Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983 SÍJ.lSi.íi 17 sfcDI o. -1 UREVRLL STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA*N HIUJ AJSTYMIN G LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: Bankaborgaðir DATSUN CHERRY — sá ódýrasti miðað við útlit og gæði. DATSUN SUNNY — Fallegur og rennilegur DATSUN CABSTAR — vörubifreið OG TRABANT., Komdu bara ogskoðaðu þá Tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja Verið velkomin og auðvitað verður heitt á könnunni INGVAR HELGASON HF. s.m.s.m SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt Smiðjuvegi 14, sími 77152 Ungur Frakki vígður tii prests hjá kaþólsku kirkjunni á Islandi ■ Sunnudagimi 15. maí var ungur Frakki. Jakob (Jacques) Rolland. vigöur til prest- þjónustu Itjá kaþólsku kirkjunni á íslandi. Fór vígslan fram í Freiburg í Breisgau. V. Þvskalandi. en í þeirri borg het'ur séra Jakob stundaö prestnám sitt að mestu leyti. Dr. Óskar Saier erkibiskup vígði þar 25 unga menn til prestþjónustsu og er það stærsti hópur presta sem vígður héfur verið í einu þar í dómkirkjunni síðastliðin 19 ár. 22 hinna ungu presta eru Þjóðverjar en 2 Króatar. Séra Jakoh hóf nám í Sviss en fluttist eftir skantma hríð til Freilntrg og hélt áfram námi þar við Coilegium Dorromaeunt. Síðasta námsmisserið var hann í prestaskólantim í St. Peters í Svartaskógi. tæpa 20 km. frá Freiburg. og liggur leið prestnema frá Frei- hurg einmitt þá leið. Sr. Jakob þáði djákna- vígslu hér í Kristskirkju át s.l. sumri. Á 2. hvítasunnudag söng svo séra Jakob fvrstu ntessu sína í kirkjunni í Fellering. lítilli b.org uppi í dal í Vogesafjölíum, þar sern foreldrar hans eiga nú heima. Gengið var i skrúögöngu frá Iteimili hans til kirkjuunar. með messuþjóna, klerka, biskup kaþólskra á íslandi dr. Fl. Frehen og hinn nývígða prest í broddi fylkingar. en á undan gckk lúörasveit og þevtti hljóöfæri sín en lögregluþjónar staðarins'gengu sem iteiðursvöröur til hliðar við kennimennina. Kl. 10 söng svo séra Jakob messu, ásamt biskupi og fleiri vígðum mönnum. Að lokinni messu buðu foreldrar séra Jakobs til veislu í safnaðarheimili borg- arinnar en kl. 16 stjórnaði hinn ungi prestur bænahaldi í kirkjunni og flutti þar ávarp á frönsku. þýsku og íslensku. Séra Jakob mun koma til starfa hér á landi á næsta ári, en þangað til nýtur hann þjálfunar í safnaðarstörfum og sálgæslu sem aðstoðarprestur í heimaborg sinni, Feller- ing. T.Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.