Tíminn - 05.03.1983, Side 10

Tíminn - 05.03.1983, Side 10
Göngumót í Skálafelli ■ Skíöadcild Hrunnar hclt á dögun- um bikarmdt i skíöa)><ingu í Skálafdli. Vcrslunin Hljónihar gaf vcglcg verð- laun til kcppninnar, ug fór gangan hiö hcsta frain. Kcppt var í fjnrum karla- flokkum, og þrenuir kvennallokkum. Úrslif uröu þessi: Karlar 20 ára og eldri 15 km. 1. Gottlieb Konráösson Ó. 1:00,04 2. Haukur Sigurösson Ó. 1:03,11 3. Þröstur Jóhanncsson 1^-1:03,37 Karlar 17-19 ára 10 km. 1. Finnur V. Gunnarsson Ó. 40,59 2. l.inar Ingvarsson I. 41,33 3. Kgill Kögnvaldsson í. 41,58 Karlar 15-16 ára 7,5 km. 1. Haldvin Kárason S. 31,40 2. Stcingrimur Hákonarson S. 31,53 3. Ólafur Valsson s. 32,29 Karlar 13-14 ára 5 km. 1. Ingvi Óskarsson Ó. 21,48 2. Friörik Einarsson Ó. 22,01 3. Baldur Hcrmannsson S. 23.00 Konur 19 ára og cldri 5 km. 1. Guörún Ólöf Pálsdóttir S. 24,31 2. Maria Jóhannsdóttir S. 25,10 3. Anna Gunnlaugsdóttir í. 28,10 Konur 16-18 ára 3,5 km. 1. Svanfríður Jóhannsdóttir S. 17,21 2. Sigurlaug Guöjónsdóttir S. 18,44 Konur 13-15 ára 2,5 km. 1. Margrct Gunnarsdóttir S. 13,10 2. Sigurlaug Einarsdóllir S. 13,14 3. Auöur Ebcnczersdóttir í. 14,05 ÍS LAGÐI BJARMA ■ ÍS lagöi Bjarma að velli í fyrstu deildinni í blaki í gærkvöld 3-0, 15-8, 15-5 og 15-9. Sigur Stúdenta var aldrei í hættu, og voru þeir komnir í 13-1 í síðustu hrinunni, er Bjarmamenn fóru að hala inn stig. Friðjón Bjarnason var atkvæða- mestur Stúdenta í gærkvöld, átti marga snjalla skelli, og góðan leik. Indriði Arnórsson var traustur að venju, og Kjartan Páll Einarsson átti stórleik á afturvelli. Stúdentar cru nú í banastuði þessa dagana, og stefna grimmir á síðasta lcikinn við Þrótt í deildinni sem verður á miðvikudag í næstu viku. Þróttarar hafa sigrað Stúdenta tvisvar í vetur, en í þriðja leiknum sigruðu Stúdentar, og sigri þeir öðru sinni á þriðjudag eru liðin jöfn að stigum og þurfa að leika úrslitaleik. Liðin hafa hvorugt tapað fyrir öðrum liðum í fyrstu deildinni í vetur. ■ Indriði Arnórsson og félagar í ÍS sigruðu örugglega í gærkvöld í Aðaldalnum. Punktastaðan í borðtennis: TÓMAS SIGRADI í KEFIAVÍK — en Hilmar er efstur í punktakeppninni ■ Opna Keflavíkurmótið í borðtenn- is fór fram í íþróttahúsinu í Keflavík, sunnudaginn 27. febrúar. Keppt var í karlaflokkum, og urðu úrslit á þessa leið: Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Guðjónsson KR 2. Gunnar Finnbjörnsson Erninum 3. Bjarni Kristjánsson UMFK Tómas sigraði alla keppinauta sína 2-0, hann sigraði Bjarna í úrslitaleik, en Bjarni tapaði síðan fyrir Gunnari í leik um annað sætið. Keppt var um glæsilegan farandgrip, sem Tómas varðveitir fram að næsta móti. 1. flokkur karla: 1. Friðrik Berndsen Víkingi 2. Bergur Konráðsson Víkingi 3. Bjarni Friðriksson UMFK 2. flokkur karla: 1. Kjartan Briem KR 2. Lárus Jónasson Erninum ■ A dögunuin var haldið febrúarmót á skíðum 12 ára og yngri í Hlíðarfjalli við Akureyri. Úrslit urðu þessi: 11-12 ára Fl. Drengir. 