Tíminn - 29.09.1983, Síða 1
Breytingar í kjölfar vetrardagskrár útvarps — Sjá bls. 2
FJÖLBREYTTARA
OG REIRA RLAÐ!
Fimmtudagur 29. september 1983
225. tölublað - 67. árgangur
Sidumúla 15 — Postholf 370 Reykjavik - Ritstjorn 86300 - Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvöidsimar 86387 og 86306
Kennarasamband Islands:
HOFÐflR DOMSMAL A HEND-
UR MENNTAMAlARflDHERRA
— vegna deilu
sem Ingvar
■ „Við munum gera kröfu sem
bvggist á því að búið haii verið
að setja Ormar í stöðuna þegar
Ragnhildur tók við“, sagði Gest-
ur Jónsson hæstaréttarlögmaður
er Tíminn spurði hann um mál
Ormars Snæbjörnssonar
kennara, en Ragnhildur Helga-
dóttir menntamálaráðherra tók
í haust þá ákvörðun að cndur-
ráða hann ekki að Þelamerkur-
ÖBREYTT
RÖD A
HM í
BRIDGE
■ Röð efstu liða á Heims-
meistaramótinu i bridge er enn
óbreytt þegar undankeppnin
er hálfnuð. B-sveit Ameríku er
með 151 stig, Pakistan með
130 stig og Svíþjóð 105,5 stig.
Í sjöttu umfcrð unnu Pakist-
anir Jamaicamenn 24-6,
Bandaríkjamenn unnu Svía
19-11, ítalir unnu Brasilíu-
menn 21-9 og Nýsjálendingar
unnu Indónesa 22-8.
í sjöundu umferð unnu
Pakistanir ítali 18-12, Svíar
unnu Indónesa 18-12, Nýsjá-
lendingar unnu Ameríkana 17-
13 og Jamaica vann Brasilíu
18-12.
Nýja Sjáland er nú -komið í
4. sæti á mótinu með 104 stig,
Ítalía er í 5. sæti með 97,
Brasilía í 6. sæti með 88 stig,
Jamaica í 7. sæti með 78 stig og
Indónesía í 8. sæti með 76 stig.
Seinni umferð undankeppn-
innar hefst í dag en telja má
víst að Ameríka hafi tryggt sér
sæti í undanúrslitum. Þá spila
sveitirnar tvær frá Ameríku
saman en hinn lcikurinn
verður, ef svo fer sem horfir,
milli Frakka og Pakistana.
-GSH
um endurrádningu kennara við Þelamerkurskóla,
hafði veitt vilyrði fyrir, en Ragnhildur hafnaði
skóla, og hefur stjórn Kennara-
sambands ísiands samþykkt að
höfða mál á hendur ráðherra
vegna þeirrar ákvörðunar.
Ormar Snæbjörnsson hefur
verið settur kennari við Þela-
merkurskóla undanfarin ár. Á
sínum tíma keypti hann tvær
léttvínsflöskur fyrir fyrrverandi
nemendur skólans og hlaut fyrir
vikið vítur skólanefndar og á-
minningu frá þáverandi mennta-
málaráðherra, Ingvari Gíslasyni.
Kennarar eru settir frá 1. sept-
ember til 31. ágúst og er venjan
sú að ef þeir hafi ekki fengið bréf
um endurráðningu 1. júní, þá
beri að líta á það sem uppsögn.
Ingvar Gíslason yfirgaf ráðu-
neyti sitt 26. maí og samkvæmt
heimildum Tímans, hefur Ingvar
staðfest, að hann hafi verið bú-
inn að gefa ráðuneytisstjóra sín-
um heimild til þess að senda út
bréf um endurráðningu Ormars.
Hvað sem því líður þá fékk
Ragnhildur Helgadóttir þessa
pappíra aftur inn á borð til sín og
tók þá ákvörðun, eins og fyrr
segir að endurráða Ormar ekki.
Hins vegar herma heimildir Tím-
ans að hún hafi boðið Ormari
kennarastöðu á Grenivík. en
hann hafnað.
Eins og fyrr segir snýst málið
um það hvort að Ingvar hafi
verið búinn að endurráða
Ormar. Reynist svo, þá ber hon-
um a.m.k. 3ja mánaða uppsagn-
arfrestur skv. lögum um réttindi
og skyldur starfsmanna ríkisins.
