Tíminn - 05.03.1983, Side 2
LAUGARDAGUR 5. MARS 1983
f réttir i
Laxveiðar Færeyinga úr sjó:
EKM FLOTDR » MOIMÆIA
— fyrr en Reykjavíkursamningurinn gengur í gildi,
segir Ólafur Jóhannesson
■ í umrxðum um hafshulnsréttindi
Íslands í suðri kom fram hjá Eyjólfí
Konráð Jónssyni að Færeyingar veiða
inikinn lax á opnu svæói austur af
landinu en utan 200 mílna. Hann sagði
að með þessu brytu þeir ekki aðeins
hafréttarsáttmálann heldur þverbrytu
þeir líka samning sem gerður var i
Reykjavík í fyrra, þar sem laxveiðar eru
bannaðar utan lögsögu strandríkja.
Eyjólfur Konráð sagði cngan vafa
leika á að þar væri lax úr islenskum ám
sem þarna væri veiddur, enda hefði veiði
dregist mjög saman hér á landi á sama
tíma og Færeyingar auka sína laxveiði úr
sjó. Hann nefndi sem dæmi að nú væru
aðeins til um 20 þúsund seiði af stórlaxa-
stofninum í Laxá í Laxárdal. Bcindi
hann þeirri spurningu til utanríkisráð-
herra hvort þessum veiöum hefði vcriö
mótmælt eða hvort þaö yrði gert.
Olafur Jóhannesson utanríkisráð-
herra svaraði aö hafréttarsáttmálinn væri
ekki genginn í gildi, þaö geröi hann ckki
fyrr en tilteknum tíma cftir að ákvcðinn
fjöldi þjóða hefur staðfest hann. Um
Nautakjöts-
sýning Kjöt-
idnadarstödvar
■ Sýning á nautakjöti ásamt öllum
helstu vinnsluvörum Kjötiönaðarstöðv-
ar Sambandsins - Goða-vörum - verður
opin í húsi Afurðasölunnar á Kirkju-
sandi um næstu helgi, þ.e. laugardag kl.
15.00 til 18.00 og á sunnudag kl. 13.00
til 18.00. A sýningunni, sem er öllum
opin, vcrða m.a. gcínar bragöprufur af
Goða-vörunum. Kjötiðnaöarmenn sýna
og skýra sundurtckningu á nautakjöti og
segja fólki m.a. nöfnin á helstu hlutum
og vöðvum gripanna. Allir sýningargest-
ir fá afhenta ókeypis happdrættismiða,
og drcgið veröur úr númerunum um
myndarlega Goða-vöruvinninga.
Á nautákjötssýningunni - sem fram
fer á vegum kjötmatsncfndar í af-
greiðslusal Afurðasölunnar - verða
sýndir 24 kjötskrokkar af gripum á
mismunandi aldri við slátrun. Suntir
þeirra eru af hreinu íslcnsku kyni, aðrir
blendingar undan nautum úr Hrísey.
Sýningin cr ætluð scm kynning á þcirri
fjölbreytni sent orðin er í nautakjöts-
framleiðslu hér á landi og jafnframt fcr
fram skoðanakönnun meðal sýningar-
gesta á því hvernig þeir vilji hafa nauta-
kjötið.
Sýning á vinnsluvörunum fcr fram á 2.
hæð í sama húsi. Þessi sýningog kynning
er öllum opin, scm fyrr segir, og vænta
aðstandendur hennar þess að sem flestir
komi ogtaki þátt ískoðanakönnuninni.
- HEI
Hættir að
reyna að
telja
árekstrana
■ „Við hjá umferöardcildinni erum
hættir að reyna að telja árekstrana í
borginni, við erum að heita stöðugt á
fcrðinni milli slysstaða heilu dagana,"
sagði Þorgrímur Guðmundsson hjá um-
ferðardeild Tímans í gær.
„Það verður að segjast eins og er að í
flestum tilvikum virðist eins og fólk aki
mcð bundið fyrir augun. Jafnvel þótt
aðstæður séu slæmar og fólk þekki þær
mætavel, þá ekur það eins og það væri
sumarfæri. Það cr alltaf verið að agnúast
út í radarmælingar okkar, en það cr
augljóst að eitthvað verður að reyna til
að ná niður hraðanum, fólk ræður ekki
við þann ökuhraða sem það hefur tamið
sér."
JGK
laxveiðar Færeyinga sagði hann að þær
hefðu verið íslendingum mikið áhyggju-
efni, enda hefðu þær farið stórkostlega
vaxandi á sama tíma og drcgið hefur úr
veiði í ám á Islandi.
