Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.06.1983, Blaðsíða 24
Nýtt glæsilegt íslandsmet í spjótkasti, 89,98: dropar Albert á bráðum afmæli ■ Mörg hlý orö féllu í garö Alberts Guðmundssonar í gær þcgar hann lét af embætti for seta borgarstjómar og fékk leyfi frá störfum í borgarstjórn. Meöal þeirra sem ávörpuöu Albert var Kristján Benedikts- son. Þegar hann hafði lýst söknúöi sínum, þegar góöur félagi kveddi borgarstjórn, árnað honum heilla í nýju emb- ætti og lýst þeirri von sinni að hann yrði fjármálaráðherra sem lengst sagði hann eitthvað á þessa leið. „En það er nú ekki eins og við séum að kveðja Albert fyrir fullt og allt. Hann verður sextugur í haust og ef ég þekki hann rétt þá býður hann okkur í afmælisveisluna.“ Þessi orð Kristjáns vöktu mikla kátínu borgarfulltrúa, en það stóð ekki á svari. Þegar Albert kom í pontu til að þakka hlý orð í sinn garð lauk ,hann ræðu sinni á þessa leið: ,,..og hér með býð ég ykkur öllum í scxtugsafmælið mitt.“ Hjörleifur tók allar skýrslurn- ar með sér ■ Skýrsluráðherrann var Hjörleifur Guttormsson gjarn- an nefndur í iðnaðarráðhcrra- tíð sinni, enda mjög skýrsiu- glaður. Nú skyldi maður ætla að Hjörlcifur hefði nú skilið citthvað af skýrslunum eftir á Krummi ...spyr: Hvara ósköpunum var vikingasveitin þegar samviska þjóðarinnar var borin á torg og seld..? ■ „Þar sem saksóknari, annar aðili að málinu, hefur misnotað fjölmiðla verð ég að verja mig á þennan hátt“, sagði Úlfar Þor- móðsson ritstjóri Spegilsins á blaðamannafundi í gærdag á kaffihúsinu Mensunni. Úlfar gaf út í gær nýtt blað, Samvisku þjóðarinnar. Er það blað endurprentun 2. tbl, Speg- ilsins sem nú fyrir skömmu var gert upptækt. Einnig eru í blað- inu 4 síður með nýju efni. Blaðið kom út í 2000 eintökum. „Ég vil fá dóm fólksins um það hvort ég hafi verið ærumeiðandi eða of klámfenginn. Þetta er táknræn aðgerð til að gefa al- menningi sjálfum möguleika til að dæma. Þeir háu herrar sem gerðu blaðið upptækt svo og allar filmur og plötur gleymdu að taka upplíminguna og þess vegna gat ég gefiö blað þetta út. “ Síðan sagði Úlfar: „Það er annar tilgangur með útgáfu þessa blaðs og hann er sá að knýja saksókn- ara til að kæra mig. Hann er nú þegar búinn að dæma mig og sekta með aðgerðum sínum án þess að kæra mig fyrst. Þetta er eins og í Tékkóslóvakíu. Sektin ■ „Samviska þjóðarinnar er gefin út til að láta ykkur dæma góðir Reykvíkingar", sagði Úlfar Þormóðsson m.a. Tímamynd: ARI Leit gerd að 64 ára manni FANNST DRUKKNADUR SlDDEGIS i GÆR ■ Maður' fannst látinn um scxlcytið í gær við upptök Lag- arfljóts. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að grennslast eftir manninum sem verið hafði týndur í tvo daga. „ Það er ekki alveg Ijóst ennþá hvaö hér hefur átt sér stað“, sagði Sveinbjörn Svein- björnsson fulltrúi sýslumanns- ins á Seyðisfirði þegar Tíminn hafði samband við hann í gær- kvöldi. Okkur þykir líklegt að maðurinn hafi fengið aðsvif og drukknað á lejð sinni úl i hólma í einni þcirra áa sem rennur í Lagarfljót. Maðurinn var á gæsaskytierii og fannst dauð gæs úti í hóimanuin þang- að sem hann hefur að öllum líkindum verið að fara. Við - fundum mannínn eftir tiltölu- lega litla leit í kafi á grunnu vatni þannig að ætla má að-öll málsatvik liggi Ijós fyrir“, sagði Sveinbjörn Sveinbjörnsson að lokum. Maður sá er hér um ræðir mun vcra 64 ára gamall eiiLsetu maður og bjó hann ofarlcga á Fljótdalshéraði. - ÞB kontórnum sínum, arftaka sín- um Sverri Hermannssyni til halds og trausts. Dropar hafa fyrir satt að staðreyndir máls- ins séu síður en svo þessar, því Hjörleifur mun hafa tæmt skrifstofu iðnaðarráðherra svo gjörsamlega af öllu rituðu máli, að það sem beið nýja iönaöarráðherrans á skrifborð- inu, er hann mætti til leiks var eitt hlað af þcrripappír! Segir heimildamaöur Dropa að Hjörleifur hafi látið flytja heilu bflfarmana til annarra húsakynna. Tímamynd: ARI FIMMT1 BESH ÁRANGUR í HEIMINUM ■ Einar Vilhjálmsson, frjáls- íþróttamaður, setti nýtt glæsilegt íslandsmet í spjótkasti í undan- keppni meistaramóts banda- rískra háskóla í frjálsíþróttum. Kastaði Einar 89.98 metra, sem er fimm metrum lengra en gamla íslandsmetið. Jafnframt þessu er þetta fimmti besti árangurí heim- inum í spjótkasti á þessu ári. Einar Vilhjálmsson. er rúmar 300 þúsund krónur, kostnaðurinn sem fylgdi útgáfu Spegilsins sem upptækur var gerður. Úlfar sagðist hafa spurt sak- sóknara hvað hann ætti að strika út af plöturtum til að hann gæti endurbætt blaðið. Kvaðst sak- sóknari ekki hafa lesið blaðið og þvf ekki geta sagt Úlfari hvað hann ætti að strika út. „Og svo er þessi maður að ráðast gegn prentfrelsi í landinu. í opnu Samvisku þjóðarinnar er fyrirsögnin: Spegillinn játar allt. Þar segir m.a. „Við játum á okkur vankunnáttu í ærumeið- ingum. Við ærumeiðingar ber að leggja alúð. Þær á að stunda af alvöru og festu eins og betri blöðin gera. Annað getur leitt til þess að fólk haldi að verið sé að grínast en ekki meiða á mönnum æruna.“ Að svo búnu vatt Úlfar sér út á þak Mensunnar og talaði til vegfarenda í Austurstræti í gegn- um gjallarhorn. Hvatti hann alla til að kaupa Samvisku þjóðarinn- ar og lesa það vel en ekki aðeins fletta því. „Að því loknu skuluð þið setja ykkur í stellingar virðu- legs dómarans, í þessu tilfelli saksóknarans." U.þ.b. 15 sölumenn voru við sölu biaðsins og rann það út eins og heitar lummur. En um klukk- an 5 kom lögreglubíll aðvífandi og tók til yfirheyrslu 2 sölumenn Samvisku þjóðarinnar að sögn lögreglunnar gerði hún 3 bíöð upptæk og sleppti mönnunum tveirn eftir yfirheyrsluna. -Jól ■ Sölumaður blaðsins handtekinn af lögreglunni. Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bila til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 .©3 T* abriel ^ HÖGGDEYFAR QJvarahlutir .SSSS Hamarshöfða 1 SPEGIUINN GEFINN ÚT A NÝ 0G AFTUR GERDUR UPPTÆKUR!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.