Tíminn - 05.03.1983, Side 19
LAUGARDAGUR 5. MARS 1983
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
iboginN
TT10 000
Vígamenn
Hörkuspennandi og hrollvekjandi
ný bandarísk litmynd, um skugga-
lega og hrottalega atburöi á eyju
einni i Kyrrahafi, með Cameron
Mitchell, George Binnee, Hope
Holday
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11
Verðlaunamyndin:
Einfaldi morðinginn
Afar vel gerð og leikin ný sænsk
litmynd, sem fengið hefur mjóg
góða dóma og margskonar viður-
kenningu. - Aðalleikarinn Stellan
Skarsgáard hlaut „Silfurbjörninn"
í Berlín 1982, fyrir leik sinn í
myndinni. - í öðrum hlutverkum
eru Maria Johansson, Hans Al-
fredson, Per Myrberg
Leikstjóri: Hans Alfredson
Leikstjórinn verður viðstaddur
frumsýningu á myndinni.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05
„Verk Emile Zola
á hvíta tjaldinu“
Kvikmyndahátið i sambandi við
Ijósmyndasýningu á Kjarvals-
stöðum. 5 sígild kvikmyndaverk,
gerð af fimm mönnum úr hópi
bestu kvikmyndagerðarmanna
Frakka. Leikarar m.a. Simone
Signoret, Jean Gabin, Gerard
Pilippe o.m.fl.
Aðgöngumiðar að Ijósmyndasýn-
ingunni á Kjanralsstöðum gefa
50% afslátt af miðum á kvik-
myndasýningamar. Sami afsláttur
gildír fyrir meðlimi Alliance Franca-
ise.
Sýningar kl. 3,5.30, 9 og 11.15
Óðal feðranna
Eftir Hrafn Gunnlaugsson
Endursýnum þessa umdeildu
mynd, sem vakið hefur meiri hrifn-
ingu og reiði en dæmi eru um.
Titillag myndarinnar er „Sönn ást"
með Björgvin Halldórssyni
Sýnd kl.3.15,5.15, 9.15,11.15
Tonabíó
21* 3-1 1-82
Monty Python og
Rugluðu riddararnir
WJHOt IIUI COMfWtlY
CWltRfMT fROM ÍOMl Of
TtfE UHfB f\MÍ MflCH AfiOff
OUlTf Wf SAMffcWtSoeiS
ífUailatúil
BemHvx uw vmi xh feric. ’
Nú er hún komin!
Myndin sem er allt, allt öðruvísi en
aðrar myndir sem ekki eru ná-
kvæmlega eins og þessi.
Monty Python gamanmyndahóp-
urinn hefur framleitt margar frum-
legustu gamanmyndir okkar tima
en flestir munu sammála um að
þessi mynd þeirra um reiddara
hringborðsíns sé ein besta mynd
þeirra.
Leikstjóri: Terry Jones og Terry
Gilliam
Aðalhlutverk: John Cleese, Gra-
ham Chapman
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
*2S* 3-20-75
Tvískinnungur
I One woman by DAV
. . . another by NHSHT
A VERY EROTIC H
f
Spennandi og sérlega viðburðarík
sakamálamynd með ísl texta.
Aðalhlutverk Suzanna Love,
Roberl Walker.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
18936
A-salur
laugardagur og sunnudagur
Keppnin
islenskur texti
| Stórkostlega vel gerð og hrífandi
ný bandarísk úrvalskvikmynd i
litum sem fengið hefur frábærar
viðtökurviða um heim.
Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta
mynd ársins”. (Village Voice).
„Richard Dreyfuss er fyrsta
flokks”. (Good Morning America).
„Hrífandi, trúverðug og umfram
allt heiðarleg". (New York Maga-
zine).
Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal-
hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy
Irving, Lee Remic.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.30
Barnasýning kl. 3
Dularfullur fjársjóður
(mynd með Terens i Hill og Bud
Spencer
Miðaverð kr. 25.00
B-salur
Hetjurnar
frá Navarone
Hörkuspennandi amerísk stór-
mynd Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford o.fl.
