Tíminn - 08.12.1983, Side 11
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983
bækur
Draumrúnir
Ljóð eftir Sigurð Helga
Guðmundsson
Teikningar eftir Gunnar
Ásgeir Hjaltason
Draumrúnir heitir ljóðabók, sem RAUÐ-
SKINNA gefur út. Ljóðin skiptast í þrjá
kafla í bókinni, sá fyrsti heitir Minningar,
annar Draumrúnir og sá síðasti Hálfkær-
ingur. Höfundur Ijóðanna er Sigurður Helgi
Guðmundsson, sóknarprestur í Hafnarfirði.
Ekki hefur áður komið út Ijóðabók eftir
hann, en einstaka ljöð hafa birst hér og hvar.
Ljóð þessarar bókar eru öll frá þessu ári, að
einu undanskildu.
Gunnar Ásgeir Hjaltason gullsmiður er
búsettur í Hafnarfirði. Hanngerðiteikningar
við Ijóð sr. Sigurðar, en þó er samvinnu
þeirra öfugt farið við eitt ljóð, Moldir rísa,
þar sem Sigurður gerði það Ijóð við mynd
Gunnars með sama nafni. Gunnar hefur
haldið málverkasýningar og myndskreytt
bækur. Annars er aðalstarf hans gullsmíði og
hefur hann gert fjölda listmuna úr gulli og
silfri, meðal listmuna hans má einnig nefna
gluggaskreytingu í Kapellu St. Jósepsspítala
í Hafnarfirði.
leg og jákvæð bamabók um síglaða konu sem
metur lífið meira en lífsgæði. Bókin er prýdd
á annað hundrað fallegra og sérstæðra lit-
mynda. Höfundur og teiknari hafa gert
margar bækur saman. Þau fengu verðlaun
fyrir bestu norsku myndabokina árið 1981.
Bókin er 173 bls. að stærð. Hún er sett og
filmuunnin hjá Odda hf. A/S Reistad Offset
í Osló prentaði.
GDÐMUNDUR JÓNSSON
||Uj/TEROAR
pu iærist aldrei of mikið
í fang, sértu með leikfang
' Ingvari Helgasyni hf.
Vorum að fá frábœra
sendingu af
gœðaleikföngum og
nú dugar ekki að
drolla, því jafnvel
heitar lummur
renna ekki
eins vel út.
27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins það besta. Við einir bjóðum í heildsölu
merki eins og: SUPERJOUET - KIDDIKRAFT - NITTENDO - KNOOP - RICO
EKO - DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI- og úrval gjafavara -
postulíns og kerta.
Hafíð samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið.
Jólin
nálgast
INGVAR HELGASON HF.
VQNARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710
nii úr-n*
BVSTÚLPI
SAGTFRÁ NOKKRUM
GÓÐBÆNDUM
Bóndi er bústólpi
Sagt f rá nokkr-
um góðbændum
Frá Ægisúgáfunni hefur borist fjórða bokin í
flokknum Bóndi er bústólpi, eru það þættir
af 11 bændum úr öllum sýslum landsins,
skráðir af jafn mörgum höfundum. Peir sem
sagt er frá nú era Benedikt Grímsson á
Kirkjubóli, - höfundur Ingimundur á Svans-
hóli. Eggert Finnsson á Meðalfelli, höf. Gísli
Brynjólfsson. Gunnlaugur J. Auðunn,
Bakka, höf. Sigurður J. Líndal. Helgi
Kristjánsson í Leirhöfn, höf. Brynjólfur
Sigurðsson, Hermóður Guðmundsson í Árn-
esi, höf. Vigfús B. Jónsson. Hólmgeir Jens-
son á Þórustöðum, höf. Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Jörundur Brynjólfsson, bóndi
og alþ.m. höf. Ágúst Þorvaldsson. Magnús
Finnbogason, Reynisdal, höf. Sigurlaug
Gunnarsdóttir. Metúsalem á Hrafnkells-
stöðum, höf. Helgi Gíslason. SigurðurTóm-
asson á Barkarstöðum, höf. Halldór Árna-
son. Þórólfur Guðjónsson, Innri-Fagradal,
Dalasýslu, höf. Ásgeir Bjarnason.
Frú Pigalopp og
jólapósturinn
Höf. Björn Rönningen. Myndskreytingar
Vivian Zahl Olsen. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Útgefandi er Æskan.
Frú Pigalopp er mikil kjarnakona sem á
heima í Þúsunddyrahúsinu uppi á hæðinni
fyrir ofan litla bæinn.
I fyrra týndust öll jólakortin hennar í
póstinum svo að hún ákveður að vinna sem
aukapóstur fyrir þessi jól. Þá getur hún sjálf
séð um að jólapósturinn hennar komist á
áfangastað.
En margt fer öðruvísi en ætlað er. Þótt frú
Pigalopp sé þaulreyndur póstur og eigi meira
að segja heimsmet í hraðapóstferð, þá
verður margt til að tefja hana.
Frú Pigalopp og jólapósturinn er skemmti-
RAMMAO Mgfrtt
EGUM LITMYND
UM, mikiö úrvaL,
Tilvadiri jf
barnaher- S
bergið. JT
JMYNDAMÖPPUR
fyrir laus blöö o.fl.
a Margir litir.
KODAMATIC skyndimyndavélin. Nú færðu
þynnri og þægilegri skyndimyndir með
V nýju Kodamatic Trimprint film- >
'St unni. Samt á sama góða
verðinu. S
KODACOLOR VR GJAFAPAKKI. Allar
. fjórar nýju Kodacolor VR film- >
urnar í einum þakka og
N, 72ja síðna upplýs-
V ingabækl-
ingur.
LITSTÆKKUN með 20% afslætti er stór-
. góð gjafahugmynd. Auk þess
eigum við mikið úrval af
X fallegum MYNDA- jT
X RÖMMUM. /
KODAK DISK myndavélarnar eru einfaldar og
ódýrar. Gjöf sem heldur áfram að gleðja.
KOOAK
HfiNS PETERSEN HF
HfiNS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI
S: 20313
GLÆSIBÆR
S: 82590
AUSTURVER
S: 36161
GLÆSIBÆR
S: 82590
BANKASTRÆTI
S:20313
AUSTURVER
S:36161
► X
r • ✓
í/
C\ '
' \ *1
v'