Það er grundvallarsjónarmið í haf-
réttarsáttmálanum, sagði Ólafur, að það
ríki scm laxastofn á uppruna sinn í beri
ábyrgð á stjórn veiða á þeim stofni, en
þau vcrður að segja um þessi ákvæði að
þau eru byggð á ýmiss konar málamiðlun,
cn þar er þó skýrt hvcrjir eru hagsmunir
upprunalandsins til laxvciða.
Þctta cr citt erfiðasta málið í sam-
skiptum okkar við Færcyinga. En þar
scm hafréttarsáttmálinn erckki genginn
í gildi crcrfitt um vik. En þarcrgert ráð
fyrir að vciðar utan efnahagslögsögu
skuli ekki fara fram, cn þó eru undan-
tekningar frá því.
Ríki viö Norður-Atlantshaf hafa
ákveðið að fara eftir ákvæðum Reykja-
víkurfundarins sem haldinn var á s.l.
ári með því að banna laxvciðar utan 12
mílna. Því gcngur Reykjavíkursamning-
urinn mun lcngra cn hafréttarsáttmálinn
■ „Ástæðan fyrir þvi að Flugleiðir
hætta við Air India flugið er ekki sú að
llugmenn hafí sett fyrirtækinu stólinn
fyrir dyrnar eins og gefið hafí verið í skyn
í grein í Morgunblaðinu heldur sú að
þeir gátu ekki við það unað að einungis
var hægt að fá samninga um þetta flug
nenia til eins mánaðar í senn. Við þær
aöstæður verður öll áætlunargerð
ómöguleg," sagði Geir Garðarsson
forniaöur Félags íslenskra atvinnuflug-
ntanna í samtali við Tímann í gær.
FÍA hefur scnt frá sér yfirlýsingu. þar
sem segir að félagið hafi samþykkt að
ráðnir yrðu erlendir flugmenn í Sir lndia
flugið þótt íslenskir flugmenn hafi sam-
kvæmt kjarasamningum forgang að
öllum fengnum efnum sent um er að
ræða á hverjum tíma. Skilyrðin fyrir
ráðningu útlendinga hafi af hálfu félags-
ins verið þau að þjálfaðar uröu þrjár
nýjar áhafnir til að fljúga DC-8 vélum
Flugleiða, en nú séu of fáar áhafnir til að
fljúga'þeim, enda nemi frídagaskuld
í þessu efni, en þar er svo ráð fyrir gcrt
að banna allar laxveiðar utan 12 mílna í
Norður-Atlantshafi nema í lögsögu Fær-
eyja og við vestanvert Grænland.
En sá hængur er á aö þessi Reykjavík-
ursamningur hefur ekki enn tckið gildi.
Það liafa ekki nægilega mörg ríki staðfest
hann ennþá. Fjórir aðilar hafa þegar
undirritað hann og það er vonast til þess
að þessi samningur geti gcngið í gildi
næsta haust.
Þó að samningurinn hafi ekki öðlast
gildi hefur tíminn verið notaður til að
undirbúa starfsemi alþjóðastofnunar
sem sett verður á laggirnar samkvæmt
samningnum. Stcfnt er að því að stofn-
unin taki til starfa strax eftir gildistöku
samningsins og verður eitt meginvið-
fangsefni hennar að sjá um vernd laxa-
stofnsins í Norður-Atlantshafi'.
Laxveiðar Færcyinga eru ntikið al-
vöru- og áhyggjuefni okkar íslcndinga.
Samkvæmt þeirri ákvöröun sem tekin
hefur verið af Efnahagsbandalaginu
hetur kvóti þeirra verið rýmkaður í 625
tonn scm er alltof mikið að okkar mati.
Það fer nú fram sérstakt eftirlit með
Flugleiða við flugmenn á DC-8 429
dögum.
Jóhannes Óskarsson forstöðumaður
flugdeildar Flugleiða sagði um yfirlýs-
ingu flugmannanna að gífurlegur kostn-
aður væri við það að þjálfa upp þrjár
nýjar áhafnir á DC-8 vélarnar. enda
þyrfti þá að þjálfa upp áhafnir að nýju á
þær vélar sent nýir DC-8 flugmenn
hefðu flogið á áður.
Air India flugið hefði komið sér mjög
vcl vegna þess að það flug hefði gert það.
kleyft að ráða áfram þá flugmenn sem
flygju DC-8 á annatímanum í Ameríku-
fluginu yfir sumarið. Ef þjálfaðar væru
íslenskar áhafnir til að fljúga fyrir Air
India yfir sumarmánuðina yrðu þær
áhafnir verkefnalausar yfir veturinn og
það væri ekki heppilegt að þjálfa upp
áhafnir með miklum kostnaði til að
fljúga yfir sumarið, ef þeini þyrfti síðan
að segja upp að hausti, þegar Ameríku-
flugið dregst saman. Air India tlugið
hefði hins vegar gert það kleyft að halda
laxveiðum Færeyinga og er m.a. íslensk-
ur eftirlitsmaður um borð í veiðiskipi.