Endursýnd kl. 2.45, 7.15 og 9.30 |
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÞJÓDLTIKHÚSID
laugardagur
Lína langsokkur
i dag kl. 12 Uppselt
sunnudag kl. 14 Uppselt
sunnudag kl. 18 Uppselt
Ath. breytta sýninga tima
Oresteia
2. sýning í kvöld kl. 20
Gul aðgangskort gilda
Litla sviðið
Súkkulaði
handa Silju
sunnudag kl. 20.30 Uppselt
þriðjudag kl. 20.30
miðvikudag kl.20.30 Uppselt
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
sunnudagur
Lína langsokkur
í dag kl. 14 Uppselt
i dag kl. 18 Uppselt
Oresteia
3. sýning fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
Súkkuiaði
handa Silju
þriðjudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30 Uppselt
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
u;ikj'i;ia(;
RliYKjAVÍKl !K
Salka Valka
i kvöld uppselt
föstudag kl. 20.30
Jói
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Skilnaður
þriðjudag kl. 20.30
Forsetaheimsóknin
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620
Hassið hennar
mömmu
miðnætursýning
í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbiói kl.
16-23.30 simi 11384
ISLENSKAl
ÓPERANf
Blóðbönd
(þýsku systurnar)
Hin frábæra þýska litmynd um
örlög tveggja systra, með Barbara
Sukowa - Jutta Lampe
Leikstjóri: Margarethe von T rotta
Islenskur texti
Sýnd kl. 7.15
TTí-8r -
Auga fyrir auga
CHUCK NORRIS
DOESNT NEED
A WEAPON...
HE IS
AWEAPON!
CHUCK NORRIS AS "KANE’’ IN
Al ‘EYE’ST EYE*k
Hörkuspennandi og sérstaklega
viðburðarík, ný bandarisk saka-
málamynd i litum.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris
Christopher Lee
SPENNA FRÁ UPPHAFI
TIL ENDA.
TVlMÆLALAUST EIN HRESSI-
LEGASTA MYND VETRARINS.
ísl. texti
. Bönnuð innan 16 ára
kSýnd kl. 5,7, 9 og 11
EX
Tilnefnd til 9 Oskarsverðlauna
Síðasta sýningarvika
laugardagur og sunnudagur
E.T.
sýnd kl. 2.45, 5,7.10
fÁjilll
S 2-21-40
laugardagur
Með allt á hreinu
Sýnd kl. 7
Kabaréttsýning með
Frisenette, Jörundi-
nett og Ladda-nett
kl. 5.
sunnudagur
Sýnd kl. 3,5,7 og 9
mánudagur
sýnd kl. 5,7 og 9
Allra siðustu sýningar
^fl-15-44
Ný mjög sérstæð og magnþrungin1
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M.,sembyggðerátextumog j
tónlist af plötunni „Pink Floyd - |
The Wall“.
I fyrra var platan „Pink Floyd -
The Wall" metsöluplata. I ár er
það kvikmyndin „Pink Floyd -
The Wall“, ein af tiu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
viða fyrir fullu húsi.
Að sjálfsögðu er myndin tekin i
Dolby Sterio og sýnd T Dolby
Sterio.
Leikstjóri: Alan Parker
Tónlist: Roger Waters og fl.
Aðalhlutverk: Bob Geldof.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
sunnudagur
sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
síðasta sýningarhelgi.
LITLI SÓTARINN
sunnudag kl. 16.00
M ÍKADÖ
eftir Gilbert & Sullivan
í ísl. þýðingu Ragnheiðar H.
Vigfúsdóttur
Stjórnandi: Garðar Cortes
Leikstjóri: Francesca Zambello
Leikmynd og Ijós Michael Deeg-
an
Frumsýning:
föstudaginn 11. mars kl. 20.00
2. sýning sunnudag 13. mars
kl. 21
Ath. breyttan sýningartima
Forsala aðgöngumiða hefst löstu-
daginn 4. mars og er miðasalan
opin milli kl. 15 og 20 daglega.
Ath. Styrktarfélagar islensku óper-
unnar eiga forkaupsrétt að miðum
fyrstu þrjá söludagana.
19
útvarp/sjónvarp
útvarp
Laugardagur
5. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Pétur Jósefsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi:
Sigriður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar
upp tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um
sitthvað af því sem er á boðstólum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjóm-
andi: Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinn.
17.00 „Scandinavia to-day"; seinni hluti
Frá tónleikum i Washington D.C. 12.
desember s.l.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Kvöidvaka
21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har-
aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt
(RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (30).
22.40 Um vináttu" eftir Cicero Kjartan
Ragnars les þýðingu sína (4).
