Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 20
20 dagból LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1983 DENNIDÆMALAUSI ,Þú, strákur." tilkynningar ■ Guösþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 5. júní 1981 Sjómanna- daginn. Arbæjurprestakall Guösþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. II árd. Sr. Guðmundur Porsteins- son. Sjálfboðaliðar óskast í timburhreinsun við kirkjubygginguna í Árbæjarhverfi í dag laugardag 4. júní. Hafið áhöld meöferðis. Kirkjubyggingarneíndin. Ásprestakall Guðsþjónusta Norðúrbrún 1, kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjö/nsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 11 árd. í Bústaðakirkju. Organleik- ari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Hatldórsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11 á vegum Breiðholtsprestakalls. Séra Lárus Halldórsson prédikar, organleik- ari Daníel Jónasson, kirkjukór Breiðholts- sóknar syngur. Sóknarnefndin. Dómkirkjan Sjómannadagsmessa kl. 11. Biskup Islands Hr. Pétur Sigurgeirsson prédikar og minnist' látinna sjómanna. Sr. Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur einsöng. Sjómenn lesa bæn og texta. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall Guðsþjónusta í Menningarmiðstöðinni við Gerðubergkl.2e.h.Sr. Hreinn Hjartarson. Frikirkjan í Reykjavík Sjómannadagsmessa kl. 14. Ræðuefni: Lífs- ins ólgusjór. Við orgeliö Sigurður G. ísólfs- son. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. II. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur prédikar. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Fundur eftir messu. Dóm- prófastur, sr. Olafur Skúlason visiterar Grensássöfnuð. Vcitingar. Almcnn sam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Priðjudagur 7. júní: kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Kl. 20.30 félagsvist í Safnaðarhcimilinu. Miðvikudagur 8. júní, kl. 22.00, Náttsöngur. Landsspítalinn Mcssa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ingólfur Guð- mundsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11 á sjómannadaginn. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Sóknarnefnd- in. Laugarnesprestakall Laugardagur: Guðsþjónusta Hátúni 10B, 9.hæð, kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11. Priðjudagur, bænaguðsþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Scljasókn Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 11. Fimmtu- dagur 9. júní: fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Fíladelfiukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Danícl Jónasson, söngkenn- ari, Organisti Árni Arinbjarnarson, samskot fyrir Afríkutrúboðið. Einar J. Gíslason Kirkja Oháðasafnaðarins: Messa kl. 11. Organisti Jónas Þóris, prestur EmiJ Björnsson. Prófastsvisitazia í Grensáskirkju skirkju ■ Á sunnudaginn kemur mun dómprófast- urinn í Reykjavík, séra Ólafur Skúlason visitera Grensássöfnuö og prédika við guðs- þjónustu í Grensáskirkju kl. 11 árdegis. Eftir messuna mun prófastur síðan eiga fund með forráöamönnum saínaðarins og öðru áhuga- fólki, þar sem rætt verður um störf safnaðar- ins, áform og áætlanir auk þess, sem farið verður inn á þau mál, sem hæst ber í prófastsdæminu öllu. (sambandi við visitaz- iuna er gerð eignaskrá safnaðarins. Hafnarfjarðarsókn Helgistund á sjómannadaginn í íþróttahús- inu við Strandgötu kl. 14.30. Sóknarprestur. Skálhoitskirkja: Messa n.k. sunnudag kl. 2. Organleikari Glúmur Gylfason. Sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Sr. Úlfar Guðmundsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 11. Sr. Úlfar Guömundsson. Óháði söfnuðurinn: Hið árlega kvöldferðalag verður 6. júní (mánudag). Lagt verður af .stað frá kirkjunni okkar kl. 20. stundvíslega. Kaffiveitingar í Kirkjubæ á eftir, gestir velkomnir. Ása, Jón og agnarögn - kynfræðsla handa börnum. Nýlega kom út hjá bókaútgáfunni Bjöll- unni bókin Ása, Jón og Agnarögn eftir Grethe Fagerström og Gunilla Hansson. í formála að bókinni segir þýðandinn Helga Guðmundsdóttir m.a.: „Bókin Ása, Jón og Agnarögn er kynfræðsla handa börnum. Þetta er myndasaga með samtölum, þar sem segir frá Ásu og Jóni sem eignast systkini. Bókinni er ætlað að auðvelda börnum að fá opinská og hreinskilnisleg svör við spurning- um sínum um kynlíf ogað auðvelda