Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 4. JUNI1983
23
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
ÍGNI
cr iQ ooo
Ungi meistarinn
$
Æsispennandi ný bandarísk Pana-
vision-litmynd byggö á metsölubók
eftir David Morrell.
Sylvester Stallone - Richard
Crenna
íslenskur texti - Bönnuð innan
16ara
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Brennimerktur
Spennandi og áhrifarík bandarísk
litmynd, um afbrotamann sem á
erfitt með að komast á rétta braut,
með DUSTIN HOFFMAN -GARY
BUSEY - THERESA RUSSEK
Leikstjóri: ULU GROSBARD
íslenskur texti -
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
9.10 og 11.10
Hasarsumar
Eidfjórug og skemmtileg ný banda-
risk litmynd, um ungt fólk í reglu-
legu sumarskapi.
Michael Zelniker - Karen Step-
hen - J. Robert Maze.
Leikstjóri: George Mihalka
islenskur texti.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15og
11.15
-13-84
Astaræði
(Seduction)
ótrúlega spennandi og vel gerð ný,
bandarisk sakamálamynd í litum.
Aðalhlutverk: Morgan Fairchild,
Michael Sarrazin.
isl. texti
Bönnuð innan 16 ára
sýnd kl. 5,7 og 9
"lonabo'
a*3-1 1-82
Wolfen
Afar spennandi og viðburðahröð
ný Panavision-litmynd, með hinum
frábæra Kung-Fu meistara Jackie
Chan, sem að verðleikum hetur
verið nefndur arftaki Bruce Lee.
Leikstjóri: Jackie Chan.
islenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. ,3,5,7,9 og 11
í greipum dauðans
They
can tear
the scream
from your
throat.
I myrkum iðrum borgarinnar leynist
eitthvað með óvenjulegar gáfur,
það drepur fólk, en ekki án
ástæðul!
Leikstjóri: Michael Wadleigh
Aðalhlutverk? Albert Finney
Diane Venora
Sýnd (d. 5,7.15 og 9.20
Bönnuð börnum innan 14 ára
.S 1-15-44
Allir eru að
gera það......!
X-
. Mjög vel gerð og skemmtileg ný
bandarísk litmynd frá 20th Cent-
ury-Fox gerð eftir sögu A. Scott
Berg. Myndin fjallar um hinn eilífa
og ævafoma ástarþríhyrning, en I
þetta sinn skoðaður frá öðru sjón-
artiomi en venjulega. I raun og
veru frá sjónarhomi sem verið
hefði útilokað að kvikmynda og
sýna almenningi fyrir nokkrum
árum.
Leikstjóri: Arthur Hlller.
Tónlist eftir Leonard Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
I Titillagið „Making Love“ eftir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Pink Floyd -
The Wall
Sýnum i Dolby Sterio þessa frá-
bæru mússíkmynd nokkur kvöld I
viðbót
Sýnd kl. 11.
Stjörnustríð I
Stjörnustríð III var frumsýnd í I
U.S.A. vfyrir einni vlku. Aðrar eins |
tæknibrellur og spenna hefur aldrei
áður sést á hvíta tjaldinu. Ætlun
okkar er að sýna hana um næst-
komandi jól. Af þessu tilefni endur-
sýnum við nú myndina sem kom
þessu öllu af stað STAR WARS I.
Þetta er alla siðasta tækifærið að
sjá þessa framúrskarandi geim-
ferðamynd, ein mest sótta mynd ]
allra tima.
Sýnd kl. 5 og 7.
Myndbandaleiqur athugið!
Til sölu mikió úrvalafmyndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56.
A-salur
Tootsie
inciuding
BEST PICTURE
_ Best Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY POLLACK
BestSupporting Actress ,
JESSICA LANGE
Islenskur texti. Bráðskemmtileg
ný amerísk úrvalsgamanmynd í
litum og Cinema Scope. Aðalhlut-
verkið leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni. Myndin
var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna
og hlaut Jessica Lange verðlaunin
fyrir besta kvenaukahlutverkið.
Myndin er allsstaðar sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri. Sidney
Pollack.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray, Si-
dney Pollack.
sýnd kl. 2,50 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
B-salur |
Bjarnarey
Hðtkuspennandi bandarisk stór-
mynd gerð eftir samnefndri sögu
Alistairs Macleans.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave, Richard
Widmark.
Sýnd kl.,5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3
Einvígi kóngulóarmannsins
spennandi kvikmynd um kongu-
lóarmanninn miðaverð 30 krón-
ur
*S 3-20-75
Kattarfólkið
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd um unga konu af kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sínum
í ástum sem öðru.
Aðalhlutverk. Nastassia Kinski,
Malcolm MacDowell, John
Heard.
Titillag myndarinnar er sungið al
David Bowie, texti eftir David [
Bowie Hljómlist eftir Giorgio Mor-
oder.
