Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1983 fréttir Stálverksmiðja rís við Vatnsleysuvík: SPAD 15% ARÐSEMI Vantar enn mikið hlutafé ■ „Kf þcssi vcrksmiðja getur ekki borið sig, þar scm lueði liraefnið, orkan og markaðurinn cr fyrir hcndi, þá hcld cg að iðnaður á íslandi geti ekki borið sig,“ sagði Jóhann Jakobs- son fonnaður Stálfclagsins hf. m.a. á fundi meö fréttamönnum í gær, er forráðamenn Stálfclagsins ásamt cr- lcndiun ráðunautum kynntu athugun þá sem gcrð hcfur vcrið á veguin fclagsins undanfarna 12 mánuði á framlciðslu á stálvörum úr innlendu hrotajámi cn bygging stálvcrksmiöju hefur nú verið ákvcðin. hað cru brcsku fyrirtxkin Babcock Contractors Ltd. og Ferrco Fnginccring Ltd. scm veriö hafa Stálfclaginu til ráðgjafar, cnda mun hönnun vcrksmiðjunnar, scm á- kveðiö hcfur vcrið að rísi við Vatns- lcysuvík hjá Hvassahrauni vcröa hönnuð af Babcock Contractors, scm ■ „Fundur okkar hcr á Húsavík snýst að miklum hlula til um hugmyndafræði- legan bakhjarl áhugaleikhúsa á Norður- löndum“, sagði Einar Njálsson formað- ur bandalags íslcnskra leikfélaga og varaformaður norrænna áhugaleikfélaga í samtali við Tímann í gær. „Ástæðan fyrir því að við völdum þetta efni cr kannski fyrst og fremst sú, að okkur línnst að leikhúsin hafi hingað til e.t.v. of mikið daðrað við grískar hcfðir og miðjarðarhafsmcnningu ýmsa forna, en ekki tekið nógu mikið tillit til okkar norrænu menningararflcifðar“, sagði Einar ennfrcmur. Fundur norræna áhugaleiklistarráðs- ins (NAR) cr nú haldinn á Húsavík og eru þar nú staddir gestir frá öllum jafnframt mun lcggja l'ram 5% hluta- fjárins. Stofnkostnaður verksmiðjunnar, sem mun framleiða um 20 þús. tonn af stáli á ári (þarfir hcr á landi eru nú um 16 þús. tonn á ári) er áætlaður 22 milljónir dollara. Hráefni verksmiðj- unnar vcrður innlent hrotajárn, ss. vélar, skip, hifreiðar, afgangar frá iðnaði o.fl. Hönnunar- og hyggingar- tfmi er áætlaður um 18 mánuðir, þannig að ef íramkvæmdir hefjast um næstu mánaðamót, eins og stcfnt hefur verió að, þá getur verksmiðjan hafið starfsemi sína í árslok 1984. Er gcrt ráð fyrir að um 45 manns starfi í verksmiðjunni. Ekki hefur hlutafjársöfnun Stálfé- lagsins gengið sem skyldi, því aðeins hafa safnast um 2 milljónir króna, sem er um 2% þess fjár scm safna þarf. Eru Norðurlöndunum og munu þeir ræða þar þau mál sem efst eru á haugi meðal norrænna áhugaleiklistarfélaga í dag. Eitt þeirra efna sem mikið hefur verið um fjallað er sérstaða norrænna leikhúsa og norrænn menningararfur. Af þessu tilcfni var Einar spurður hvort okkar mcnning stæði ekki það mikið á grískum grunni að erfitt væri að taka hana út sem eitthvert sér fyrirbrigði. „Um þetta get ég lítið sagt, en hins vegar hafa þeir menn sem hér hafa haldið fyrirlestur talið, að t.d. það sem fram kemur í Snorra-Eddu um sköpum heimsins sé sér norrænt fyrirbæri þó e.t.v. megi segjaað þettasé aðeinhverju leyti sameiginleg arfleifð annarra þjóða. Við vilduni hins vegar reyna að finna þessi norrænu einkenni í einhvcrri sam- svörun okkardaglega lífs núna. Síðan er forráðamenn félagsins nú að bíða svara einstaklínga, fyrirtækja og sveitafé- laga, sem ætluðu að ákveöa hlutafjár- framlag sitt þcgar athugun sú, sem hér cr greint frá, lægi fyrir. í þessari athugun kemur fram að áætlaðir afkastavextir af fjárfesting- unni (eftir skatta) eru 15% miðað við meðalverð í inntluttu stáli undanfarin 10 ár, og í þcssum útreikningum er reiknað mcð að orkan til verksmiðju- rekstursins verði keypt á 16 mills kwh (ísal borgar 6.5 mills kwh) og til framleiðslu á einu tonni þyrfti ca. 1.2. Mwh en til samanburðar má geta þcss að til framleiðslu á einu tonni af áli þarf ca. 15 Mwh. Petta upplýsti Friðrik Dant'elsson, tæknilegur ráðgjafi Stál- félagsins á fundinum með frétta- mönnum. I’cgar