Tíminn - 05.03.1983, Side 20
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
H
HEDD
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 i 7 80 30
Varahlutir
Mikið úrval
Sendum um land allt
Ábyrgð á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
■ „Æi, bíddu meðan ég geng frá honum Jakob,“ gæfi Garðar Sigurðsson,
alþingismaður, verið að segja við Eggert Haukdal, formann atvinnumálanefndar
Sameinaðs þings, en eins og kunnugt er, var Garðar eini fulltrúinn í nefndinni
sem ekki stóð að tillögu nefndarinnar um nýja álviðræðunefnd.
Tímamynd - Róbert
Rafmagns-
veita
Reykja-
víkur:
Algengara
að grfpa
þurfi til
lokana
■ „Þaö gengur heldur ver að
innheimta miðað viðsama tínia
í fyrra og því er þaö nokkuð
algengara að við höfum þurft
að loka fyrir rafmagn hjá
fólki,“ sagði Kristján Guð-
bjartsson, innheimtustjóri
Rafmagnsveitu Reykjavíkur í
samtali við Timann.
Kristján sagði að yfirleitt
væri tiltölulega auðvelt að loka
fyrir rafniagn í íbúðuni. í
nýjum cinbýlishúsahverfum
háttaði þannig til, aö stofn-
öryggjuni væri komið fyrir í
sérstökum kössum úti á götu,
en í fjölbýlishúsum væri nær
undantekningaiaust hægt að
koniast inn til að loka. í
gömlum hveríum þyrfti liins
vegar einstöku sinnunt að grípa
til þcss ráðs að skera á heint-
taugar.
Kristján sagði ennfrcmur að
í öllum tilfcllum væri reynt að
ná í fólk áður en lokað væri
fyrir rafmagnið hjá því. - Sjó.
Hegranesid hjá
Slippstödinni á Akureyri:
breytinga-
viðgerð
hérlendis
■ Nú stendur yfír i Slippstöð-
inni á Akureyri viðgerð á togar-
anum Hegranesi frá Sauðárkróki
og er þar að öllum líkindum um
að ræða stærstu breytingavið-
gerð sem unnin hefur veriö á
skipi hérlendis. Að sögn Gunn-
ars Ragnars framkvæmdastjóra
verður togarinn lengdur og vist-
arverur endurnýjuðar auk
annarra lagfæringa. Togarinn
sem var keyptur frá Frakklandi
fyrir nokkrum árum var fyrir
viðgerðina 400 tonn en veröur
nær 500 tonnum að henni lok-
inni. Viðgerð mun kosta nálægt
50 niilljúnum króna.
Að sögn Gunnars Ragnars er
fátt á hreinu varðandi næstu
verkcfni Slippstöðvarinnar. Nýr
skuttogarí var afhcntur á l’ing-
cyri fyrir viku og verður nú að
öllum líkindum hlc á slíkum
smíöum hjá Slippstöðinni. „f>að
kcmur scr auðvitað illa fyrir
okkur því að þessar smíðar hafa
þróast undanfarin ár hjá Slipp-
stöðinni og þar eru starfsmenn
rneð þjálfun og reynslu í þcim.
En það er vart við því að búast
að mikið veröi um nýsmíðar á
togurum á næstunni og hvað
erlcndan markað áhrærir þá er
víðast hvar sömu sögu að scgja
ncma hcr. I lclst er að þróunar-
löndin standi fyrir nýsmíðum á
togurum.cn þá gjarna í tengslum
við aðstoð frá cinhverjum iön-
ríkjanna sem taka þá jafnframt
að sér smiöina.“-
JGK
JALAÐ UM AÐ FÆREYINGAR
FÆRU EKKI ÚT FYRIR SÍNA
LANDHELGI A ÞESSARI VERTÍÐ
— segir Þór Gudjónsson, veiðimálastjóri um veiðar Færeyinga .
á laxi út af Austfjörðum
■ „Ég hef heyrt að talað var
um að Færeyingar i'æru ekki út
fyrir sína landhclgi á þessari
vertíö livað varðaði laxveiðar
þeirra“ sagði Þór Guðjónsson
veiðimálastjóri í samtali viðTím-
ann er við spuröum hann út í
veiðar Færeyinga á laxi út af
Austfjörðum eins og greint var
frá í blaöinu í gær.
Aðspurður um hvort þeir væru .
þarna á veiðum á laxi sem kæmi
úr okkar laxvciðiám sagði Þór að
crfitt væri að segja til um það þar
scm við vissunr ekki nákvæmlega
hvert okkar lax færi, hvort hann
væri á þessu svæði eða öðrum.