Leikstjórn Poul Schrader.
«ýnd ki. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð, ísl. texti
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Cap America
Hörkuspennandi mynd um Cap|
Ameríka.
Barnasýning kl. 3
Blásarakvintett
Reykjavíkur
og upplestur Ijóðskálda
Sunnudag kl. 20.30
Einar Ólafsson, Elísabet Þorgeirs-
dóttir, Ingibjörg Haralds og Sjólax.
Húsið opnað kl. 20.30
Veitingasala
Þriðjudag 7. júni kl. 20.30
Blásarakvintett Reykjavíkur og |
aukasýning Solo Un Paso, mús-1
íkleikverk og steinaspil
Veitingasala
i FziAGSsIöFrJótJ iTóDENlA
v/Hringbraut.
^ +JL'
þjOdlkikhúsid
Litli minn hvað nú?
i kvöld kl. 20
síðasta sinn
Cavalleria Rusticana
og fröken Júlía
sunnudag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Miðasala 13.15-20 simi 1-1200
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Skilnaður
I kvöld kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30 síðasta sinn
Úr lífi ánamaðkanna
10. sýning sunnudag kl. 20.30
Blelk kort gilda
Emmtudag kl. 20.30
Guðrún
Föstudag kl. 20.30
síðasta sinn á leikárinu
Síðasta sýningasrvika leikárs- |
ins
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói |
í kvöld kl. 23.30
allra sfðasta sinn
Miðasala er í Austurbæjarbíói
kl. 16-23.30
sfml 11384
sími 16620
S 2-21-40
laugardagur:
Móðir óskast
f
HEWANTS Ui
TOHAVE HISBABY
MMMtYIKXM
rAitawTY
Smellin gamanmynd um pipar-
svein sem er að komast al besta |
aldri, leit hans að konu til að ala |
honum barn.
Leikstjóri David Steinberg
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Beverly D’Angelo, Elizabeth As-1
hley, Lauren Hutton.
Sýnd kl. 9 og 11
Grease il
i. J
sýnd kl. 7
sunnudagur:
Móðir óskast
sýndkl. 5,9 og 11
Grease II
sýnd kl. 3 og 7
mánudagur:
Móðir óskast
sýnd kl.5,9og 11
Grease II
Sýnd kl.
útvarp/sjónvarp
útvarp
Laugardagur
4. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi
8.00 Fréttlr. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga
frh.
11.20 Sumarsnældan - Helgarþáttur fyrir
krakka. Stjómandi: Sigriður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Ttonning-
ar. íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Om Pét-
ursson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arn-
þrúður Karisdóttir og Hróbjartur Jónat-
ansson.
15.10 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá af-
mælishátíð bæjarins
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Þáttur fyrir börn
og unglinga. Stjómandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
16.40 Á ferð með Ragnheiði Daviðsdóttur og
Tryggva Jakobssyni.
17.00 Siðdegistónleikar a. Nýja kompaniið
leikur í útvarpssal tónlist eftir Tómas R. Ein-
arsson og Jóhann G. Jóhannsson. Tómas
R. Einarsson leikur á kontrabassa, Jóhann
G. Jóhannsson á píanó, Sigurður Flosason
á altósaxófón, Sigurður Valgeirsson á
trommur og Sveinbjörn I. Baldvinsson á gít-
ar. b. Lúðrasveitin Svanur, Lúðrasveit Tón-
menntaskóla Reykjavíkur og Unglingadeild
Svansins leika á tónleikum í Háskólabiói 9.
apríl s.l. Stjórnendur: Kjartan Óskarsson og
Sæbjörn Jónsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Llfandi tré fjölga lengl greinum".
Dagskrá í tilefni „skógræktardagsins". Um-
sjón: Ásgeir Svanbergsson og Vilhjálmur
Sigtryggsson.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjami Mar-
teinsson.
20.30 Sumarvaka a. í gyllu mlstri Grimsey
hvílir Guðmundur Sæmundsson flytur fyrri
hluta frásögu sinnar. b. Undarleg er is-
lensk þjóð Bragi Sigurjónsson spjallar um
kveðskaparlist og flytur sýnishorn. c. Ég
undi ekkl lengi við loistann Þorsteinn
Matthíasson segir frá lífi og starfi Bjama Er-
lendssonar frá Víðistöðum.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldr eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri
les (2).
23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskráriok.
Sunnudagur 5. júní
Sjómannadagurinn
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa-
son prófastur á Skeggjastöðum flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög a. Milos Sadlo leikur
á selló vinsæl spænsk lög, Alfred Holo-
cek leikur með á pianó. b. Iselin syngur
þekkt norsk lög við undirleik kammer-
sveitar.
