Tíminn - 26.06.1983, Síða 4

Tíminn - 26.06.1983, Síða 4
4 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983 ■ ísak Harðarson, ásamt konu sinni, Ólöfu, sem einnig var með. ■ Jon Fosse, höfundur Raudt, svart. ■ Vigdis Hjorth, sem skrifað hefur um Pelle Ragnar í gula garðinum. ■ Jens Michael Schau, skáldsagnahöfundur frá Danmörku. Ætli Norðurlandaráð komi ekki við sögu; það tnætti segja mér það. Altént er staðreynd að einhverjir aðilar í Svíþjóð hafa tekið upp hjá sér að haida áriega ráðstefnu fyrir nýliða í rithöfundakúnstinni og bjóða tii sín fulltrúum frá Öiium Norðurlöndum. Þar á meðal íslendingum. Fyrr í þessum júní- mánuði var ég áhorfandi að slíkri ráðstefnu - vekjaraklukkan hringdi eldsnemma á mórgnana og ungu rithöfundarnir fór svefnþungir að berá saman bækur sínar... ■ Það er til staður í Svíaríki sem kall- ast Biskups-Arnö og hefur gert lengi. Petta er eyja í Máleren og skammt fyrir utan höfuðborgina Stokkhólm; dálítil eyja og ekki nema fáeinir kílómetrar á lengd og breidd, ef svo má að orði komast um eyju. Nafnið segir allt semi þarf um sögu eyjarinnar. Þetta var einu sinni biskupssetur og staðurinn átti sér huggulega sögu sem ég setti mig aldrei almennilega inn í. En þangað var ég, sem fyrr sagði, kominn til að fylgjast með ungum norrænum rithöfundum og best að beina athyglinni undir eins að þeim. Boðin á þessa margnefndu ráð- stefnu fara eftir fyrirfram ákveðnum kvóta; svo og svo margir skulu koma frá hverju Norðurlandanna, en erfiðlega virtist ganga að fylgja þeim kvóta ná- kvæmlega, í ár að minnsta kosti. Frá Is- landi komu tveir þáttakendur eins og venjulega; Ijóðskáldin ísak Harðarson og Linda Vilhjálmsdóttir. Fjórir Danir voru mættir og allir á snærum Gylden- dal-forlagsins, hvort sem það var tilvilj- un eður ei. Connie Bork hefur gefið út á þessu ári kemur þriðja og síðasta bindið, Knæleren. Norðmennirnir voru einnig fjórir, þrír karlmenn og ein kona. Vigdis Hjörth gaf í fyrra út bókina um hann Pelle Ragnar í den gule Gárden; Finn Ögland gefur í ár út fyrstu Ijóða- bók sína er heitir Det oplyste land- skapet; Jan Faye Braadland er höfundur skáldsögunnar Mannen í máanen sem kom út fyrir ári; og Jon Fosse -sem býr, verð ég að taka fram, í Næturlandinu í Paradís! - er nýbúinn að sjá fyrstu skáldsögu sína á prenti, Raudt, svart. Fjórir þátttakendur til viðbótar komu frá Finnlandi, en taka verður fram að allir - eða allar - eru frá hinum sænsku- mælandi hluta iandsins. Ekki fengust skýringar á því hvers vegna enginn finnsku-talandi Finni hafi mætt á svæðið; enginn nýliði virðist hafa verið til reiðu í þetta sinn sem skrifaði á finnsku. Og hvað um það; fjórar konur frá Finnlandi. Gretel Silvander var elst þátttakenda en hún gaf út fyrstu Ijóða- bók sína í fyrra, Kattens frihet; Heidi Raitta var aftur á móti yngst, ekki nema tæpu ári; og Björn Ranelid, en hann hefur skrifað bók sem enn er ekki kom- in út en blandar saman - að því er mér skilst - skáldskap og heimspekilegum hugleiðingum á athyglisverðan hátt. Fyrir utan þessar „stóru“ Norður- landaþjóðir - gæsalappirnar helgast af okkur íslendingum - er gert ráð fyrir að boðið skuli til Biskups-Arnö einum Sama, einum Grænlendingi og einum Færeyingi, en stúlka