En Færeyingar halda fram að ekki sé
sannað að sá lax sem þeir veiða sé frá
íslandi kominn. En reynt er að fylgja
þcssum málum fast eftir af okkar hálfu
og haft samband við Norðmenn, Dani
og Færeyinga í því sambandi, cn Norð-
menn eru talsvert uggandi líka vegna
laxveiðanna úr sjó.
Á fimmtudag kannaði Landhelgis-
gæslan þessi mál og voru þá 5 færeyskir
laxveiðibátar að veiðum 12 sjómílum
utan íslenskrar lögsögu en 70 mílur utan
færeyskrarlögsögu.
Það er fylgst vel með þessum málum
en mótmæli hafa ekki verið borin fram.
Það er erfitt að finna flöt á þeim málum
á meðan Reykjavíkursamningurinn er
ekki genginn í gildi. En þess er vel gætt
að ekki sé veiddur lax innan íslenskrar
lögsögu. Við munum halda áfram að
kanna málið og hafa samband við Færey-
inga og geri ég mér far um að fylgja
málinu eftir eins og tök eru á, sagði
Ólafur Jóhannesson.
-OÓ
-v
öllurn DC-8 flugmönnum í vinnu allt
árið.
Varðandi frídagaskuld Flugleiða við
flugmenn DC-8 sagði Jóhannes að FÍA
hefði sjálft fallist á að fresta töku frídaga
vegna Pílagrímaflugsins í haust, enda
■ Dýpkunarskipið Grettir sökk í gær
er verið var að draga hann til hafnar eftir
að honum hafði hvolft út af Garðskaga-
vita. Það var um kl. 17 í fyrradag sem
lagt var af stað frá Hafnarfirði á varð-
skipi áleiðis til Húsavíkur með Grctti í
togi og dýpkunarpramma aftan í Gretti.
Um 5 leytið í gærmorgun slitnaði
pramminn aftan úr og hálftíma síðar sáu
varðskipsmenn að Grettir var tekinn að
hallast og hvolfdi honum skömmu síðar.
Var þá snúið við áleiðis til hafnar en um
kl. 15 í gær sökk Grettir.
Að sögn Guðmundar Kjæmested skip-
„Afstaða
til
Coopers
&
Lybrand
óbreytt”
■ „Iðnaðarráðuneytið mun áreiðan-
lega ekki breyta afstöðu sinni," sagði
Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráð-
herra, er Tíminn spurði hann hvort
afstaða iðnaðarráðuneytisins til kaupa
á þjónustu breska endurskoðcnda-
fyrirtækisins. Coopers & Lybrand myndi
breytast eftir að eltt dagblaðanna birti
í gær fréttir af fyrirtækinu, þess efnis
að það hefði lailist á að greiða rúmar
10 milljónir í skaðabætur, vegna þess
að það hefði ekki ráðið borgaryftrvöld-
um í Pittsburg, Pennsylvaníu heilt
varðandi tölvukaup, þarsem það hefði
átt hagsmuna að gæta hjá tölvufram-
leiðslufyrirtækinu sem seldi borginni
tölvubúnað.
„Ég hef nú ekki séð öllu smærra
leitað í fréttacfni, miðað við fyrirferð-
ina í blaðinu, eins og var í þessu
tilviki," sagði iðnaðarráðherra
jafnframt.
- AB
hefði þannig verið komið í veg fyri
uppsögn nokkurra flugmanna. Þessir
frídagar yrðu að sjáltsögðu greiddir áður
én sumaráætlun félagsins hefst í vor.
JGK
herra hjá Gæslunni er ekki ljóst hvað olli
óhappinu, en gat sér til þess að festingar
hafi rifnað þegar pramminn slitnaði
aftan úr. Einnig var mun verra veður en
reiknað hafði verið með, 9 vindstig, en
Grettir þoldi ekki meir en 20 gráðu halla
á siglingu.
Til sölu
nýupptekin dieselvél.
Upplýsingar í síma 91-29774
eftir kl. 19.
Á~£.
iMBBIiV'.áfctStS
■ Önnur frönsku þyrlanna fór til
Vesfmannaeyja í garmorgun í því
skyni að llyfja nýjan spenni fyrir
Póst og síma upp á Klifið, auk
nokkurra línustaura. Starfsntenn
Pósts og síma aðstoðuðu við vcrkið
sem gekk að óskum. Hérersendir-
inn kominn upp, en hann vegur
400 kíló.
(Tímamynd Árni)
ff
Ekki rétt að flugmenn hafi sett
Flugleiðum stólinn fyrir dyrnar”
segir FÍA um Air Indiamálið - Þjálfun nýrra áhafna mjög kostnaðarsamar segja Flugleiðir
Grettir sökk