Leifur Hannesson verkfræð- hugmyndin sú að láta árangur þessarar ráðstefnu birtast í einhverskonar beina- grind að leikritum sem síðan gæti órðið kveikjan að frekari vinnu." ingur upplýsti fréttamenn um hiuta- fjársöfnunina kom m.a. í ljós að fram- kvæmdir verða fjármagnaðar meö lán- um að 70% og hlutafé að 30%. Vcrður ríkissjóður cigandi 40% hlutafjárins, svo fremi sem Stálfélaginu takist að safna tilskildu hlutafé. Hetur Vatns- leysuhreppur gcfið vilyrði fyrir því að leggja fram 20%, Babcock 5%, eins og áður er getið. Þá var greint frá þvt á fundinum að nýskipaður iðnaöarráöherra hefði í gær sagt við forráðamcnn Stálfélags- ins: „Ég mun stuðla að beinni þátttöku Framkvæmdasjóðs í verksmiðjunni." Hafa þeir Stálfélagsmenn áætlað að hiutafé skiptist þannig að ríki lcggi fram 72.5 tnilljónir króna, sveitaféiög og fjárfestingarfélög 54 milljónir, ís- lensk fyrirtæki 36 milljónir, almcnn- ingur 9 milljónir og Babcock 9 milijón- ir kröna. Sjá nánar umfjöilun um Stáiverksmiðju eftir helgi. -AB Er samtíminn meira afgerandi við- fangsefni mcðal áhugaleikhúsa núna? ■ Einar Njálsson formaður Bandalags íslenskra leikfélaga flytur ræðu á ráð- stefnunni á Húsavík. e.t.v. haldið okkur við samskonar við- fangsefni og atvinnuleikhús. Á hinum Norðurlöndunum er þessu svolítið öðru- vísi farið. Þar er meira lagt upp úr því að vinna svona leikrit í hópvinnu og fjalla þá meira um dagleg viðfangsefni og dagleg vandamál. Annars er það auðvitað staðreynd að fortíðin er einskis virði ef við getum ekki á einhvern hátt endurspeglað hana, okkur til þroska og lærdóms í þeim viðfangsefnum sem við crum að fást við í dag. Það verða hér þrír ágætismenn með framsöguerindi og e.t.v. koma þeir eitthvað inn á þetta, en þeir eru Böðvar Guðmundsson rithöf- undur, Hjálmar Árnason kennari og danskur maður, Henning Nilsen." Eru einhver fleiri verkefni sem liggja fyrir fundinum? „Já, á aðalfundinum sem haldinn verður á sunnudaginn, verður fjallað um leikhús og leikstarfsemi fyrir aldraða og hvemig vekja megi áhuga aldraðra á starfi áhugaleikhúsanna.Þetta er hópur sem er mjög afskiptur og ástæða til að hvetja þetta fólk til að taka þátt í okkar starfi, svo framarlega sem það hefur heilsu og tíma“, sagði Einar Njálsson að lokum. -ÞB „Eg hugsa að það megi kannski segja það. Hins vegar höfum við hér á íslandi ■ Hluti ráðstefnugesta á Húsavík. „Leikhúsin hafa daðrad of mikið við grískar hefðir” — segir Einar Njálsson formaður Bandalags íslenskra leikara v Sumargetraun Tímans GETRAUNASEBILLI ■ Hér er endurbirtur fyrsti getraunaseðillinn í hinni glæsilegu sumargetraun Tímans, sem við kynntum á dögunum. Fyrirkomulag sumargetraunarinnar verður hið sama og áskrifcndagetraunarinnar sl. vetur: Birtur verður getraunaseðill sem áskrifendur eiga að fylla út og senda til blaðsins. Fyrsti vinningurinn verður dreginn út þann 16. júní og geta allir þeir sem eru skuldlausir áskrifendur þann dag verið með. Já, hér kemur seðillinn vegna fyrsta áfangans af fjórum og verðlaunin eru ferð fyrir tvo til Rimini og dvöl þar í þrjár vikur á vegum Savminnuferða/Land- sýnar. Dregið verður í öðrum áfanga þann 15. júlí, í þriðja áfanga þann 19. ágúst og loks þann 16. september í fjórða áfanga. Allir eru vinningarnir mjög glxsilegir og eftirsóknarverðir, svo það er ekki eftir neinu að bíða fyrir þá sem enn hafa ckki gerst áskrifendur að hringja til okkar í síma 86300 og gerast þátttakandi. Með því að svara einni léttri spurningu getur suniarleyfisferðin í ár síðan verið í vasa þínum með minnstu hugsanlegri fyrirhöfn! s I hvaða landi er Rimini? □ Spáni □ Grænhöfðaeyjum □ Ítalíu □ Monaco ■ Langar þig til Rimini? Nafn Heimilisfang O Ég er áskrifandi að Tímanum ————t n Ég vil gerast áskrifandi að Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.