myndsegul- bandsefnis liggja og frammi, einnig skrá háskóla. Námsráðgjöf. Lestraraðstaða fyrir 30 manns. Bókasýningar, fyrirlestrar, námskeið, hljómleikar, listsýningar, kvikmyndasýning- ar á safni og í sýningarsal. STARFSLIÐ Yfirbókavörður: Ragnhildur Bragadótlir Bókavörður: Heba Hertervig Bókavörður: Þórunn Júlía Steinarsdóttir Sendiherra íslands á írlandi ■ í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneyt- inu segir: DENJNI DÆMALAUSI „Hvernig getur þú búist við að ég gangi alla leiðina umhverfis þennan stóra drullupoll?" Einar Benediktsson, sendiherra, afhenti í dag dr. Patrick Hillary, forseta írska lýðveld- isins, trúnaðarbréf sem sendiherra íslands á írlandi með aðsetur í London. Neskirkja - Samverustundir aldraðra á laugardögum ■ Samverustundir aldraðra eru á hverjum laugardegi í Safnaðarhcimili Neskirkju á hverjum laugardegi klukkan 3-5 (15.00- 17.(Hl). Næst verður slíkur fundur laugard. 5. febrúar. Þá kemur „óvæntur gestur" og talar við fólkið. Annars er vanalega samkoman þannig, að fólk kemur saman og spjallar og syngur saman og kaffiveitingar eru til reiðu á vegum Kvenfélags Neskirkju. Síðan er einhver dagskrárliður, sem fyrirfram hefur verið auglýstur hverju sinni. Sr. Frank M. Halldórsson og Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson sjá um þessar samverustundir til skiptis. Sr. Frank hefur umsjón með þeim fyrri hluta ársins og Sr. Guðmundur seinni hlutann. Framtíðarsamvinna íslands, Færeyja og Grænlands ■ Á fundi í Kaupmannahöfn hinn 25. janúar ’83, þar sem mættir voru fulltrúar frá apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavtk er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 ■ og 14.__________ löggæsla Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll f síma 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla slfni 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. ■ Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slcjkkviliö 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögreglaog sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítal! Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrupardeild Alla daga frjáls heimsókrartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, ettir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 19 - 31. janúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................ 18.800 18.860 02-Sterlingspund ...................28.867 28.960 3-Kanadadollar...................... 15.209 15.257 04-Dönsk króna...................... 2.1886 2.1956 05-Norsk króna...................... 2.6345 2.6429 06-Sænsk króna ...................... 2.5281 2.5361 07-Finnskt mark ..................... 3.4744 3.4855 08-Franskur franki ................. 2.7153 2.7240 09-Belgískur franki.................. 0.3930 0.3942 10- Svissneskur franki.............. 9.3941 9.4241 11- Hollensk gyllini ............... 6.9993 7.0216 12- Vestur-þýskt mark .............. 7.6939 7.7184 13- ítölsk líra .................... 0.01336 0.01340 14- Austurrískur sch................ 1.0978 1.1013 15- Portúg. Escudo ................. 0.2011 0.2017 16- Spánskur peseti ................ 0.1451 0.1456 17- Japanskt yen.................... 0.07880 0.07905 18- írskt pund......................25.587 25.668 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...20.3848 20.4501 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. ■ 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, ’ heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.