Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. JÚNI1983 krossgáta 19 4094. Krossgáta Lárétt 1) Hljóðfæris. 5) Gubba. 7) Hrein. 9) Söngfólk. 11) Hreyfing. 12) Rugga. 13) Egg. 15) Tré. 16) Dýr. 18) Eldstæði. Lóðrétt 1) Mjólkurmatinn. 2) Liðinn tími. 3) Fæði. 4) Draup. 6) Nærbuxur. 8) Kast. 10) Gruni. 14) Mál. 15) Svardaga. 17) Fljót. Ráðning a gátu no. 4093 Lárétt 1) Nálhús. 5) Már. 7) Gin. 9) Sál. 11) LL. 12) ró. 13) Alt. 15) Lap. 16) Ári. 18) Glaður. Lóðrétt 1) Naglar. 2) LMN. 3) Há. 4) Úrs. 6) Glópur. 8) III. 10) Ára. 14) Tál. 15) Lið. 17) Ra. bridge ■ Eins og áður hefur komið fram í þessum þætti lést bridgeþrautasnillingur- inn Paul Lukacs í vetur. Hann sá um fastan þátt í tímaritinu The Bridge World og í síðasta tölublaði blaðsins var hans minnst með því að birta 4 gamlar þrautir sent hann bjó til. Þetta var ein af þeim. Norður S. K32 H. AD54 S/AUir T. 8632 L. 65 Suður. S. ADG108 H. KG T. 5 L. AKD43 Vestur Norður Austur Suður 2 L 5 T pass pass 5 S pass 6 S Vestur spilar út tígulkóng sem austur tekur á ás. Austur spilar síðan spaða og þegar suður lætur drottningu hendir vestur tígulfjarka. Hvernig á suður að spila/ miðað við að það sé víst að austur eigi ekki fleiri tígla? Þegar litið er á hætturnar er nær öruggt að vestur á góða skiptingu, jafn- vel 0-6-7-0 eða 0-0-7-6. Pað kemur til greina að reyna að þvinga vestur en sagnhafi getur ekki verið viss með frarn- hald eftir að hafa tekið spaðaslagina. Besta leiðin er að spila hjartakóng í þriðja slag eftir að hafa tekið á spaða- drottningu. Þetta er öruggt því áustur á a.m.k. 1 hjarta. Ef vestur á ekki hjarta getur suður einfaldlega tekið hjartagosa, farið inná spaðakóng, tekið AD í hjarta og trompin. Ef vestur á hjarta getur hann ekki átt meira en 5 lauf og því er öruggt að taka næst laufás. Ef vestur fylgir ekki getur suður trompað lauf í blindum með kóng, svínað spaðaáttunni í bakaleiðinni og lagt upp. Ef vestur á lauf hlýtur austur að eiga a.m.k. 1 hjarta í viðbót og suður getur því tekið hjartagosa og haldið þannig áfram að táka á sitthvorn litinn þangaðtil vestur sýnir eyðu. Svalur Kubbur ------------------------------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.