frá Samalandi lét ekki sjá sig og hvorki Grænlendingar né Færeyingar þáðu boðið. Engir nýlið- ar fyrirliggjandi, þetta árið. Biskupssetur Leiðbeinendur voru fjórir á þessari litlu ráðstefnu. Allir voru ljóðskáld. Tvö þeirra komu frá Svíþjóð, eitt úr Noregi og það fjórða frá Finnlandi - sem fyrr úr hinum sænsku-mælandi hluta landsins. Svíarnir voru Sandro Key-Áberg og Marie Louse Ramnefalk; Arne Ruste var kominn yfir fjöllin frá Noregi en frá Finnlandi kom Tua Forsström. Nú skal ég taka fram að ég hef hvergi nærri nægilega þekkingu á skandinavískum litteratúr til að vita um stöðu þeirra, hvert í sínu heimalandi, en skildist þó að öll væru nokkuð vei virt og þekkt skáld - að minnsta kosti. Loks má ég ekki gleyma að minnast á Ingmar Lem- hagen, en hann var eins konar stjórn- andi, og er raunar á veturna skólastjóri, eða eitthvað í þá áttina, í lýðháskóla þeim sem hýsti ráðstefnuna. Hann er spurull maður. Ég gat um lýðháskóla og það var al- veg hárrétt hjá mér. Á þessari eyju bisk- upsins hefur verið reistur slíkur skóli og hann er nýttur á surmin undir hvers konar ráðstefnur, námskeið, fundi. Það er eitt stórt hús hvar í eru kennslustofur og þess háttar, aukinheldur matsalur, og síðan eru nokkur viðkunnanleg raðhús úr timbri umhverfis og þar búa þátttak- endur á fundum og ráðstefnum. Auk þess eru á eynni nokkur sumarhús, virt- ist mér, og misjanflega alvarlegar til- raunir til bændabýla. Síðan skógurinn. En einmitt hann hafði ég nægan tíma til að kanna nokkurn veginn þvers og kruss því sjálfur tók ég sem fyrr sagði ekki þátt í umræddri ráðstefnu. Þetta var hinn ákjósanlegasti skógur og inn á miíli trjánna klettar, rúnum ristir eftir VEKKJAKLO Ijóðabók sem heitir Det blöde pigeköd; fyrsta ljóðabók Mette Kappel, sem' byggir ekki aðeins á ljóðum heldur einn- ig litum og formum, kemur út í haust og heitir Rum; Jens Michael Schau hefur gefið út skáldsöguna I familiens sköd og önnur bok hans, Byen og öen, kemur út á þessu ári; og fjórði Daninn er Jörgen Christian Hansen sem er að ljúka við trílógíu um uppvöxt nokkurra barna fyrir rösklega tuttugu árum - Guldsme- den kom út 1981, Hermelinen í fyrra og rétt rúmlega tvítug en hefur skrifað skáldsöguna Alice sem kemur út í haust; Agneta Enckell er sú þriðja, en ljóðabók hennar kemur einnig. út nú með haustinu, Förvandlingar mot morg- onen; og loks er að geta um Mary-Ann Bácksbacka en hennar ljóðasafn, Lángt till himlens bord, kom á þrykk í fyrra. Þá eru aðeins ótaldir heimamenn, Svíar, en þeir voru einhverra hluta vegna að- eins tveir; Gabriella Danver, ljóðskáld sem sendi frá sér bókina Tigerslips fyrir ísaidarjökulinn. (Mig langar líka að skjóta því að að inni í miðjum skógi fann ég tré sem hafði vaxið saman við klett. Trúi því hver sem vill; það er samt satt.) í skóginum voru geðillir hestar, forvitnar og blíðlyndar kýr og nokkrir þungir hérar - eða kannski það hafi ver- ið kanínur; ég sá aldrei nema rétt í eyr- un á flótta þeirra og er ekki sérfræð - ingur í þessum dýrategundum. Þá væri synd að gleyma því að á eyjunni voru sömuleiðis nokkrir sænskir kettir, senni- ■ Jan Faye Braadland frá Noregi og Gabriella Danver frá Svíþjóð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.