Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1983 17 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda: BÆNDADEILD: Tveggja ára námsbraut (4 annir) að búfræðiprófi. Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu í framhalds- skóla. - Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbún- aðarstörf og að jafnaði stundað þau eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og vetur. Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírteinum sendist skólanum fyrir 1. ágúst n.k. BÚVÍSINDADEILD: Þriggja ára námsbraut að kandi- datsprófi (BS-90). Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokið búfræðiprófi með 1. einkunn. - Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raungreinasviði eða öðru framhaldsnámi sem deildarstjórn telur jafngilt og mælir með. Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa borist fyrir 30. júní n.k. Nánari upplýsingareru veittará Hvanneyri sími 93-7000. Skólastjóri Útsölustaðir utan Reykjavikur: — K. Á. Selfossi (varahlutaverslun) — Vólasmiðja Húnvetninga, Blönduósi — Kaupfélag Vopnfirðinga, Byggingav.deild — Kaupfélag Borgfirðinga, byggingav.d. — Vólaverkst. Viðir, Víðidal. RÆNDUR GOLDSTAR Vatnsþrýstidselan ernauðsvnleg áöllttm sveítaheimilum Til þvotta á búvélum, útihusum, flórum og stéttum. Passar við allar gerðir dráttarvéla. Lítil vatnsþörf. 2 Vatnsþrýstingur 400 p.s.i (28 kg m.). Tilbuin til notkunar með öllum tenginum. ÁGÚSTSCHRAM HEILDVERSLUN BOLHOLTI 6 SÍMI 31899 Útboð Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir I Ártúnshöfða iðnaðarhverfi 4. áfanga fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1.500 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. júní 1983 kl. 14 eftir hádegi. Ertu tæpur tUMFERÐINNl án þess að vita það? örvandi lyf og megrunarlyf geta valdið því. Á Útboð Hreppsnefnd Skeggjastaðahrepps óskar eftir tilboðum í byggingu ca. 200 m langs grjótgarðs á ströndinni 2,2 km. innan þéttbýlisins á Bakkafirði N. Múl. Verkið er fólgið í því, að sprengja klöpp við ströndina, flokka grjótið úr sprengingunum, flytja það í garðinn og leggja það út í samræmi við uppdrætti frá Hafnamálastofnun ríkisins. Bjóðandi getur valið um að bjóða í tvær mismunandi gerðir af grjótgarði, heildarmagn 70.500 m3 annars vegár, en 87.500 m3 hins vegar. Verkinu skal lokið þann 1. des. 1983. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu hjá Hafnamálastofnun ríkisins að Seljavegi 32 Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 14.00 þann 21. júní n.k., en þá verða þau opnuð þár að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F.h. Hreppsnefndar Skeggjastaðahrepps Hafnamálastofnun rikisins. Lögreglustöð á Seyðisfirði Tilboð óskast í að reisa og fullgera lögreglustöðvarbyggingu á Seyðisfirði. Húsiö er ein hæð og um 200 nT. Verkinu sé að fullu lokiö eigi síðar en 30. júní 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavik gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn, 21. júní 1983, kl. 11:30 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirltjuvegi 3 — Sími 25800 MÚRFILL Teygjanleg klæðning Klæddu hús þitt með okkar hjálp Múrfillklæðninger: 50-60% ódýrari en flestar aðrar klæðning- ar ★ ervatnsþétt ★ er samskeytalaus ★ hindrar að vatn leiti inn í sprungur ★ andar og hleypir út raka án þess að leka ★ eródýrari ★ er í mörgum litum Okkur yrði það mikil ánægja að líta á húseign þína og gera þér tilboð þér að kostnaðarlausu. S. Sigurðsson h/f. Hafnarfirði Síma: 50538 - 54535. Vönduð og góð vinnubrögð Jafhvel verður pmulítið M Nýja línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallaða sigurför urn veitingastaði víða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan frahskan matseðil, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefnisem jafnvel hefur aldrei sést áður á íslenskum ~ veisluborðum. Franska stemm ningin er svo ós vikin að okk ur kæmi það ekkert á óvartþótt hiðgullfallega úsýni úr Grillinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! /2QA/~£(yJ?2 - v/ð bjóðum þér gott kvöld í Grillinu'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.