Tíminn - 05.03.1983, Side 16

Tíminn - 05.03.1983, Side 16
LAUGARDAGUR 5. MARS 1983 dagbókj ýmislegt Ægir Rit Fiskifélags Islands ■ 1. tbl. ÆGIS 1983 er komið út. Þetta er 76. árgangur ritsins. Útgefandi er Fiskifélag (slands, en ritstjórar Þorsteinn Gíslason og Jónas Blöndal. Af efni ritsins má nefna: 41. Fiskiþing- en þar er birt skýrsla Más Elíssonar fiskimála- stjóra fyrir 1981-1982, Jóhannes Stefánsson skrifar grein um Stjórnun fiskveiða og Jón Páll Halldórsson: Rekstrarskilyrði sjávarút- vegsins. Smágreinar eru sem nefnast Reyt- ingur. Grein er um Kolmunnaveiðar „Eld- borgar", skýrslur um útgerð og aflabrögð og útfluttar sjávarafurðir og sagt er frá nýjum fiskiskipum. Ritið er prentað í ísafoldar- prenstmiðju hf. Á forstðu ÆGIS er mynd af nýsmíðuöu skipi M/b Patrcki BA 64, og árnaðaróskir til skips og skipshafnar og eigenda frá Skipa- smíðastöðinni SKIPAVÍK hf. Stykkis- hólmi, cn myndin er tekin er skipið siglir þaðan. Lionsklúbburinn Njörður færir skóla fatlaðra stórgjöf ■ Lionsklúbburinn Njöröur hefur fært Skóla faltaðra scxtíu þúsund krónur að gjöl. Peningunum veröur variö til þess að greiða kostnað við akstur nemenda í og úr skóla. Júlíus S. Ólafsson, formaður Lionsklúbbs- ins Njarðar afhenti Jóni Ásgeirssynni, fram- kvæmdastjóra Rauða kross íslands peninga- gjöfina og sagði við það tækifæri að féð væri úr sjóði sem stofnaður var á ári fatlaðra en þá söfnuðu klúbbfélagar m.a. fé með því að selja herðatré. Síðustu daga hafa borist framlög frá öðrum aðilum. Hjálparstofnun kirkjunnar gaf 30.000,- krónur, Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra 10.000,- krónur og Tryggingar- stofnun rikisins lagöi fram 15.000,- krónur sem nota á til að kaupa námsbækur. - Kaffisala Kvenfélags Breiðholts ■ Sunnudaginn 6. mars n.k. kl. 15.00, efnir Kvenfélag Breiðholts til kaffisölu í anddyri Breiðholtsskóla, til fjáröflunar fyrir kirkju- bygginguna, sem nú er að rísa í Mjóddinni. Vonast er til að kirkjan verði reist mjög bráðlega og fjárþörf því mikil. K.B. treystir því á Breiðholtsbúa að þeir sýni hug sinn til væn tanlegrar kirkju sinnar, og komi í Breið- holtsskóla á sunnudaginn og fái sér kaffi og kökur, og styrki með því það átak Breiðholts- safnaðar að gera kirkjuna að veruleika. Meðan á kaffisölunni stendur verður Sig- ríður Hannesdóttir með skemmtiatriði þar sem börn skemmta undir hennar stjórn. Brciðholtsbúar og aðrir velunnarar Breið- holtskirkju, verið velkomnir í kaffið á sunnudaginn. Stjórn Kvenfélags Breiðholts Skákkeppni framhaldsskóla 1983 hefst að Grensásvegi 46 föstudag, 22. mars nk. kl. 19.30. Keppninni verður fram haldið laugardag, 12. mars kl. 13-19 og lýkur sunnudag, 13. mars kl. 13-17. Fyrirkomulag er með svipuðu sniði og áður, hver sveit skal skipuð fjórum nemend- um á framhaldsskólastigi, auk 1-4 til vara. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad- kerfi, ef næg þátttaka fæst. Að öðrum kosti verður sveitum skipt í riðla, en síðan teflt til úrslita. Umhugsunartími er ein klukkustund á skák fyrir hvern keppanda. Almennar skákreglur gilda, nema þegar annar hvor keppandi á eftir fimm mínútur af umhugsun- artímanum, þá er teflt eftir hraðskákreglum. Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkaður. Sendi skóli fleiri en eina sveit, skal sterkasta sveitin nefnd a-sveit, næsta b-sveit o.s.frv. Pátttöku í mótið má tilkynna í síma Taflfélags Reykjavíkur á kvöldi kl. 20-22, í síðasta lagi fimmtudag, 10. mars. Landssamband lifeyrisþega BSRB hcldur árshátíð aö Hótel Sögu, Súlnasal, þriöjudaginn 8. mars kl. 15. Guöjón B. Baldvinsson forseti sambandsins, setur hátíð- ina, sr. Bernharður Guðmundsson heldur ræðu, Ómar Ragnarsson skemmtir, Lög- reglukórinn syngur, danssýning og ferða- skrifstofan Úrval hefur ferðakynningu. Kaffi- og súkkulaðiveitingar. fundahöld Fræðslu- og umræðukvöld ■ Félagsmálaráð Seltjarnarnesbæjar stend- ur fyrir fræðslu og umræðukvöldum dagana 8., 15. og 22. mars n.k., fyrir foreldra unglinga. Fræðslu- og umræðukvöldin verða haldin í sal Tónlistarskólans við Suðurströnd og hefj- ast kl. 20.30 hvert kvöld. Fjallað verður um ýmis málefni sem snerta unglinga, samskipti þeirra og foreldra, t.d. verða flutt erindi um vímuefni, kynfræðslu, líkamlegar og tilfinningalegar breytingar á unglingsárunum o.fl. Fyrirlesarar verða: Magnús Ingimundar- son, yfirkennari. Ingibjörg Sigmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri. Puríður Jónsdóttir, fé- lagsráðgjafi. Þorgeir Magnússon, sálfræð- ingur. Þátttökugjald er kr. 150.