1. Sverrir Ragnarsson 68,43 2. Vilhelm M. Þorsteinsson 70,31 3. Kristinn Svanbergsson 71,09 11-12 ára Fl. Stúlkur 1. Ása S. Þrastardóttir 82,53 2. Sólveig Gísladóttir 84,75 3. Jórunn Jóhannesardóttir 87,05 10. ára Fl. Drcngir 1. Magnús H. Karlsson 74,90 2. Sævar Guðmundsson 83,11 3. Arnar M. Arngrímsson 88,33 10 ára Fl. Stúlkur 1. María Magnúsdóttir 86,08 2. Mundjna A. Kristinsdóttir 92,52 9. ára Fl. Drcngir 1. Gunnlaugur Magnússon 75,00 2. Ellert Þórarinsson 86,30 3. Stefán Þór Jónsson 87,00 3. -4. Hörður Pálmason Víkingi Trausti Kristjánsson Víkingi Kjartan sigraði Lárus í spennandi úrslitaleik, og náði þar með tilskildum punktafjölda til þess að flytjast upp í 1. flokk. Kjartan er sá yngsti, sem hefur náð þessum áfanga, hann varð 12 ára í nóvember sl. Punktastaðan Talan íxsviganum táknar fjölda þcirra móta, sem viðkomandi meistara- flokksmaður hefur tekið þátt í. Mcistaraflokkur karla: 1. Hilmar Konráðsson Vík. 91 2. Tómas Sölvason Kr 74 3. Tómas Guðjónsson KR 71 4. Bjarni Kristjánsson UMFK 29 5. Gunnar Finnbjörnsson Örn. 19 6.-7. Jöhannes Hauksson KR 18 Kristján Jónasson Vík. 18 9. ára.Stúlkur 1. Harpa Hauksdóttir 78,80 2-3. Laufey Árnadóttir 87,70 2-3. Helga Malmquist 87,70 8. ára Drengir 1. Örn Arnarson 96,20 2. Róbert Guðmundsson 97,20 3. Guðmundur H. Jónsson 101,50 8. ára.Stúlkur 1. Sísí Malmquist 89,10 2. Andrea Ásgrímsdóttir 100,90 3. Inga H. Sigurðardóttir 126,90 7. ára.Drengir 1. Þórleifur Karlsson 85,60 2. Sverrir Rúnarsson 93,70 3. Kristján Kristjánsson 96,50 7. ára.Stúlkur 1. Hildur Þorsteinsdóttir 90,60 2. Erla H. Sigurðardóttir 96,50 3. Brynja Þorsteinsdóttir 102,30 8.-9. Guðmundur Maríusson KR 10 Vignir Kristmundss. Örn. 10 10. Kristinn Már Emilss. KR 6 11. -16. Davíð Pálsson Öm. 0 Hjálmar Aðalsteinss. KR 0 Hjálmtýr Hafsteinss. KR 0 Stefán Konráðsson Vík. 0 Örn Franzson KR 0 Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðard. UMSB 24 2. Ásta M. Urbancic Örn. 19 3. Kristín Njálsdóttir UMSB 9 4. Hafdís Ásgeirsdóttir KR 4 5. Rannveig Harðardóttir UMSB 1 6. -8. Arna Sif Kærnested Vík. 0 Elísabet Ólafsdóttir Örn. 0 Erna Sigurðardóttir UMSB 0 1. flokkur karla: 1. Fríðrik Berndsen Vík. 30 2. -3. Bergur Konráðsson Vík. 23 Einar Einarsson Vík. 23 4. Emil Pálsson KR 14 5. Gunnar Birkisson Örn. 5 6. Sigurður Guðmundsson Örn. 4 7. -9. Bjarni Friðriksson UMFK 3 Krístján V. Haraldss. HSÞ 3 Sigurbjörn Bragason KR 3 10. Ragnar Ragnarsson Örn. 2 11. -13. Árni Gunnarsson UMFK 1 Bjarni Bjarnason Vík 1 Halldór Haralz Örn. 1 Aðrir hafa ekki hlotið punkta. 1. flokkur kvenna: 1. Sigrún Bjarndóttir UMSB 5 2. Elín Era Grímsdóttir Örn. 2 Aðrar hafa ekki hlotið punkta. 