fullorðnu fóki að gefa slík syör. 1 þessari bók er fjallað um kynlíf sem sjálfsagðan og jákvæðan þátt lífsins og á- herlsa lögð á tengsl kynlífs og tilfinningalífs. Fjallað er um samlíf fólks og ekki dregin dul á að þar geti skipst á skin og skúrir. Hjá flestum fjölskyldum renna upp drungalegir dagar, þegar þreyta og erfiðleikar ná yfir- höndinni, en það eru einnig tímar gleði og samstöðu. Þannig er það líka hjá Ásu, Jóni, Láru og Ólafi. Bókin er auðlesin, og myndasagan auð- veldar börnunum að rifja upp hina ýmsu kafla á eigin spýtur - einnig þeim sem ekki eru læs. En það varðar miklu að bókin sé fyry lesin með einhverjum fullorðnum.“ Bókin er gefin út í samvinnu við sænsku útgáfuna Gávle. Prentstofa G. Benediktsson- ar sá um umbrot og filmuvinnu. Dregið í Happdrættisláni ríkissjóðs 1976. ■ Dregið hefur verið í áttunda sinn í happdrættisláni ríkissjóðs 1976, Skuldabréf H, vegna Norður- og Austurvegar. Útdrátturinn fór fram með aðstoð tölvu skv. reglum nr. 27 frá 14. janúar 1977, er fjármálaráðuneytið setti um útdrátt vinn- inga á þennan hátt, í samræmi við skilmála lánsins. Til leiðbeiningar fyrir handhafa vinnings- númera viljum vér benda á, að vinningar eru eingöngu greiddir í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstrati 10, Reykjavík, gegn framvísun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, banka- útibú eða sparisjóður sér síðan um að fá ' greiðslu úr hendi útgefanda með því að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 95 - 03. júní 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar . 27.230 27.310 02-Sterlingspund . 43.078 43.204 03-Kanadadollar . 22.141 22.206 04-Dönsk króna . 2.9853 2.9941 05—Norsk króna . 3.7814 3.7925 3.6017 06—Sænsk króna . 3.5912 07-Finnskt mark . 4.9424 4.9569 08-Franskur franki . 3.5555 3.5660 09-Belgískur franki BEC . 0.5352 0.5368 10-Svissneskur franki . 12.9328 12.9708 9.5389 11-Hollensk gyllini . 9.5110 12-Vestur-þýskt mark . 10.6889 10.7203 13-ítölsk líra . 0.01802 0.01808 14-Austurrískur sch . 1.5174 1.5219 0.2701 15-Portúg. Escudo . 0.2693 16—Spánskur peseti . 0.1928 0.1933 17-Japanskt yen . 0.11408 0.11441 18-írskt pund . 33.765 33.864 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 06/05 . 29.1684 29.2541 Belgískur franki BEL . 0.5351 0.5367 söfn apótek Kvold-, nætur- og helgídagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júní er í Háaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek ogi Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum! frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hverni laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. ■ Upplýsingar i símsvara nr. 51600. , Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í-því apóteki sem sér um þessa vörslu, jtil W. 19 Á helgidögum er'" opið trá kl. 11-» *12, og 20-21. Áöðrum tímumerlyfjalræð.. ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar I, -sirna 22445.% Apotek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabili í sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. * Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabílL 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabili 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Logregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Saengurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.3Q. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðtr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til ki. 18.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi- við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. í Tteyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini, SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i'síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sírni 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aöstoö borgarstofnana að halda. ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr.TO frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31., 1 ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatlmi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 1ÍLT9... Hofsvaliasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli 14-5 vikur. B.ÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270.Viðkomustaðirvíðsvegarumborgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.