Tíminn - 29.09.1983, Síða 20

Tíminn - 29.09.1983, Síða 20
Opið virka daga / 9-19 L. Laugardaga 10-16 HEDDÍ , ' Skemmuvegt 20 Kopavogi ( Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 V 5 n Varahlutir Mikið urval Sendum um land allt Abyrgð á öllu Kaupum nýlega 0 bila til niðurrifs 5AMVINNUr/^N-| tryggingarLTvI & ANDVAKA XCrVVyJ ARMULA 3 SIMI 81411 ^POiabriel cö pHÖGGDEYFAR 1jfl u QJvarahlutir .SSTST1^ Rrtstjorn 86300 - Auglysingar 18300 - Afgreidsla og askrift 86300 - Kvoldstmar 86387 og 8C306 0 Fimmtudagur 29. september 1983 jj laxA NAfilST A flot í gær- KVELDI OG ER TflUN ÓSKEMMD björgunin gekk erfiðlega þvf skipið sat fast á leirbotni ■ Flutningaskipið Laxá, sem strandaði skammt frá Lesö í Danmörku í fyrrinótt, náðist á flot um kl. 22.00 í gærkvöldi að íslenskum tíma. Skipið er talið vera nær óskemmt eftir óhappið og fyrirhugað var að sigla áfram til Alaborgar í gærkvöldi. I’ar verður skipið skoðað nánar og ef frekarí skemmdir koma ekki í Ijós verður skipinu siglt áfram til íslands. Skipið strandaði um kl. 22 að staðartíma og .var það þá statt 2,5 sjómílur norðvestur af Lesö sem liggur suðaustur af Frederik- stad. Skipið var að koma frá Gautaborg á leið til Álaborgar að sækja fóður. Jón Hákon Magnússon fram- kvæmdastjóri Hafskips sagði í samtali við Tímann að skipið hefði verið komið eitthvað af leið... „við vitum ekki í hverju skekkjan liggur, annaðhvort tæknileg mannleg eða mistök er um að ræða“. Um borð í skipinu var 12 manna áhöfn og sakaði engann þeirra við óhappið. Jón sagði að skipið væri að mestu óskemmt, ekkert vatn væri í lestum og engar skemmdir á vörum en í skipinu eru 350 tonn af stykkja- vöru frá Kaupmannahöfn og Gautaborg. Að sögn Jóns Hákonar Magn- ússonar var samið við danska björgunarfélagið Switer um björgum á Laxá og tvö dráttar- skip, Goliath GoveJ og Helios, unnu við að ná skipinu á flot. Erfiðlega gekk að ná skipinu á flot en það sat í leir sem virkaði eins og sogskál. Þá er lítill munur á sjávaröllum á strandstaðnum, eða um 50 sentimetrar og talsvert Neysla fíkniefna að breytast hérlendis: SIERKARI FYLGIAÍ ■ ■ KKXfAR KANNA- BtSEFNANNA ■ „Neysla fíkniefna hefur ver- ið að breytast hérlendis á þann hátt að önnur og sterkari efni koma í kjölfar kannabisefnanna. Þetta hefur allsstaðar verið reynslan og við fylgjum á eflir“ sagði Gísli Björnsson lög- reglufulltrúi í samtali við Tímann í gær. „Það hefur mikið borið á amfetamíni á þessu ári“, sagði Gísli „og innflutningur og með- ferð öll á því efni hefur aukist mjög. Þá hefur einnig borið á kókaíni sem er tiltölulega nýtt á Norðurlöndum, varð fyrst vart þar 1980. Eitt tilfelli hefur komið upp á þessu ári þar sem heróín fannst. Það er hér nokkur hópur fólks sem hefur ánetjast heróíni þó það dvelji mest erlendis. Það kemur síðan hingað af og til og reynir að taka sig á en vill oft hrasa. Þá hefur borið nokkuð á að það leiti í morfín sem gefur sömu áhrif. í bátainnbrotunum undanfarið á yfirleitt í hlut fólk sem hefur ánetjast heróíni." Gísli sagði ennfremur að verð á amfetamíni væri um 4000 krón- ur grammið á markaði hér, sem er öllu hærra en á t.d. hassi þar sem grammið er selt á um 400 krónur. Þetta færi þó nokkuð eftir styrkleika efnisins því það væri oftast flutt inn 60-70% að styrkleika en síðan blandað með fylliefnum þannig að magnið fimmfaldist. -GSH ■ Píanósnillingurinn Bob Darch mun leika fyrir matargesti í kvosinni eða Café Rosenberg nokkur næstu kvöld. Tónlist Drach er ragtime og mun Scott Joplin vera í miklu uppáhaldi hjá kappanum. Með honum kemur fram Guðmundur Steingrímsson trommuleikari og kallast kvöldin sem þeir koma fram á „new Orleans Night“. Tímamynd Árni Sæberg grunnt í kringum skipið. Nóttin sem skipið strandaði fór í að kanna aðstæður á staðnum og framkvæma dýptarmælingar. - FRI/GSH „EKKI ER AÐ SiÁ AÐ SKIPIÐ HAFI SKADDAST” -sagði Sigurður Leifsson skipstjóri á Laxá ■ „Við erum að reyna að ná skipinu á flot“, sagði Sig urður Leifsson skipstjóri á Laxá í samtali við Tímann er við náðuni sambandi við hann síðdegis í gær á strand- staðnum. Sigurður átti von á að þessi fyrsta tiiraun til sjósetningar á ný gengi vel. Hann neitaði að tjá sig um orsakir eða aðdraganda að strandinu en sagði að ekki væri að sjá að skipið hefði skaddast á nokkum hátt við strandið. „Það er ekki hægt að segja að við séum úr leið á þessum stað en þetta er hnútur“, sagði hann. máli hans kom fram að skipverjar væru í góðu yfir- læti um borð og engin óhöpp hefðu orðið við strandið. -FRI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.