- fyrir hjón og kr. 100.- fyrir einstaklinga. Þátttaka tilkynnist í síma 27011 eða á skrifstofu félagsmálastjóra Heilsugæslustöð- inni við Suðurströnd fyrir 7 mars n.k. Félagsmálastjórinn á Seltjarnarnesi. Friðarfundur á kvennadaginn 8. mars ■ Kvcnfclagasamband fslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag (slands efna sameiginlega til fundar að Hall- veigarstöðum 8. mars n.k. kl. 20.30. Á fundinum verður kynnt ávarp og erindi frá Friðarhópi kvenna, þar sem hvatt er til umræðna um friðar- og afvopnunarmál. Framsögumenn verða: Elín Pálmádóttir, blaðamaður og Kristín Ástgeirsdóttir, sagn- fræðingur. Fundarboðendur hvetja alla þá, sem áhuga hafa á stofnun íslenskrar kvennahreyfingar til eflingar friði í heiminum, að sækja þennan fund og koma á framfæri hugmyndum um framtíðarstarf friðarhreyfingarinnar. Frá Sálarrannsóknarfélagi Hafnarfjarðar ■ Fundur verður í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 9. mars kl. 20.30. Dagskrár- efni annast Ingvar Agnarsson og Eiríkur Pálsson. Stjórnin DENNIDÆMALAUSI „Sá brúni er hann voff-voff og sá hvlti hún-voff-voff.” sýnmgar Gránufélagið sýnir Fröken Júlíu í Hafnarbíói ■ Gránufélagið sýnir Fröken Júlíu eftir August Strindberg sunnudaginn 6. mars kl. 14.30 í Hafnarbíói. Málverkasýning í Rauða húsinu A Akureyri ■ Laugardag, þann 5. mars kl. 16, opnar Kristján Steingrímur sýningu á verkum sín- um í Rauða húsinu. Kristján er Akureyringur sem hefur undan- farin fimm ár numið og starfað að myndlist í Reykjavík. Sýning Kristjáns mun standa til laugardagsins 12. mars og veröur hún opin sem hér segir: frá kl. 16-20 á virkum dögum en um helgar frá kl. 14-22. Erla B. Axelsdóttir sýnir í Ásmundarsal ■ Laugardaginn 5. mars opnar Erla B. Axelsdóttir myndlistarsýningu í Asmundar- sal við Freyjugötu. Á sýningunni eru eingöngu pastelmyndir, alls tæplega fimmtíu að tölu, og eru þær allar unnar á síðustu tveimur til þremur árum. Erla hefur stundað nám við Myndlistar- skólann undanfarin sex ár og var aðalkennari hennar Hringur Jóhannesson listmálari, og jafnframt hefur hún sótt námskeið hjá Einari Hákonarsyni listmálara. apótek ■ Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apó- teka I Reykjavlk vikuna 4. tll 10. mars er I Apótekl Austurbæjar. Elnnig er Lyfjabúð Brelöholts opin tll kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600, Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 Á helgldögum er opiðfrákl. 11- 12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræö ■ ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í :síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 14Q0, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Seifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi, Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og - kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandlð - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðídal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi ísiensku krónunnar Gengisskráning nr. 41 - 2. mars 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 19.970 20.030 02-Sterlingspund 30.025 30.115 0—Kanadadollar 16.268 16.317 04—Dönsk króna 2.3050 2.3119 OB—Norsk króna 2.7852 2.7936 06-Sænsk króna 2.6676 2.6757 07-Finnskt mark 3.6831 3.6942 08—Franskur franki 2.8934 2.9021 09—Belgískur franki 0.4164 0.4176 10-Svissneskur franki 9.7192 9.7484 11-Hollensk gyllini 7.4162 7.4385 12-Vestur-þýskt mark 8.2054 8.2301 13-ítölsk líra 0.01419 0.01423 14-Austurrískur sch 1.1675 1.1710 15-Portúg. Escudo 0.2147 0.2154 16-Spánskur peseti 0.1520 0.1525 17-Japanskt yen 0.08404 0.08429 18-írskt pund 27.209 27.291 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 21.5643 21.6394 ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.ie. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. 2-12-05 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oq stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21. einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780 Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12, Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiðmánud. tílföstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.