Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRUAR 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp O lO 000 Sjá augl. Listahátíðar lonabíó SS* 3-11-82 Hótel Helvíti (Mótel Hell) I þessari hrollvekju rekur sérvitr- ingurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnað- arframleiðslu hans, sem þykir svo gómsæt, að þéttbylismenn leggja á sig langferðir til að fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slík, að enginn yfirgefur það, sem einu sinni hefur fenglð þar inni. Hefur Jón bóndi kannski fundiö lausnina á kjördæmamálinu án þess að fjölga þingmönnum? Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Wolfman Jack. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Bönnuð bændum innan 80 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Fræg, ný, indíánamynd: Windwalker Hörkuspennandi, mjög viðburða- rík, vel leikin og óvenju falleg, ný, bandarísk indiánamynd í litum. AðalhluWerk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaða: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" Detroit Press „Einstök i sinni röð“ Seattle Post íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7, 9 og 11. '36 1-15-44 wm l/ Ný mjög sécstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er átextum og tónlist af plötunni „Pink Flovd - . The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. i ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby Sterlo og sýnd i Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd 5, 7,9og 11. | <0*1-89-36. A-salur Atlt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk grín- mynd i litum með þeim óviðjafnan- legu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, j Martin Cheech, Stacy Keach. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B-salur Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gaman- mynd í litum. Gene Wilder og I Richard Pryor fara svo sannar- lega á kostum i þessari stórkost- legu gamanmynd. Sýnd ki. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. EX Ný bandarisk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin i umsjá [ unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi j hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandaríkjunum fyrrog siðar.Mynd fyrirallafjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- | stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin I er tekin upp og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð Árstíðirnar fjórar Ný fjörug bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda. Hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol [ Burnett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. '■0 WODLKIKHÚSID Danssmiðjan Nýir dansar eftir Ingibjörgu Björns- dóttur, Nönnu Ólafsdóttur og dansflokkinn. Tónlist: Leifur Þórarinsson, Gunn- ar Reynir Sveinsson, Þórir Bald- ursson o.fl. Leikmynd og búningar: Guðrún Svava Svavarsd. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Jómfrú Ragnheiður fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla fösludag kl. 20 Sfðasta sinn. Lína langsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 LITLA SVIÐIÐ: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fjórar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. i.kiki’hiaí; ^KliYKjAVtKl IK' Jói í kvöld uppseit Salka Valka fimmtudag kl. 20.30. Forsetaheimsóknin föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.50 sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning i Austurbæjarbiói föstudag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. ÍSLENSKAl ÓPERAN* TÖFRATIAUTAN#) Töfraflautan föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 sími 11475. 2F 2-21-40 Með allt á hreinu W" 1 Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson sýnd kl. 5, 7 og 9. „Eggert Þorleifsson... er hreint frábær í hlutverki sínu“ F.l. Tíman- um. „Skemmtileg blanda af agaðri fagmennsku og lausbeisluðum ihúmor" G.Á. Helgarpóstinum. Sjónvarp kl. 20.30: Nýjasta tækni og visindi ■ Ég sýni 12 stuttar myndir í allt, en þær eru allar stuttar enda er þátturinn ekki nema 25 mínútur, sagði Sigurður H. Riehter dýrafræð- ingur í samtali við Títnann í gær en hann er umsjónarmaður þáttarins Nýjasta tækni og vísindi sem er á dagskrá kl. 20.30 í kvöld. Meðal þess sem fjallað er um eru vclmenni í iðnaði, sem hafa verið tekin í notkun í vaxandi mæli undanfarið sérstaklega í bandarísk- um hílaiðnaði. Það eru sýnd vinnu- brögð nýrrar gerðar bandarískra vélmcnna sent nefnast TL 3. Þá verður sýnd notkun gerfifálka, sem látinn cr svcima yftr flugvöllum og bægja frá fuglum sem oft valda þar hættu. Margt fleira verður tekiö fyrir í HjPjÍ ■ Sigurður H. Kichter þættinum, ný málmleitartæki, nýir drullusokkar ábifreiðar, nýjarörygg- isgrindur við vegi sem hindra menn í að aka út af og fleira sem of langt er upp að tclja hcr. útvarp Miðvikudagur 2. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „L(f“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (19). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegurog slglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Duke Ellington, Stephane Grappelli, The Brother Johnson, Ragn- hildur Gísladóttir, Stuðmenn og Grýlurn- ar o.fl. leika og syngja. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Jón Gröndal kynnir iétta tónlist. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmars- son Hjörtur Pálsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna:,Aladdínog töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt" í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Björg Árnadóttir les (10). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. 17.00 Brseðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónlelkar. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurtregnlr. Fréttir. Dagskrá-morg- undagsins. Orð kvöldsins. 23.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór- arinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 2. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Grangerfordfjölskyldan Framhalds- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur Annar þáttur. Endursýndur Dönskukennsla í tiu þáttum. Þættirnir lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandarlskurframhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Spekingar spjalta Nóbelsverð- launahafar 1982 í læknisfræði, eðlis- og efnafræði ræða vísindi og heimsmál t Konungsbókhlöðunni í Stokkhólmi. Um- ræðum stýrir sænski sjónvarpsmaðurinn Bengt Feldreich. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok 0 Allt á fullu með Cheech og Chong ★★★ Fjórir vinir ★ Flóttinn ★★ Blóðbönd ★ Áður en horft var um öxl ★★ Líf og störf Rósu rafvirkj a 0 Haldinn illum anda ★★ Litli lávarðurinn ★★ Með allt á hreinu ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★ Sá sigrar sem þorir ★★★ Fýskaland náföla móðir ■★★ Idalitla ★★ Hljómsveitaræfingin Stjörnugjöf Tímans 4* * * * frábær * * * mjög göö ■ * * göö • * sæmlleg • 0 léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.