Tíminn - 05.03.1983, Side 18
LAUGARDAGUR 5. MARS 1983
18
bridge
Jón og Símon tví-
menningsmeistarar
■ A meöan allt er rólegt á heimavígstövum
ætla ég aö bregöa mér útfyrir landsteinana og
minnast á það helst sem hefur verið að gerast
út í heimi. ,
( desember í fyrra voru spiluð úrslitin í
Evrópubikarkeppninni en þátttökurétt í
þessari keppni hafa félagsmeistarar hvers
lands. (sland hefur ekki tekið þátt í þessu
móti enda væri það dýrt fyrirtæki: Fyrst er
spilað í svæðariðlum og öll Norðurlöndin eru
sett saman í riðil. Síðan fer ein sveit úr
hverjum riðli í úrslit. Og nú var það einmitt
Norðurlandasveit sem vann mótið, þegar
Svíar höfðu nauman sigur. Austurríki leiddi
mótið nær allan tímann en í síðustu umferð-
inni tókst sænsku svcitinni að ná í fyrsta
sætið. I sigurliðinu spilaði m.a. Anders
Brunzell sem vann Evrópumótið 1977.
Undirbúningur undir Heimsmeistaramótið
í sveitakcppni er kominn í fullan gang. Það
verður haldið í Stokkhólmi um mánaðarmót-
in september/október í haust. Þegar er vitaö
um tvö þátttökulið: A-lið N-Ameríku veröur
skipað þeim Alan Sontag, Peter Wichsel,
Bob Hamman, Bobby Wolff, Mike Beckcr
og Ron Rubin. Frá Austurlöndum fjær
kcmur lið frá Indónesíu skipað þeim: Sakul,
Waluyan, Lasut, Aguw, Tuerah og Munaw-
ae. Liðin frá Evrópu verða ekki ákveðin fyrr
en eftir Evrópumótið sem verður í Wiesba-
den í j úlí í sumar.
En þá cru það íslensku fréttirnar:
Bridgefélag Rcykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni Bridgefélags
Reykjavíkur lauk s.l. miðvikudag með ör-
uggum sigri Jóns Ásbjörnssonar og Símonar
Símonarsonar annaö árið í röð, en þeir tóku
mikinn kipp í lok mótsins og höfðu tckiö
forustuna fyrir síöasta kvöldið. Hermann og
Ólafur Lárussynir urðu í ööru sæti en þeir
voru í hópi efstu para allt mótið. Lokastaða
mótsins varð annars þessi:
Jón Ásbjörnsson -
Símon Simonarson 475
Hermann Lárusson -
Ólafur Lúrusson 355
GuAlaugur R. Jóhannsson -
Örn Arnþórsson 337
Jón Baldursson -
Sævar Þorbjörnsson 317
Sigurður Sverrisson -
Valur Sigurðsson 3(19
Ásmundur Pálsson -
Karl Sigurhjartarson 286
Guðmundur Arnarson •
Þórarinn Sigþórsson 275
Gestur Jónsson -
Sverrir Kristinsson 263
Aðalsteinn Jiirgensen -
Stelán Pálsson 255
Guðmundur Sveinsson -
Þorgeir Eyjólfsson 231
15
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Jarðir til sölu
(Dalasýslu
Landnámsjörö viö Breiöafjörö
íbúöarhús 5 herb. 130 ferm.
Fjárhús fyrir 400 kindur
1100 rúmm. hlaða
Verkfærageymsla 150 ferm.
Tún 32 ha.
Hlunnindi: laxveiöi og grásleppu-
veiöi.
Snæfellsnes
Góö bújörö á sunnanverðu
Snæfellsnesi
(búðarhús 6 herb.
Fjós fyrir 14 kýr
Fjárhús fyrir 220 kindur og hlaða
Tún 30 ha.
Borgarfjörður
Háreksstaðir Noröurárdal Borg-
arfirði
Hlunnindi: Laxveiði i Noröurá.
Suður-Múlasýsla
Landnámsjörðin Hamar í Geit-
hellnahreppi er til sölu eöa leigu.
Jöröin er í ca. 12 km. fjarlægð
frá Djúpavogi.
Félagasamtök
Til sölu 600 ha kjarri vaxin jörö í
Norður Pingeyjarsýslu, silungs-
veiöi, laxveiði.
Bújarðir óskast
Hef kaupendur af góðum bújörö-
um í Árnessýslu, Rangárvalla-
sýslu, Húnavatnssýslum, Skaga-
firði og Eyjafirði.
Þríðjudaginn 8. mars hefst þriggja kvölda
Board-a-match keppni og eru þeir sem
hyggja á þátttöku, en hafa ekki enn skráð sig,
minntir á að skrá sig hjá formanni í síma
72876 eða öðrum stjórnarmönnum í síðasta
lagi á mánudagskvöld.
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn I. mars var spiluð árleg
sveitakeppni við Bridgefélag Suðurnesja. Að
þessu sinni fór keppnin fram í Drangey og
lauk með sigri heimamanna.
