Tíminn - 02.02.1983, Blaðsíða 6
6 _____________
F spegli tímans
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1983
HOLLYWOODSTJ ðRNURNAR
RIFJA UPP GAMLA TÍMANN
— os safna um leið fé til góðserðastarfsemi
■ Dans Juliet Prowse vakti mikla athygli og þykja lítil aldursmerki á henni, þó að hún sé búin að vera i sviðsljosinu
lengur en hún sjálf vill muna.
flliP*
viðtal dagsins
■ „Ég var nú að skrifa einum
sýslumanninum enn, núna áðan.
Það var hringt í mig rétt cftir að
ég kom heim vegna manns sem
lætur féð sitt ganga sjálfala.
Hann smalar svona í kringum
áramótin - og þá illa - og viröist
t.d. ekki skipta hann nokkru
máli þótt það vanti tugi áa. Samt
leyfir þessi maöur sér að kalla
sig bónda“, sagði Júrunn Sören-
sen form. Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands er Tím-
inn spurði hvort þangaö bærust
margar kvartanir vegna illrar
meðferðar dýra.
- Karl smalar þá líklega um
áramótin til að hleypa til?
- Hann þarf þess ekki því
hann lætur lambhrútana ganga
með ánum. Jú, auðvitað fer að
bera mjög snemma hjá honum.
„En sumt !ifir“ svo hann er bara
mjög ánægður mcð þetta. Er því
nokkur furða þót.t maður verði
stundum gáttaður á hvernig
menn lcvfa scr að fara nteð
skepnur, segir Jórunn.
- Það er geysilega mikið
kvartað til okkar vegna útigangs
Jórunn Sörensen, form. Sambands
dýraverndunarfélaga íslands:
„VAR AD SKRIFA ENN
BNIIM SVSUIMANNINUM”
- eftirlitslauss útigangs bæði
sauðfjár og hrossa, sem sett eru
á guð og gaddinn, þrátt fyrir skýr
lagaákvæði um að öll dýr eigi að
hafa húsaskjól og fóður við sitt
hæfi. Bæði erþetta vegna bænda
sem ekki fara nægilega vel með
dýrin sín, og mér finnst því ekki
eiga að hafa lcyíi til að bera
starfsheitið bóndi. En meira er
þó um að kvartað sé vegna
ntanna scm stunda áðra vinnu,
t.d. hér fyrir sunnan, en eru svo
með skepnur hingað og þangað
sem þeir hirða ekki um. Oftar er
þar um hross að ræða, en líka
sauðfé eins og t.d. hjá blcssuðum
manninum á Patreksfirði, sem
ég hef frétt að hafi orðið bálreið-
ur yfir því þegar honum voru
færðar ærnar sem brotist höfðu
inn í bæinn í öllu fannferginu -
og auðvitað ekkert orönar nema
skinnið og bcinin - að þær væru
búnar að týna indan sér lömbun-
um frá því í >r.
Það vantar að vísu ekki að í
öll þau ár sem ég er búin að baxa
í þessu hafa menn dregið mig út
undir vegg og reynt að sannfæra
mig um að t.d. hross vilji miklu
heldur vera úti, en inni „í
þröngum, blautum og skítugum
kofum" eins og þeir orða það.
En auðvitað er það ekki slíkt
húsnæði sem dýraverndunarlög-
in gera ráð fyrir að bjóða eigi
skepnum. Ég cr á hinn bóginn
ekki að halda því fram aö binda
eigi dýrin við stali allan veturinn,
sem líka hefur reynst illa.
- En hvað getur Dýra-
verndunarfélagið gert?
- Margir gera sér ákaflega
sérkennilegar hugmyndir um
það. Það er því líkast að sumir
sem hringja Italdi að þetta séu
■ Jórunn Sörensen.
Tímamynd Róberf.