Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 22
■ vr> *
Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör
skv. kjarasamningum.
• Staða lögfræðings á skrifstofu Borgarverkfræðings.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Borgarverkfræðings í síma 18000.
• Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðina í Breiðholti III.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 75100.
• Læknaritara við heilsugæslustöðina í Breiðholti III. Hálf staða.
Starfsreynsla sem læknaritari æskileg.
• I stöður við símavörzlu og móttöku við heilsugæslustöð
Miöbæjar. Hér er um að ræða 3 hálfa stöður. Starfsreynsla æskileg
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilgugæslustöðva í síma
22400, milli 9 og 10 f.h.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og
starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, föstudaginn 10. júní 1983.
Rauður:
þríhymingur
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
ABff
0
/TTKjSí sem þú tekur þig hættulegan
' umferðinni?
L
LANDSVIRKJUN
Vinnubúðir til sölu
Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást,
vinnubúðir við Hrauneyjafoss- og Sigölduvirkjun, til
niðurrifs og brottflutnings.
Um er að ræða eftirtalin hús:
Við Sigölduvirkjun:
1 hús, um 640 m2
1 hús, um 206 m2
2 hús, hvort um 251 m2
5 hús, hvert um 100 m2
4 hús, hvert um 78 m2
Við Hrauneyjafossvirkjun:
1 hús, um 386 m2
1 hús, um 331 m2
1 hús, um 256 m2
3 hús, hvert um 253 m2
Dagana 9.-11. þ.m. munu starfsmenn Landsvirkjunar
sýna væntanlegum bjóðendum húsin, en aðeins frá kl.
9-22.
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar.
Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, innkaupadeild,
Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, eigi síðar en 21. þ.m.
GLÆSILEGI
VINNINGAR
15.
júlí
Viðleguútbúnaður -
Hústjald með öllu.
16.
júní
Ferðavinningur
Rimini
fyrir tvo.
16.
sept.
Húsbúnaðarúttekt
J.L. húsið
16.
ágúst
Ferðavinningur -
Amsterdam fyrir tvo
Missið ekki
af glæsilegum vinningum!
íiFáSuíilili
Síðumula 15, sími 86300.
LAUGARD AGUR 4. JÚNÍ 1983
Kvnkm> nrísr
Sfmi 78900
Salur 1.
Svartskeggur
Frábær grinmynd um sjóræningj-
ann Svaitskegg sem uppi var fyrir
200 árum, en birtist núna aftur á
ný.. Peter Ustinov fer aldeilis á
kostum í þessari mynd. Svart-
skeggur er meiriháttar grinmynd.
ASalhlv. PETER USTINOV,
DEAN JONES, SUZANNE PLES-
HETTE, ELSA LANCHESTER.
Leikstj. ROBERT STEVENSON
Sýndkl.3,5,7,9 og 11
Salur 2
Áhættan mikla
Það er auðvelt iyrir fyrrverandi
Grænhúlu Stone (James Brolin)
og menn hans að brjótast inn til
útlagans Serrano (James Coburn),
en að komast út úr þeim vitahring
var annað mál. - Frábær spennu-
mynd full af gríni með úrvalsleikur-
um.
Aðalhlutverk: James Brolin, An-
thony Quinn, James Coburn,
Bruce Davison, Lindsay
Wagner.
Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Salur 3
Ungu læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta
grínmynd sem komið hefur í lang-
an tima. Margt er brallað á Borgar-
spitalanum og það sem lækna-
nemunum dettur í hug er með
ólikindum.
Aðvörun: Þessi mynd gæti verið
skaðleg heilsu þinni, hún gæti
orsakað það að þú gætir seint hætt
að hlæja.
Aðalhlutverk: Michael McKean,
Sean Young, Hector Elizondo
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð
Salur 4-í’
Konungur fjallsins
Allir vildu þeir verða konungar
fjallsins en aðeins einn gat unnið.
Vinskapur kom ekki til greina i
þessari keppni.
Aðalhluverk. Harry Hamlln,
Joseph Bottoms, Dennls
Hopper, Deborah Valkenburgh.
Sýnd kl. 3 5,7,9 og 11
Húsið
Sýnd kl. 9
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 j
óskara 1982 .
' Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon
Leikstjóri: Louis Malle
Sýnd kl. 5 og 9