Skagfirðingar þakka Keflvíkingum sérstak-
lega skemmtiiega spilamennsku.
Úrslit einstakra leika urðu sem hér segir:
VII
Mll
Suöurni'6
l JohannesarSiguróss. 7
Siguróar Brynjolfss. 12
(•u0niundarlngoirss.il
Ingafíunnarss. 4
llaraldar Brsnjolfss. 16
(•isla Isleifss. 2
(irelhelsersen 15
JonsKrtmannvs. 20
Siguróar Steindorss. .(
(íests Auöunss. 14
Sauitals •>.(
Skagfiröingar
Sseit (iuArunar ilinriksd.
“ Itjorns llerinannss.
” I omasar Sigurilss.
Signiars Joiiss.
Haldurs Asgeirss.
" Sigrunar l'elursd.
" lljalniars l’alss.
Ilildar llelgad.
" llafjiors llelgas.
lomasar l'orhallss.
Næsta þriðjudag 8. mars eru félagar í
Bridgedeild Húnvetninga væntanlegir til
keppni í Drangey.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Eftir 36 umferðir af 47 er staöan í
aðltvímenning félagsins þessi:
Jón Stefánsson -
Þorsteinn Laufdal 523
Gunnar Karlsson-
Sigurjón Helgason 466
Albert Þorsteinsson -
Sigurður Emilsson 438
Guðjón Kristinsson -
Þorvaldur Mattíasson 432
Baldur Ásgeirsson -
Magnús Halldórsson 371
Jón G. Jónsson -
Magnús Oddsson 371
Sveinn llclgason -
Halldór Hclgason 332
Guðinundur Aronsson -
Sigurður Ámundason 321
Halldór Jóhanncsson-
Yngvi Guðjónsson 289
Lilja Einarsdóltir-
Sævar Þorbjörnsson 248
Það má geta þessa að þau Lilj; i og Sævar
fengu í cinni setunni 97 stig af 115 mðgu-
legum.
Bridgefélag Breiðholts
Þegar l kvöld er eftir af Butlejtvímenn-
ingnum sem staðið hefur yfir hjá félaginu cr
staðan þessi:
A-riðill:
Þorvaldur Valdemarsson-
Jóel Sigurðsson 77
Árni M. Björnsson-
Tryggvi Þór Tryggvason 7«
Hreiðar Hansson-
Bergur Inginiundarson 67
B-riðill:
Þórarinn Árnason-
Gunulaugur Guðjónsson 84
Sigurhjörn Ármannsson-
Sigurður Áinundarson 82
Ingimar Jónsson-
Ágúst Björgvinsson 73
Næsta þriðjudag lýkur keppninni en annan
þriðjudag verður spilaður eins kvölds tví-
menningur. Þriðjudaginn 22. mars byrjar
barómcter og hefst skráning í hann næsta
þriðjudag.
Spilað er í menningarmiðstöðinni við
Austurberg.
Bridgefélag Hornafjarðar
Eltir 2 umferðir í aðalsveitakeppninni er
staða efstu sveita þessi.
Björn Gíslason 30
Árni Stefánsson 28
Skeggi Ragnarsson 19+yfirscta
Svava Gunnarsdóttir 19
Að öllu óbreyttu verður keppni TBK, BA,
BF og BH haldin á Höfn í Hornafirði. Eins
og áður keppa þar 6 sveitir frá hverju félagi
eða um 100 spilarar alls og er þetta með stærri
samkundum bridgemanna hérlendis.
Bridgefélag Kópavogs
Síðasta fimmtudag byrjaði barómeter-
keppni félagsins. 24 pör mættu til leiks og eru
spiluö 5 spil á milli para. Staðan eftir 5
umferðir:
Björn Halldórsson-
Þórir Sigursfeinsson 89
Magnús Ásgrímsson-
Þorsleinn Bergsson 48
Aðalsteinn Jörgensen-
Stefán Pálsson 47
Guðinundur Gunnlaugsson-
Óli M. Andreasson 31
Keppnisstjóri er Vigfús Pálsson. t
Bridgefélag Sauðárkróks
Nýlega er lokið sveitakeppni félagsins.
Spilaðir voru 32ja spila leikir með þátttöku 8
sveita. Röð efstu sveita var þessi.
Smári 131
Einar Svansson 107
Stubbur 77
Haukur Hraldsson 76
í byrjun mars verður haldin aðaltví-
menningskeppni félagsins og verður það
tveggja kvölda keppni. Spilað verður í
Bifröst.
^'K\ S\^
Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis,
þriðjudaginn 8. mars, 1983, kl. 13-16 í porti bak við
skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík og víðar.
