Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1983 21 Jónas Antonsson, Gardsenda 6, lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. júní. Gústaf A. Guðmundsson, Skipholti 28, andaðist í Borgarspítalanum 2. júní. Guðbjartur Kristján Árnason, Holtagerði 32, andaðist í Borgarspítalanum 1. júní. Magnús Eyjólfsson, Nönnugötu 16, andaðist að heimili sínu miðvikudaginn 1. júní. Ragnhciður Guðrún Guðjónsdóttir, Goð- heimum 1, andaðist á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund miðvikudaginn 1. júní. Sýning í Þrastarlundi í Grímsnesi ■ Sigurpáll A ísfjörð sýnir í veitingaskálan- um Þrastarlundi í Grímsnesi, og stendur sýning hans til 5. júní nk. Sigurpáll er Húsvíkingur en hefur búið í Kópavogi hin síðari ár. Hann er að mestu sjálfmenntaður í list sinni. Þó hlaut hann nokkra tilsögn hjá Sveini Þórarinssyni list- málara og hefur sótt námskeið hjá ýmsum kennurum. Þetta er sjötta einkasýning Sigurpáls auk nokkurra samsýninga. Hann sýnir að þessu sinni 30 vatnslitamyndir og5 olíuverk. Marg- ar myndanna eru úr Grímsnesi og nágrenni. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu. Fræðslu- og kynningarfundur fyrir hússtjórnir haldinn í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti ■ Mánudaginn 6. júní efnir Menningarmið- stöðin til fræðslu og kynningarfundar fyrir hússtjórnir í Breiðholti. Á fundinn koma Sigurður Guðjónsson frá Húseigendafélag- inu og Hjörleifur Kvaran skrifstofustjóri á skrifstofu Borgarverkfræðings, munu þeir flytja stutt framsöguerindi og svara fyrir- spurnum. Fundurinn hefst kl. 20.30. Allirvelkomnir og eru hússtjórnarmenn eindregið kvattir til þess að mæta. Listasafn Einars Jónssonar ■ Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30 - 16. Eins og kunnugt er var heimili Einars Jónssonar og Önnu konu hans á efstu hæð safnsins og er það opið almenningi til sýnis yfir sumarmánuðina á sama tíma. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaúg í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8—19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatimar miðvd. kl, 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 april og Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða súnnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsfa Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari í Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 IHM Tilsölu tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar sem veröa til sýnis í porti vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar aö Skúlatúni 1, mánudaginn 6. og þriðjudaginn 7. þessa mánaðar. 1. ' Mersedes Benz 21 farþega árg. 1974 2. VW sendibifreið árg. 1974 3. Chevrolet Catrice fólksbifreið árg. 1980 4. VW pallbifreið árg. 1975 5. VW. dc pallbifreið 5 farþega árg. 1974 6. VW. dc pallbifreið 5 farþega árg. 1974 7. VW. dc pallbifreið 5 farþega árg. 1975 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 7. júní kl. 15 eftir hádegi. Frá Vorhappdrætti Framsóknarfiokksins Síðustu alþingiskosningar höfðu í för með sér mikil en óhjákvæmileg útgjöld fyrir Framsóknarflokkinn. Enn meiri þörf er því fyrir virka fjáröflun en venjulega. í því sambandi er ekki til annarra að leita en flokksmanna og annarra stuðningsmanna og treysta því að hver og einn kaupi happdrættis- miða fyrir hóflega upphæð. Flokksstarfið er hluti af okkar þjóðskipulagi og því er um vissa þegnskyldu að ræða að vera þátttakandi. i Vorhappdrættinu eru mjög áhugaverðir vinningar; 25ferðavinningar á vegum Samvinnuferða-Landsýnar og Ferðaskrifstofunnar Úrval á vinsæla ferðamannastaði. Margir hafa nú þegar greitt heimsenda miða og færum við þeim bestu þakkir fyrir. Jafnframt viljum við minna á útdráttardaginn, en hann er 16. júní n.k. og hvetjum við þá, sem eiga eftir að greiða heimsenda miða að gera það næstu daga. Greiðslum má framvísa í næsta pósthúsi eða bankastofnun, samkv. gíróseðli, sem fylgir hverri miðasendingu. Einnig á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Þar fást einnig miðar í lausasölu. Drætti verður ekki frestað. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins. Aðaifundur miðstjórnar 1983 Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi boða til fundar að Hamraborg 5 þriðjudaginn 7. júnf kl. 20.30 Fundarefni: Bæjarmálin Frummælandi verður Kristján Guðmundsson bæjarstjóri Framsóknarfélögin Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1983 hefst að Rauðar- árstíg 18 laugardaginn 11. júní kl. 10.00. Fundarlok eru áætluð sunnudaginn 12. júní kl. 16.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður einkum rætt um flokksstarf undir dagskrár- liðnum: Framsóknarflokkurinn - nútíð og GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduó vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. St. Jósefsspítali Lahdakoti Matreiðslumaður óskast nú þegartil sumarafleysinga, möguleiki áframtíð- arráöningu. Upplýsingar gefur Bragi Ingason bryti milli kl. 14 og 16 á mánudag. St. Josefsspítali Landakoti sími 19600 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn SÉRFRÆÐINGUR í kvensjúkdómafræöum og fæö- ingarhjálp óskast til starfa við Kvennadeild Landspítal- ans. Til greina kemur ráðning í hlutastarf. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. ágúst n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýs- ingar veita yfirlæknir Kvennadeildar í síma 29000. SJÚKRAÞJÁLFARAR óskastviðendurhæfingardeild Landspítala frá 1. september n.k. eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæf- ingardeildar í síma 29000. FÓSTRA óskast við barnaheimili Landspítalans (Sól- bakka) frá 1. ágúst og frá 1. september n.k. Upplýsing- arveitirforstöðumaðurbarnaheimilisins í síma 22725. LÆKNAFULLTRÚI óskast sem fyrst til frambúðar við Blóðbankann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknirsendisttil skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. júní n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. AÐSTOÐARMAÐUR FÉLAGSRÁÐGJAFA óskast í hálft starf við Kvennadeild. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. júní til yfirfélagsráðgjafa, Kvennadeild Landspítalans, sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 29000. Reykjavík, 5. júní 1983. t Alúðar þakkir lyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Þórðar G. Njálssonar frá Auðkúlu, Arnarfirði Daðína Jónasdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Oddnýjar Þóru Magnúsdóttur Hrafnistu Hafnarfirði Böm, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Eiginmaður minn Júlíus Þórarinsson Barðavogi 33, lést 2. júní S.l. Ragna Jónsdóttir Þökkum af alhug auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu Helgu Jónsdóttur Baldursgötu 13 Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki Landspitalans. Guðmundur Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.