2. flokkur karla: 1. Trausti Kristjánsson Vík. 18 2. Lárus Jónasson Örn. 9 3. Þorsteinn Bachmann Vík. 8 4. Valdimar Hannesson KR 7 5. Hermann Bárðarson HSÞ 3 7. Snorri Briem KR 2 8. -13. Baldur Bragason KR 1 Birgir Ragnarsson KR 1 Eyþór Ragnarsson KR 1 Gísli Hjartarson Vík 1 Kjurtan lngason Vík. 1 Kristján Eggertsson HSÞ 1 Þrír unglingar hafa flust upp í 1. flokk í vetur, en það eru þeir Sigur- björn Bragason KR. Bjarni Bjarnason Vík og Kjartan Briem KR. Aðrir í 2. flokki hafa ekki hlotið punkta. Febrúarmót r Hlföarfjalli © í 0 ’ S>ARISJÓOU« uramj SPiRISJODUS Í HÁfNARFJ SPARISJÖDwj «fWSfj WÍSJÖM í pa?! iSsjÓDUV i^FMARf^ GLANS-eda MATTáferÖ því fínt skal þaö vera frá KODAK HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT LAUGARDAGUR 5. MARS 1983 LAUGARDAGUR 5. MARS 1983 Keflvíkingar Njarðvíkinga si Urvalsdeild í körtuknattleik, Iþrótt- ahúsið í Keflavík. Njarðvík-Ketlavík 91-93 (52-49) Stigin: Njarðvík: Valur Ingimundarson 29, Bill Kottermann 27, Gunnar Þorvarð- arson 12, Sturla Örlygsson 11, Árni Lárusson 9, Ingimar Jónsson 3. Keflavík: Þorsteinn Bjarnason 21, Brad Miley 21, Axel Nikulásson 17, Björn Víkingur Skúlason 14, Jón Kr. Gíslason 8, Óskar Nikulásson 6, Einar Steinsson 6. Keflvíkingar náðu aðsigra Njarðvík- inga í flmmta sinn í vetur í gærkvöld, cr þeir sigruðu nágrannana 93-91 í æsispennandi leik, fyrir troðfullu húsi áhorfenda. En ekki var leikurinn spennulaus frekar en venjulcga hjá þessum keppinautum, sem hvorum um sig er einna mest í mun aö sigra hvor annan, eins og oft er um ná- granna. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti, og koniust í 6-0, 8-2, og 16-8. Bill Kottermann lagði línuna, en 6 af fyrstu 8 stigum Njarðvíkinga voru stórfalleg langskot frá honum. Keflvík- ingar sigu þó á, og löguðu stöðuna í 15-18, og eftir það var aldrei langt á milli. Keflavíkurstrákarnir komust yfir í fyrsta sinn í leiknum 26-25, en þá voru 8 mínútur og 30 sekúndur eftir af hálfleiknum. Leikurinn var í járnum það sem eftir var, Njarðvíkingar þrem- ur stigum yfir í hálfleik, og byrjuðu síðari hálfleikinn vel, komust í 66-56. Þegar 8 og hálf mínúta var eftir af leiknum, náðu Kcflvíkingar, eftir ódrcpandi baráttu og seiglu að komast yfir 72-74. Þá var þáttur Keflvíkinga hafinn og sveifla þeirra endaði í 10 stiga forskoti, 93-82. Njarðvíkingar skoruðu svo 9 síðustu stigin í leiknum, léku stífa pressuvörn, og það virkaði vel á annars sterka sókn Keflvíkinga. Lögðu þeir síðarnefndu einnig mest kapp á að halda boltanum, og gera engar vitleysur, þó var spennan orðin slík í lokin. að helst virtist sem Njarð- víkingar ætluðu að hafa það af að jafna. Tókst þó ekki, og sigur Keflvík- inga í höfn. Stefnir allt í hreinan úrslitaleik milli þeira og Valsmanna í Hagaskólanum 19. mars. Dómarar í leiknum voru þeir Sigurð- i ur Valur Halldórsson og HörðurTulín- I íus og dæmdu þeir þokkalega. Hörður I var dálítið köflóttur, en Sigurður Valur I dæmdi af stakri prýði, og sýndi að hann stendur fremst dómara okkar um j þessar mundir. 