Ekki náðist í Ingvar Gíslason
í gær þar sem hann er erlendis.
-BK
Davíð Oddsson borgarstjóri í ræðustól á félagsfundi Kaupmannasamtakanna á Hótel Sögu í gærkvöldi. Tímamynd Ámi Sæberg.
Kaup-
menn
funda um
Kringlu-
mýri
■ „Telja Reykvíkingar og
landsmenn allir það til góðs að
dregið vcrði fyrir glugga í versl-
unum við Laugaveginn til að upp
byggist verslun í Kringlumýr-
inni“? spurði Siguröur E. Har-
aldsson formaður Kaupmanna-
samtakanna í framsöguræðu á
félagsfundi samtakanna sem
boðið var til með Davíð Odds-
syni borgarstjóra á Hótel Sögu í
gærkvöldi.
Tilefni fundarins var þær
skipulagsbreytingar sem fyrir-
hugaðar eru í Kringlumýrinni
þar sem á að rísa 30.000 fermetra
verslunarhverfi með stórmark-
aði og smáverslunum. í ræðu
Sigurðar kom fram að kaupmenn
hafa áhyggjur af hinni miklu
aukningu vcrslunarhúsnæðis í
Reykjavík sem fyrirsjáanleg er
á næstunni, og þá sérstaklega
aukningu stórmarkaða. Þá benti
Sigurður einnig á þann kostnað
sem þetta vcrslunarhverfi hefur
í för með sér fyrir Reykjavíkur-
borg vegna róttækra breytinga á
gatnakerfinu.
í máli Davíð Oddssonar kom
fram að á þessu svæði hefði Iengi
staðið til að skipuleggja verslun-
arogþjónustuhverfi. Hannsagði
cnnfremur að stórmarkaður á
þessum stað myndi ekki taka
viðskipti frá öðrum borgarhverf-
um heldur frekar beina við-
skiptum úr nágrannabyggðar-
lögunum þangað vegna legu
Kringlumýrarinnar.
Davíð sagðist ekki hafa trú á
að verslun á Laugaveginum verði
skert í framtíðinni og sagði í því
sambandi að uppbygging Skúla-
götunnar myndi verða verslun
við Laugaveginn til, góðs.
- GSH
FJÖRUTÍU RADHERRAR
Nfn SÉR HEIMILDINA
— til niðurfellingar á aöflutningsgjöldum bifreiða til einkanota
s.l. þrettán ár
■ Fjörutíu ráðherrar sl. þrettán
og hálft ár hafa nýtt sér þá
lagaheimild að kaupa bifreið til
einkaafnota, með því að fá að-
flutningsgjöld niðurfelld. Hafa
sumir ráðherranna nýtt sér þessa
hcimild oftar en einu sinni, og
jafnvel oftar en tvisvar, en þessi
heimild er til í lögum frá því
1970. Hafa margir ráðherranna
nýtt sér umrædda heimild eftir
að ráðherratíð þeirra lauk, en
heimildin gildir í ár eftir það.
Hafi ráðherrar á hinn bóginn
kosið að nýta ekki þessa heimild,
þá hefur ríkissjóður keypt fyrir
þá bifreið, sem þeir hafa notað
sína ráðherratíð, og var í eigu
ríkissjóðs og rekin af ríkissjóði.
Er Tíminn kannaði hvernig
staða þessara mála væri í gær, og
leitaði upplýsinga í fjármála-
ráðuneytinu, sem býr yfir upp-
lýsingum um það hvernig þessum
málum hefur verið háttað frá því
þessi heimild tók gildi, var blaða-
manni neitað um upplýsingar í
þessu sambandi, á þeirri for-
sendu að um of mikla vinnu fyrir
starfsmenn ráðuneytisins yrði að
ræða, við að afla þessara upplýs-
inga með uppflettingum. Tíman-
um tókst, eftir öðrum leiðum
að afla upplýsinga um það hvaða
ráðherrar hafa notfært sér
niðurfellingu aðflutningsgjalda
undanfarin 13.5, ár, og auk þess
sem upplýst fékkst að fjöldinn
allur af starfsmönnum utanríkis-
þjónustunnar hefur nýtt sér
þessa heimild. -AB
Sjá bls. 5..