Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983 21 andlát Benedikt Guttormsson, fyrrv. banka- útibússtjóri, andaðist sunnudaginn 30. janúar. Sigurður Einarsson, frá Gvendareyjum, lést á Landspítalanum mánudaginn 31. janúar. Haraidur Gíslason, framkvæmdastjóri, Sæviðarsundi 96, er látinn Ágúst Kvaran, fyrrv. leikstjóri, Brekkugötu 9, Akureyri, andaðist í Borgarspítalanum sunnud. 30. janúar. Karl Kristófer Stefánsson, Haukshólum 2, andaðist í Landspítalanum 28. janúar. Ásgeir Bjarnason, Víghólastíg 6, Kópavogi, andaðist að morgni 30. janúar Guðný Ella Sigurðardóttir, yfirkennari, Háaleitisbraut 117, lést í Landspítalan- um 29. janúar. Nanna Hallgrímsdóttir, Reynimel 38, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 30. janúar. islandi, Færeyjum og Grænlandi, í því skyni að ræða framtíðarsamvinnu landanna urðu menn sammála um að halda áfram slíkum óformlegum fundum stjórnmálamanna frá þessum þremur löndum. Allir voru sammála um að gagnleg væri formlegri samvinna, og mönnum kom saman um að setja á fót nefnd embættismanna frá þessum þremur löndum til þess að móta tillögur að reglum um formlegri samvinnu. Þegar þessar tillögur lægju fyrir munu stjórnmálamennirnir hittast aftur til fram- haldsviðræðna. Fundinn sátu af íslands hálfu: Páll Péturs- son alþm., Sverrir Hermannsson alþm., Stefán Jónsson alþm. Frá Grænlandi: Jonathan Motzfeldt land- stjórnarformaður, Lars Emil Johansen at- vinnumálaráðherra, Moses Olsen félags- málaráðherra, Emil Abelsen ráðuneytisstjóri sjávarútvegsmála, Lars Vesterbirk skrif- stofustjóri, Johan E. Jensen ráðuneytisstjóri. Frá Færeyjum: Jogvan Sundstein lög- þingsformaður, Atle Dam lögþíngsmaður, Anton Nilsen lögþingsmaður, Erlendur Pat- urson lögþingsmaður, Agnar Nilsen lög- þingsmaður, Johan J. Djurhus skrifstofu- stjóri. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga (kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatlm- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið Ikl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatlmar á þriðjud. og limmtud. kl. 117-21.30, kariatímar miðvd. kl, 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar | Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 , kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 í apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-. dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvfk, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. flokksstarf Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason veröa til viðtals og ræða landsmálin miðvikudaginn 2. febr. kl. 21 í Félagsheimili Hrunamannahrepps, Flúðum. Allir velkomnir. Keflavík Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna heldur fund í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 3. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar Bæjarfulltrúar flokksins munu skýra fjárhagsáætlunina. 2. Stjómmálaviðhorfið Jóhann Einvarðssonalþm. ræðirstöðu mála. Stjórnin Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1982 Vinningaskrá: 1. APPLE-tölva nr. 284 2. YAMAHA-skemmtari nr. 4114 3. -7. METABO-handverkfæri, nr. 23702, 1350, 17505, 11158 og 24784. 8.-10. VÖRUR í Sportval nr. 9217, 4395 og 14679. 11.-15. SEIKO-tölvuúr nr. 1151, 10256, 19978, 24071 og 9042 16.-25. TAKKASÍMAR nr. 10136, 17296, 19762, 14231, 11779, 21057, 6612, 2091, 317 og 4163 Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. febrúar kl. 8.30 að Rauðarárstíg 18 (kaffiteríunni). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Athugið. Uppástungur um konur í stjórn þurfa að berast til flokksskrifstofunnar fyrir 7. febrúar. Tillaga stjórnar um konur í stjórn og fulltrúaráð liggur frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. Stjórnin. P.s. Við munum taka upp þráðinn að nýju, með okkar vinsælu mánudagsfundi fyrir eldri konur félagsins mánudaginn 7. febrúar. Kaffimeðlæti vel þegið. Hittumst kl. 4. Formaður. Eigum fyrirliggjandi CAV 12 volta startari: Bedford M. Ferguson Perkins Zetor L. RoverD. Ursusofl. CAV 24 volta startari: Perkings Scania JCB o.fl. Lucas 12 volta startari: M. Ferguson Ford Tractor ofl. CAV 24 volta alternator: 35 amper einangruð jörð 65 amper einangruð jörð Butec 24 volta alternator: 55 ampers einangruð jörð Einnig startarar og alternatorar fyrir allar gerðir af japönskum og enskum bifreiðum. Þyrill s.f. Hverfisgötu 84 101 Reykjavík Sími 29080 Trésmiðir Trésmiðir Kaupaukanámskeið Námskeið í notkun véla, rafmagnshandverkfæra og yfirborðsmeðferð. viðar hefst í Iðnskólanum mánudaginn 7. febr. n.k. og stendur í þrjár vikur. Kennslaferfram mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17-21 og laugardaga kl. 14-18 Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur Suðurlandsbraut 30 sími 86055. Trésmíðafélag Reykjavíkur Meistarafélag Húsasmiða. t Guðrún Kristjánsdóttir frá Marteinstungu verður jarðsungin frá Marteinstungukirkju föstudaginn 4. febr. kl. 14. Vegna jarðarfararinnar verður ferð frá Umferðamiðstöðinni í Reykjavík kl. 11 árdegis sama dag. Ólöf Gunnarsdóttir Dagbjartur Gunnarsson Guttormur Gunnarsson Elke Gunnarsson Kristján J. Gunnarsson Þórdís Kristjánsdóttir Ólafur Jónsson bóndi, Eystra-Geldingaholti lést 31. janúar Börn og tengdabörn Alúðar þakkirfæri ég öllum þeim sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar Helgu Gestsdóttur Mel Þykkvabæ Þóra Kristín Jónsdóttir Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Torfa Magnússonar Hvammi, Hvítársíðu Blessun Guðs fylgi ykkur öllum. Jóhanna Egilsdóttir Svanlaug Torfadóttir Ásgeir Þ. Óskarsson Guðlaugur Torfason Steinunn A. Guðmundsdóttir Magnús Á. Torfason Steinunn Thorsteinsson barnabörn og barnabarnabarn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmur Rósu Andrésdóttur Hólmum, Austur-Landeyjum Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilisins Lundar, Hellu, fyrir góöa umönnun. JónGuðnason AndrésGuðnason Kristrún Guðnadóttir Magnea G. Edvardsson GerðurElimarsdóttir og barnabörn Ragnhildur Guðmundsdóttir Guðfinna G. Guðmundsdóttir Hörður Guðmundsson BengtEdvardsson Kristján Ágústsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.