Toyota Cressida fólksbifreið.................... árg. 79
Toyota Cressida fólksbifreið.................. “ 79
Toyota Cressida fólksbifreið.................. “ 79
Chevrolet Malibu fólksbifreið ............... ” 79
Daihatsu Charmant fólksbifreið .............. “ 79
Subaru Station 4 WD.......................... “ ’80
Subaru Station 4 WD.......................... “ 79
Ford Cortina fólksbifreið.................... “ 79
Datsun 120Y Station ......................... “ 77
Citroen GS Club Station...................... “ 77
Willys Cherokee torfærubifreið............... “ 77
UAZ 452 torfærubifreið........................... “ 78
UAZ 452 torfærubifreið........................... “ 77
UAZ 452 torfærubifreið........................... “ 76
ARO 243 Diesel 4x4 torfærubifreið ............... “ '80
Land Rover Diesel ........................... “ 75
Ford Econoline E 150......................... “ 79
GMC 4 x 4 Pic Up yfirbyggður................. “ 78
Ford F 150 4 x 4 Pic Up yfirbyggður ............. “ 77
Ford Escort fólksbifreið, ógangfær............... “ 76
Evenrude vélsleði................................ “ 74
Ski-Doo Alpine vélsleði.......................... “ 79
Ski-Doo Alpine vélsleði.......................... “ 78
Til sýnis á birgðastöð Rarik við Elliðaárvog:
Case traktorsgrafa :............................. “ 78
Til sýnis hjá áhaldahúsi Vegagerðar ríkisins, Borgarnesi:
Int. Hough BH70 1,5 rúmm., hjólaskófla,
ógangfær................................ “ ’63
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reykjavík:
Upplýsingar gefnar hjá Véladeild Vegagerðar
Vökvakrani Fassi gerð M7 á stálgrind
m. húsi, rafmótor og vökvaspili. Mesta
lyftugeta 14 tonn.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum
bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS,
Borgartúni 7, Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
|p Stjórn
verkamannabústaða
í Kópavogi auglýsir eftir umsóknum um 24 íbúðir í
fjölbýlishúsi við Álfatún 27-35 í Kópavogi.
í húsinu eru:
4 tveggja herbergja íbúðir
10 þriggja herbergja íbúðir
10 fjögurra herbergja íbúðir
Réttur til íbúðarkaupa er bundinn við þá sem uppfylla
eftirfarandi skilyrði:
a) Eiga lögheimili í Kópavogi.
b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi.
c) Fara eigi yfir það tekjumark sem hér fer á eftir:
Meðaltekjur (nettótekjur miðað við árin 1980,1981 og
1982) mega ekki fara fram úr kr. 141.000, - að
viðbættum kr. 12.500,- fyrir hvert barn innan 16 ára
aldurs á framfæri.
Heimilt er að víkja frá þessum reglum í sérstökum
tilvikum. Þeir sem búa við eríiðasta húsnæðisaðstöðu
hafa forgang að íbúðum í verkamannabústöðum.
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingabækiingi liggja
frammi á bæjarskrifstofu Kópavogs.
Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 25. mars n.k. í
lokuðu umslagi merkt stjórn Verkamannabústaða í
Kópavogi.
Stjórn VBK
Kvikmyndir
Sími78900
Salur 1
Dularfulla húsið
Kröftug og kyngimögnuð ný mynd
sem skeður í lítilli borg í Bandaríkj-
unum. Þar býr fólk með engar
áhyggjur og ekkert stress, en allt í
einu snýst dæmið við þegar ung
hjón flytja I hið dularfulla Monroe
hús. Mynd þessi er byggð á
sannsogulegum heimildum.
Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jess-
ica Harper, Michael Parks.
Leikstjóri: Charles B. Pierce
Sýnd kl.3. 5,7,9,11
Bönnuð bornum innan 16 ára
Salur 2
Frábær lögreglu og sakamála-
mynd sem fjallar um það þegar
Ijósin fóru af New York 1977, og.
afleiðingarnar sem hlutust af þvl.
Þetta var náma fyrir óþokkana.
Aðalhluterk: Robert Carradine,
Jim Mltchum, June Allyson, Ray
Milland
Sýnd kl. 5,7,9,11
Bönnuð börnum inna 16 ára
Litli lávarðurinn
Sýnd kl.3
________Salur 3__________
Gauragangur
á ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um hressa
krakka sem skvetta aldeilis úr
klaufunum eftir prófin I skólanum
og stunda strandlífið og skemmt-
anir á fullu. Hvaða krakkar kannast
ekki við fjörið á sólarströndunum?
Aðahlutverk: Klm Lankford, Jam-
es Daughton, Stephen Ollver
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11
Salur 4
Fjórir Vinir
Ný trábær mynd gerð af snillingn-
um Arthur Penn en hann gerði
myndirnar Litli Risinn og Bonnie
og Clyde. Myndin gerist á sjöunda
áratugnum og fjallar um fjóra vini
sem kynnast I menntaskóla og
verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn
segir: Sjáið til svona var þetta í þá
daga.
Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jodi
Thelen, Michael Huddleston, Jim
Metzler.
Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri:
Arthur Penn.
Sýnd kl. 3,5,7.05 og 9.05
Meistarinn
Meistarinn er ný spennumynd
með hinum Irábæra Chuck Norris.
Hann kemur nú í hringinn og sýnir
enn hvað I honum býr. Norris ler
á kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: Chuck Norris,
Jenniter O'Neill og Ron O’Neal.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
Sýnd kl. 11.10
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9
(Annað sýningaár)