23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
8.35 Morguntónteikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar:
Guðsþjónusta í útvarpssal á vegum
Skálholtsskóla og æskulýðsstarfs kirkj-
unnar. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 B-Heimsmeistarakeppni í hand-
knattleik: ísland - Holland Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Stiloh-
al - Zwolle i Hollandi.
14.00 Kaupmannahöfn - París norður-
landa. Dagskrá i tali og tónum. Umsjón-
armaður: Sigmar B. Hauksson. Þátttak-
1 endur: Sverrir Hólmarsson, Jónas Kristj-
ánsson og Bent Chr. Jacobsen.
15.00 Richard Wagner - III. þáttur. Tón-
listarhátíð i Bayreuth Umsjón: Haraldur
1 G. Blöndal. I þættinum er fjallað um
„Sigfried Idyll” og óperurnar „Meistara-
söngvarana” og „Parsifal”.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Himinn og haf - Um aflaklær og
sjóvíkinga Dr. Gisli Pálsson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Tónleikar Nýju strengjasveitarinn-
ar í Bústaðakirkju 29. nóv. s.l. Ein-
leikarar: Josef Ognibene og Helga
Þórarinsdóttir.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels-
son.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur
útvarpsins á sunnudagskvöldi
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Utvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Um vináttu” eftir Cicero. - Kjartan
Ragnars les þýðingu sína (5).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð-
varðsson. (RÚVAK)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
5. mars
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur Sjöundi þáttur dönskukennsl-
unnar.
18.25 Steini og Olli Glatt á hjalla Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
18.45 Enska knattspyrnana
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt-
um um þrenninguna Tom, Dick og Har-
riet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Ein á báti. (Population of One).
Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leik-
stjóri Robert Sherrin. Aðalhlutverk: Dixie
Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thomp-
son og Kate Lynch. - Willy hefur nýlokið
doktorsgráðu i bókmenntun og heldur til
Toronto, þar sem hún vonar að bíði
hennar glaumur stórborgarlifsins, kenn-
arastaða og álitlegur maður. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
22.20 Hreinn umfram allt. Endursýnlng.
(The Importance of Being Earnest).
Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde.
Leikstjóri James MacTaggart. Aðalhlut-
verk: Coral Brown, Michael Jayston og
Julian Holloway. - Ungur óðalseigandi er
vanur að breyta um nafn þegar hann
bregður sér til Lundúna sér til upplyfting-
ar. Þetta tvöfalda hlutverk. lætur honum
vel, þar til hann verður ástfanginn og
biður sér konu. Þýðandi er Dóra Haf-
steinsdóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu t
september 1979.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur
Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri
flytur
16.10 Húsið á sléttunni Leiðin til hjartans.
Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson
17,00 Listbyltingin mikla Lokaþáttur.
Framtíð sem var. Robert Hughes lítur
yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista
nú á dögum og óvissa framtíð. Þýðandi
Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn
Helgason.
18.00 Stundin okkar
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir, n:snningar-
mál og fleira. Umsjónarmaður Svt mbjörn
I. Baldvinsson.
21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie.
8. Miðaldra eiginkona. María leitar ráða
hjá Parker Pyne vegna ótryggðar eigin-
manns síns. I þetta sinn bera ráð hans
annan árangur en til var ætlast. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Albania. Siðari hluti. Einbúi gegn
vilja sínum. Fjallað er um ástæðurnar til
einangrunar Albaníu frá öðrum þjóðum,
í austri jafnt sem vestri, sem Albanir
leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti
Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
7. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir.
21.20 Já, ráðherra 5. VáboðiBreskurgam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.50 Lengi lifir í gömlum glæðum (Old-
smobile) Sænsk sjánvarpsmynd frá
1982, eftir Kjell Ake Andersen og Kjell
Sundvall. Aðalhlutverk:' Sif Ruud og
Hand-Eric Stenborg. Myndin segir frá
aldraðri konu, sem lætur gamlan draum
rætast og fer til Bandarikjanna i leit að
æskuunnusta sinum, en hann fluttust
þangað fyrir hálfri öld. Það er aldrei um
seinan að njóta lífsins er boðskapur
þessarar myndar. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
23.15 Dagskrárlok.
0 Blackout
★★★ Einfaldi morðinginn
★★★ Pink Floyd The Wall
★★★ Fjórir vinir
★★ Með allt á hreinu
E.T.
★★★ BeingThere
★★ Blóðbönd
Stjörnugjöf Tfmans
* * * * frábær - * * * mjög göð - * * göó • * sæmlleg • O léleg