9.00 Fréttir.
9.05Morguntónleikar a. Frans Bruggen,
Anner Bylsma og Gustav Leonhardt
leika svitu í A-dúr fyrir blokkflautu, selló
og sembal eftir Francis Dieupart. b.
Heinz Ho.lliger leikur ásamt félögum úr
Ríkishljómsveitinni í Dresden Konsert i
G-dúr fyrir óbó d’amore og strengjasveit
eftir Georg Philipp Teleman; Vittorio
Negri stj. c. Agnes Giebel, Marga
Höffgen, kór og hljómsveit Feneyjarleik-
hússins flytja Magnificat í g-moll eftir
Antonio Vivaldi; Vittorio Negri stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar
11.00 Sjómannamessa i Dómkirkjunni
Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, prédikar. Séra Þórir Stephensen
þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn
H. Friðriksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
14.00 Frá utisamkomu sjómannadagsins
í Nauthólsvík Fulltrúarfrá ríkisstjórninni,
útgerðarmönnum og sjómönnum. Aldr-
aðir sjómenn heiðraðir með heiðursmerki
sjómannadagsins.
15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska
sönglagahöfunda. Fimmti þáttur: Loft-
ur Guðmundsson Umsjón: Ásgeir Sig-
urgestsson, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.25 „Sigling í Sacramentódal" - Sagt
frá Kaliforníuferð Umsjón: Anna
Snorradóttir.
17.00 Tónskáldakynning. Guðmundur
Emilsson ræðir við Jón Ásgeirsson og
kynnir verk hans. 4. þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustendur.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi
Már Barðason (RÚVAK).
21.00 Sigling Guömundur Hallvarðsson sér
um sjómannadagskrá.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kveðjulög skipshafna - Margrét
Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardótt-
ir.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
4. júní
17.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Óstaðfestar fregnir herma Þriðji þátt-
ur. Bresk skopmyndasyrpa í fjórum þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Forboðnir lelkir. Endursýning (Jeaux
Interdits) Frönsk verðlaunamynd frá 1952.
Leikstjóri René Clément. Aðalhlutverk: Ge-
orges Poujouly og Brigitte Fossey. Myndin
gerist i sveit á striðsárunum. Fimm ára telpa
sem hefur misst foreldra sina af völdum
striðsins og tiu ára drengur verða óað-
skiljanlegir vinir. Styrjöldin i heimi fullorðna
fólksins endurspeglast í leikjum bamanna
en þeir snúast einnig um dauðann. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í
Sjónvarpinu 1967.
22.35 Uppreisnin á Vígfara (Damn the Defi-
ant!) Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri
Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Alec Guinness,
Dirk Bogarde, Maurice Denham og Anthony
Quayle. Myndin gerist á tímum Napóleons-
styrjaldanna. Ðreskt herskip lætur úr höfn
og heldur til móts við breska flotann. Á
leiðinni slær i bardaga við transkt skip og
innanborðs logar einnig allt f ófriði vegna
harðrikis fyrsta stýrimanns. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
00.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur
5. júní
18.00 Sunnudagshugvekja Margrét Hró-
bjartsdóttir, safnaðarsystir I Laugarnes-
kirkju, flytur.
18.10 Nóttin milli ára Sænsk barnamynd um
litla telpu sem biður þess með óþreyju að
verða sex ára. Þýðandi Jóhanna JóhannS'
dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)
18.30 Daglegt llf i Dúfubæ Breskur brúðu
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson
Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.45 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu
maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn
ús Þór Sigmundsson.
19.00 Sú kemur tíð Franskur teiknimynda-
flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon-
um Lilja Bergsteinsdóttir.
19.25 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 Fólk í fiskl Islensk kvikmynd gerð á ár-
unum 1979-80 um fiskveiðar og fiskvinnslu.
Fylgst er með lifi og störfum fólks I frystihúsi
og sjómanna á linubáti og skuttogara. Kvik-
myndun annaðist Sigurður Grimsson en
tónlist er eftir Hólmfríði Sigurðardóttir.
21.30 Ættaróðalið Lokaþáttur. Breskurfram-
haldsmyndaflokkur gerður eftir skáldsögu
Evelyns Waughs. Efni tiunda þáttar: Eflir
tveggja ára sambúð hyggjast Charles og
Júlia ganga i hjónaband. Bridie er einnig I
giftingarhugleiðingum. Hann sakar Júliu um
syndsamlegt lífemi og vekur það orð hjá
henni trúarlega sektarkennd. Cordelía snýr
heim frá Spáni og segir síðustu fregnir af
Sebastían. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok.
★ Kattarfólkið
★★ Aðeins fyrir þín augu
★★★ Á hj ara veraldar
★★★ Atlantic City
★★★ Húsið
Stjörnugjöf Tfmans
* » * * frábær • * * * mjög góð • « » (M • * sæmlleg • O léleg