„Það cr alþjóðleg samvinna
um rannsóknir á laxinum í
Norður-Atlantshafi en þessar
rannsóknir hófust í fyrra. við
tökum þátt í þeim, fyrstu niður-
stöður cru komnar cn ýmis gögn
eru í úrvinnslu ennþá.
Laxinn virðist vera drcifður
og hvar okkar lax heldur sig er
spurning."
Það kom fram í máli Þórs að
við værum mcö mann um borð í
einum færeysku bátanna, cn sá
bátur héldi sig noröaustur af
Færeyjum, meir í áttina til
Noregs.
Aðspurður um hvort hann
vissi um merktan lax í afla
þessara báta sagði Þór að þeir
heföu fengið 10 með áföstum
'merkjum og væru 7 þcirra frá
Noregi, 1 frá Svíþjóð og 2 frá
Skotlandi en síðan hefðu fundist
nokkrir uggaklipptir en þeir
væru enn um borð og órannsak-
aðir. Þá væri búið að finna 9
örmerkta laxa á yfirstandandi
vcrtíð en slíkar merkingar væru
einkum notaðar hérlendis og á
írlandi oghefðu írartekið að sér
að rannsaka þá og væru væntan-
legar niðurstöður þaðan bráð-
lega. FRI
dropar
Afleysari
Svarthöfða
■ Sá.sem einkum hefurvcrið
kenndur við Svarlhöfða, liefur
að undanförnu legiö á sjúkra-
húsi. Hörniulcga hefur tekist
til með afleysara hans, því sú
spcki, scm birtist undir nafni
Svarthöfða þessa dagana, er
ekki aðeins illa skrifuð, heldur
einnig svo ihaldsöfgakennd og
kjánaleg, að flestir hljóta aö
blygðast sín fyrir að láta kenna
sig við þau skrif.
Ljóst er að afleysarinn
óskrifandi er blár inn að sálinni
og kemur það reyndar vel heim
og satnan við annan svip á DV
uni þcssar inundir, sem enn
kallar sig frjálst og óliáð dag-
blað þótt það sé oröiö meira
Sjálfstæðisflokksblað eii
Morgunblaðið - og þá í merk-
ingunni Geirsblað.
Þetta kom fram hjá alleysara
Svarthöfða í gær er hann fjall-
aði af eindæma pólitískri trú
um væntnnlcgt framboð Gunn-
ars Thoroddsens í Rcykjavík.
Niðurstaða hans af þeim um-
mælum forsætisráðherra, scm
rakin hafa verið í Tíinanum, að
liann vilji ekki gera neina að
pólitískuin niunaðarleysingj-
■ um, les afleysarinn eins og
andskotinn bibliuna - telur það
merki þess að Gunnar Thor-
oddsen ætli ekki í framhoð því
Albert og Frikki Sóf verði
forcldrar stuðningsmanna
Gunnars í Sjálfstæöisflokkn-
uin. Þessi öfugmæli gætu vcrið
fyndin ef þau væru ekki svo
cinstaklega vitlaus. Og auövit-
að gætu þau hvergi birst nema
ÍDV.
Sighvatur og
Jón Baldvin
■ Sighvatur Björgvinsson, al-
þingismaður og lorniaöur þing-
flokks Alþýðuflokksins, flutti
lögheiinili sitt um daginn vest-
ur á Isaljörö, cins og frá hefur
verið skýrt í fréttum.
Margir liafa velt fyrir sér
ástæðum þessa, og þykir
sunium sennilegt að Sighvatur
vilji með þessu forðast að lenda
í sömu súpunni og Ólafur
Ragnar Gríinsson, sem féll í
prófkjöri í Reykjavík vegna
þess að hann hafði þar ekki
sjálfur atkvæðisrétt. Sighvatur
fer í prófkjör nú um helgina og
keppir þar við Karvel Pálma-
son, sem vill cndilega komast í
efsta sætið, og veitir því ekki af
hverju atkvæði sem hann getur
fengið.
Aðrir segja, að Sighvatur
hafí flutt vestur af því að hann
hafí ekki geta hugsað sér að
kjósa Jón Baldvin!
Og einum varð að orði: Það
er jafn gott að Jón Baldvin falli
ekki á cinu atkvæði!
Krummi ...
...leggur til aö afleysari Svart-
höfða taki sér heitið Bláhöfði!
■
_. _. ..