Tíminn - 08.12.1983, Síða 15

Tíminn - 08.12.1983, Síða 15
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 15 bækur Bilará íslandi ímyndumogiriáli 1904-1022 KMKTIVS SVU.VNIl William Shakespeare Leikrit II Helgi Hálfdanarson þýddí. Almenna bóka- félagið er eins og kunnugt er að gefa út heildarútgáfu af leikritum Shakespeares 8 bindi í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Gefur félagið leikritin út í bókaflokki sínum Úrvals- rit heimsbókmenntanna. Annað bindið í þessum bókaflokki er nýkomið út og hefur það að geyma leikritin Hinrik sjötta, fyrsta leikrit, Hinrik sjötta, annað leikrit, Hinrik sjötta, þriðja leikrit, og Ríkarð þriðja. Þessi konungaleikrit eru sífellt á fjölunum erlend- is, bæði í Bretlandi og víðar, og hér heima mun eiga að sýna Ríkarð þriðja. Leikritin þrjú um Hinrik sjötta eru talin meðal fremstu verka Shakespeares og Rík- arður þriðji mun samið 1592 eða 93. Þessi leikrit eru öll reist á sögulegum heimildum, ■ Þetta er nýja Heidelberg offset prentvélin okkar. Mjög fullkomin vél og hentug til prentunar litaverka. En við prentum líka fLeira, bæði stórt og smátt. Við erum með hönnun, setningu, filmu- og plötugerð, prentun og bókband og notum góðar vélar til þess að hjálpa okkur við að skila PRENTSMIÐJAN góðu prentverki. Smiðjuvegi 3 — 200 Kópavogur a Sími 45000 þótt höfundar fari í ýmsum atriðum frjálslega með efnið. Þessi konungaleikrit Shakespeares eru öll stórbrotin og skemmtileg hvort heldur horft er á þau á leiksviði eða þau lesin. Um snilldarþýðingu Helga Hálfdanarsonar þarf ekki að spyrja. - Bókin er sett, prentuð og bundin í Prent- smiðjunni Odda. Varstu að fá hann? 17 kunnir laxveiðimenn rifja upp eftirminni- leg ævintýri í laxveiðum og segja veiðisögur eins og þær gerast bestar. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur sent frá sér bókina: Varstu að fá hann? eftir Guðmund Guðjónsson blaðamann og hefur bókin að geyma viðtöl við 17 kunna laxveiði- menn sem segja frá ýmsu ævintýralegu sem þá hefur hent í laxveiðum. Viðmælendur höfundar eru: Eyþór Sig- mundsson, Engilbert Guðjónsson, Kristján Benediktsson, Þórarinn Sigþórsson, Snorri Jónsson, Sverrir Hermannsson, Analíus Hagwaag, Birgir Steingrímsson, Sigurður Örn Einarsson, Helgi Jónasson, Garðar H. Svavarsson, Þórður Pétursson, Ragnar Pét- ursson og Jóna Ingimundardóttir, Jóhannes Kristjánsson og Kristján Jóhannesson og Hans Kristjánsson. Allir hafa veiðimennirnir frá mörgu skemmtilegu og eftirminnilegu að segja og munu allir sem ánægju hafa af veiðiskap kunna að meta samfylgd þeirra og taka þátt í þeim ævintýrum semm þeir segja frá. Bókin er mjög myndskreytt og er hún í stóru broti. Varstu að fá hann? er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar en bundin í Arnarfelli hf. Kápu hannaði Sigurþór Jakobsson, en mynd á forhlið hennar er úr safni Rafns Hafnfjörð. Bílar á íslandi í myndum og máli 1904-1922 eftir Kristin Snæland. Gefin út að frumkvæði Fornbílaklúbbs fs- lands Formála ritar Jóhann Björnsson form. Fornbílaklúbbs íslands. Þessa dagana brunar á jólabókantarkaðinn bók sem ber heitið Bílar á íslandi í myndum og máli 1904-1922. Bókin er gefin út að frumkvæði Fornbílaklúbbs Islands en út- gefandinn er Örn og Örlygur. Kristinn Snæland, hinn kunni áhugamaður um gamla bíla og sögu þeirra, tók bókina saman, en umsjón með útgáfunni fyrir hönd fornbíla- klúbbsins hafði Helgi Magnússon. Sigurþór Jakobsson hannaði bókina, jafnt útlit sem innri frágang, en í henni er gífurlegur fjöldi Utta, rsMai áður óbirtra ljósmynda er sýna bíla á Islandi í upphafi þessarar aldar. Helstu kaflar bókarinnar eru þessi: Bílam- ir koma, Fólksflutningar, Bifreiðastöðvar, Vöruflutningar, Ýmis ökutæki, Bifreiðar og stjórnvöld, Umferðarmál - lögreglumál, Slökkvi- og sjúkrabílar, Bílstjórar - atvinna og félagsmál, Konur og ökutæki, Vega- og gatnagerð, Nýjungar, Bifreiðaviðgerðir, Bifreiðaslys og óhöpp og Frásagnarverð ferðalög og akstur. í eftirmála bókarinnar segir höfundur m.a. um hina miklu myndanotkun í bókinni: „Myndirnar byggjast á myndasafni Fornbíla- klúbbsins sem safnað hefur verið til allt frá upphafi félagsstarfsins. Óhætt er að segja að sá sem mestari heiður á af myndasafninu er Bjarni Einarsson frá Túni á Eyrarbakka..." Bílar á íslandi 1904-1922 er filmusett og prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Arnarfelli hf. Notum ljós í auknum mæli Bókaútgáfan Salt hf hefur sent frá sér bókina „Þú og ég og litla barnið okkar“. Er þetta eins konar fjölskyldubók og fjallar um með- göngu og fæðingu. Höfundar em danskir, Marlee og Benny Alex og er greint frá því hvernig tvö systkin, María og Tórttas, fylgjast með meðgöngu móður sinnar. Bókin, sem er í stóru broti og alls 44 bls., hefur verið þýdd á fjölda tungumála og vakið athygli fyrir það hvernig hún getur hjálpað foreldrum og börnum að ræða saman um þetta undur lífsins. Þýðandi er Gunnar J. Gunnarsson kennari. Textinn er settur hjá Prentverki Akraness, en bókin að öðru leyti unnin í Englandi. „Þú og ég og litla barnið okkar“ Jóla bingó Hið árlega jóla-bingó Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldið í Sigiúni í kvöld fimmtudag 8. desember og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30 Glæsilegir vinningar m.a. ferðir til London og Amsterdam. Margir eigulegir munir: Úr og tölvur + Nýjustu jólabækumar + Snyrtivörur Stórglæsilegar matarkörfur O Heilir kjúklingakassar o.m.fí. Aðgangur ókeypis # Verð á spjaidi kr. ÍOO.- Spilaðar verða 18 umferðir Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson Framsóknarfélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.