1 „Harður leikur“ „Þetta var harður leikur", sagði Bill Kottermann Njarðvíkingur eftir leik- inn. „Við töpuðum á hinum góða kafla | Keflvíkinganna í lokin. Þeir eru ódrep- andi baráttujaxlar, það sýnir best sú staðreynd, að þeir náðu að vinna upp 10 stiga forskot, og bæta síðan 10 við. En ég vona að okkur takist að ná ruðu sinn þriðja sætinu, við höfum til þess tölu- vert mikla möguleika, og ég vona að við séum vel að því komnir." „Við erum betri“ „Það er enginn vafi lengur, við erum betri", sagði Brad Miley Keflvíkingur eftir leikinn. „Þetta er fimmti sigur okkar á þeim, og nú er þetta fullreynt. Ég vil þakka öllum þessum frábæru áhorfendum fyrir stuðning þeirra, og ég vona að þeir fjölmenni í Keflavík þann 11., þá skal ég sýna allar mínar bestu hliðar." Anægja og óánægja „Nú er ég ánægður", sagði Sigurður Valgeirsson liðsstjóri Keflavíkur eftir leikinn. „Nú förum við alla leið". Hilmar Hafsteinsson liðsstjóri Njarðvíkinga var ekki eins hress: „Betra liðið tapaði", sagði hann og kvartaði sáran undan dómurunum. TÓP/söe ■ Axel Nikulásson og lagsbræður hans ■ Keflavík hafa sýnl sérlega góða |eiki í vetur, og eru í harðri baráttu um íslands- meistaratitilinn, þó þeir leiki í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í ár. NÚ GETURÐU VALIÐ AFERÐ! NÝR VALKOSTUR í KODAK FRAMKÖLLUN. Þaö er alltaí eitthvaö skemmtilegt aö ske hjá Hans Peter- sen og nú stendur þér til boöa nýr valkostur í Kodak íram- köllun: Eí þú tekur á KODAK-íilmu geturöu valiö á milli glans- og mattáíeröar á ljósmyndimar þínar. SJÁÐU MUNINN OG SEGÐU SVO TIL Þegar þú kemur meö KODAK-íilmu í íramköllun til okkar eóa nœsta umboösmanns okkar, skaltu íá aö sjá muninn á glans- eöa mattáíerðinni áöur en þú segir til um hvora þú vilt íá. Valið er smekksatriði, en aöalatriöiö er aö þú átt kost á því, — meö KODAK auövitaö. ■ Karlalið FH í handknattlcik. Liðið er Islandsmeistari utanhúss Reykjanessmeistari, og nýbakaður deildarmeistari. Aftari röð fré vinstri: Gils Stefánsson, liðsstjóri, Jón Erling Ragnarsson, Magnús Árnason, Theódór Sigurðsson, Hans Guðmundsson, Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathiesen, Guðjón Árnason, Geir Hallstcinsson, þjálfari, Ingvar Viktorsson, formaður handknattleiksdeildar F.H. Frcmri röð frá vinstri: Guðjón Guömundsson, Pálmi Jónsson, Haraldur Ragnarsson, Guðmundur Magnússon, Sverrir Kristinsson, Valgarð Valgarðsson, Finnur Arnason og Sveinn Bragason. Handboltalýsingar frá Hollandi, botnbaráttan í úrvalsdeildinni, úrslit í annarri deild í blaki ■ Um helgina er töluvert af blakleikjum og á öllum vígstöðv- um. Hæst leikjanna í blakinu um helgina ber leik HK og Fram í annarri deild karla, sá leikur verður i íþróttahúsi Hagaskóla á morgun klukkan 20.15. Úrslit þessa leiks ráða úrslitum um hvort liðið nælir í fyrstu deildar sætið. Ef HK sigrar, eru Kópavogsmenn uppi í fyrstu deild, ef Fram vinnur, verður liðið einnig að vinna Þrótt frá Neskaupstað um næstu helgi, og er þá uppi í annarri deild. Ef svo færi, að Fram sigraði HK, og tapaði síðan fyrir Þrótti Nes- kaupstað, yrði líklega aukakeppii milli Fram, HK og Samhygðar, það er að segja ef Samhygð sigraði Þrótt um næstu helgi, um fyrstu deildar sætið. í dag keppa Eyfirðingar við Stúdenta á Akureyri, í fyrstu deild karla, og liðin leika síðan að nýju á morgun ' í bikarkeppni BLÍ, fjögurra liða úrslitum. Leikurinn í dager klukkan 