Tíminn - 26.06.1983, Page 7

Tíminn - 26.06.1983, Page 7
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983 ■ Fólk frá 127 þjóðum sækir American University. Hér er Helgi fyrir framan háskólann. ■ í „deildinni“. Fyrirlestrar hefjast klukkan fimm á daginn og standa stundum yflr til klukkan ellefu á kvöldin. ■ Þar sem Helgi er í meistaranámi i fjölmiðlafræði þarf hann oft að heimsækja bókasafnið í American University. Áburðardreifarar 14 pokar 700 kíló AFKÖST ☆ ARÐSEMI m HAMAR HF veiadeild Sími 22123. Pósthólf 1444. Trvggvagötú, Reykjavík. Vandaðar vélar borga sig bezt KRONE RÚLLUBINDIVÉLAR framtiöin í heyskap Kostir rúliubindivélanna eru margir fram yfir hinar hefðbundnu baggavélar sem nú eru í notkun hér á landi. Rúllubindivélin bindur heyið í stærri einingar, um 250 - 500 kg. þar af leiðandi verða færri einingar á túninu, og með moksturstæki á traktornum verður heimflutningurinn auðveldur. hegar aðeins gefast fáeinir þurrkdagar í heyskapnum, er gott að hafa hraðvirka og örugga hirðingu á heyinu, það getur gert gæfumuninn. Eins gefur rúllubindivélin fleiri möguleika á votheysverkun. Með því að pakka í plast, eykst nýtingin á heyinu og ekkert tapast af fóðurgildinu. Leitið nánari upplýsinga. Veldu þér vandaða vél S)HAMAR HE Wvéladeild Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagðtu, I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.