14.00, og á morgun klukkan 13.00, báðir í Glerárskóla. Á morgun leika svo í fyrstu deild kvenna V íkingur og Þróttur, og er leikurinn nánast formsatriði fyrir Þrótt, þar eð Þróttarastúlkurnar eru þegar orðnar íslandsmeistarar stúlkurn- Körfubolti ■ Körfuboltinn rúllar um helg- ina, úrvalsdeildarfallbaráttu- leikur á sunnudag klukkan 14 í Hagaskóla, KR og ÍR, hinir fomu Ijendur. Verður áreiðanlega hart þar barist, enda úrvalsdcildartil- veran í veði. KR hefur 12 stig fyrir leikinn, en ÍR 14. í dag er einnig fallbaráttu og toppbaráttu- leikur í úrvalsdeildinni, Fram og Valur eigast við í Hagaskólanum klukkan 14.00, og þurfa bæði liðin að ná stigunum, Valur í toppinn og Fram í botninn. í fyrstu deildinni eigast við topplið og botnlið á sunnudag. Skallagrímur sækir Hauka heim í Hafnarfjörðinn, og svo fremi sem Skallagrímsmenn ekki vinna sinn fyrsta leik í vetur, eru Haukar þá orðnir fyrstu deildar meistarar, og úrvalsdeildarlið formlega. í fyrstu deild kvenna mætast í dag Njarðvík og ÍS í Njarðvík klukkan 14 ogámorgun Haukar og KR í Hafnarfirði klukkan 20,30. Handbolti ■ Landsliðiðokkareraðberjast fyrir tilveru sinni í b flokki heims- meistarakeppninnar í Hollandi, strákarnir keppa í dag við Frakka og hefst lýsing Hemma Gunn í útvarpinu klukkan 20 mínútur yfir átta, í kvöld. Á morgun leika strákarnir við Hollendinga, og hefst lýsing Hemma þá klukkan 13.15. Annars eru úrslit í yngri flokkum íslandsmótsins hér heima, þar sem stórskyttur og aðrir landsliðsmenn framtíðar- innar væntanlega eigast við og berjast um titla. Glíma ■ Skjaldarglíma Ármanns er í Ármannshúsinu í dag, og hefst keppni þar klukkan 15.00. Nánar er skýrt frá glímunni í fréttatill- kynningu hér í dálkinum til vinstri. Júdó ■ Meiri glíma, að þessu sinni japönsk. Fyrsti hluti íslandsmóts- ins í júdó er í dag, og hefst klukkan 15 í íþróttahúsi Kcnnaia háskólans. Og ef menn vilja bera saman glímurnar, þá ís- lcnsku og þájapönsku, er ekkert annað að gera en „skreppa á nintinn" millum KHI og Ármanns. Hlaup ■ Stjörnuhlaup FH er í dag. Það hefst við Lækjarskólann klukkan 14.00 og þar verður keppt í 5 flokkum, allir geta keppt. Njarðvíkingar áfrýjuðu ■ Eins og skýrt var frá i Tímanum fyrir allnokkru, kærðu KR-ingar og Njarövíkingar hvor sinn leikinn við Keflavík, í hverjum Viðar Vignisson sem stundar náin í Luthcr College í Bandaríkjunuin lék. Töldu þcir Við- ar ólöglegan, þar eð hann léki með skólaliði ytra. Keflvíkingar báru þvi viö í málflutningi sínum, að Viðar væri ólöglegur með skólaliðinu, en löglegur með þeim. Voru málin dæmd Keflvíkingum í hag. Njarðvík- ingar hafa áfrýjað dómnum, og munu ætla að láta reyna á þetta í eitt skipti fyrir 611. Staðan ■ Staðan í úrvalsdeildinni í körf- uknattleik er þessi eltir leikinn í gær. Njarðvík-Keflavik 91-93 (IBK) 18 13 5 1513-1495 26 Valur 17 12 5 1526-1372 24 (UMFN) 18 8 10 1472-1497 16 ÍR 17 ’ 8 9 1318-1359 14 Fram 17 6 11 1465-1488 12 KR 17 6 11 1434-1519 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.