Tíminn - 08.12.1983, Síða 21

Tíminn - 08.12.1983, Síða 21
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1983 ''V' •:v:; umsjón: B.St. og ! andlát Gunnar Einarsson, loftskcytamaður, andaðist 29. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram. Björn Benediktsson, Grandavegi 4, Rcykjavík, andaðist í Borgarspítalanum að morgni 5. des. Sigurður Egilsson, Stokkalæk, Rangár- völlum, lést af slysförum 5. desember. Guðni A. Jónsson, úrsmiður, Oldugötu 11, Reykjavík, lést 5. des. Guðmundur Sigurðsson, frá Höfða, Gnoðarvogi 68, Reykjavik, lést í Borg- arspítalanum 4. desember. Minningarkort Áskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Kleppsveg 152. Holtsapóteki Langholtsvegi 84. Helenu Halldórsdóttur, Norðurbrún 1. Kirkjuhús- inu, Klapparstíg 27. Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 17. Þuríði Ágúsdóttur, Austur- brún 37. Þjónustuíbúðum aldraðra V/Dal- braut. Kveikt á jólatrénu á Austurvelli á sunnudaginn Sunnudaginn 11. desember verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Tréð er gjöf Osloborgarbúa til Reykvíkinga, en Osloborg hefur nú í rúm 30 ár sýnt borgarbúum vinarhug með þessum hætti. Athöfnin hefst við Austurvöll um kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur, en Ijósin á trénu verða tendruð um kl. 16.00. Sendi- herra Noregs á Islandi, Annemarie Lorent- zen, mun afhenda tréð, en forseti borgar- stjórnar, Markús Örn Antonsson, mun veita trénu viðtöku fyrirhönd borgarbúa. Athöfn- inni lýkur með því að Dómkórinn syngur jólasálma. Athygli er vakin á því, að eftir að kveikt hefur verið á jólatrénu verður barnaskemmt- un við Austurvöll. Frá skrifstofu borgarstjóra Kvennadeild Rangæingafé- lagsins er með kökusölu og flóamarkað á Hallveigar- stöðum sunnudaginn ll.desember kl. 2.e.h. Verið velkomin. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhóllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kk 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 • • TflOKKSSTcirT - - - 21 Jólabingo Hið árlega jólabingó Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldið í Sigtúni n.k. fimmtudagskvöld 8. des. og hefst kl. 20.30. Glæsilegir ferðavinningar auk annarra eigulegra muna. Spilaðar verða 18 umferðir. Stjórnandi verður Baldur Hólmgeirsson. Aðgangur ókeypis. Verð á hverju spjaldi kr. 100.00. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur sinn árlega jólafund mánudaginn 12. des. kl. 20.30 að Hótel Hof Rauðarárstíg 18. Munið jólapakkana. Mætið vel. Stjórnin. Framsóknarflokks- Jólahappdrætti ins 1983. Dregið verður I jólahappdrættinu á Þorláksmessu 23. þ.m. og drætti ekki frestað. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má skv. meðfylgjandi gíróseðli í næsta pósthúsi eða peningastofnun og einnig má senda greiðslur til skrifstofu happ- drættisins Rauðarárstíg 18, Reykjavík. - Jólaalmanak SUF Dregið hefur verið í jólaalmanaki SUF. Eftirfarandi númer komu upp: 1. des. nr. 2200 5. des. nr. 9206 2. des. nr. 2151 6. des. nr. 1037. 3. des. nr. 4025 7. des. nr. 1613. 4. des. nr. 804. 8. des. nr. 8173 LAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Forstöðumaður - Deildarverkfræðingur Borgaryerkfræðingurinn í Reykjavíkauglýsireftirumsóknumumstarf forstöðumanns byggingadeildar annars vegar og deildarverkfræöings hins vegar, frá 1. janúar 1984. • Forstöðumaður byggingadeildar Starfssvið: Stjórn byggingadeildar, umsjón með hönnun og framkvæmdum. Næsti yfirmaður: Aðstoðarborgarverkfræðingur. Menntun: Verkfræði - eða tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfs- reynslu. • Deildarverkfræðingur Starfssvið: Áætlanagerð, kostnaðarathuganir. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður byggingadeildar. Menntun: Verkfræði - eða tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfs- reynslu af kostnaðaráætlanagerð. Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðurnar veitir aðstoð- arborgarverkfræðingur, Skúlatúni 2, Sími 18000. Umsóknum berað skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umstóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 20. desember 1983. ALLAR NÝJIJ BÆKURNAR ogyfir 4000 aðrir bókatitlar MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPII) ÖU. KVÖI.I) TII.KL.S. SENIHIM í l’OSTKKÖEU UM ALI.TLANI) rc= BÍLAPERUR ÓDYR GÆÐAVARA FRA MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR Fjölbrautanám Héraðsskólinn í Reykholti Getum bætt viö nemendum á seinni önn í nokkur pláss sem losna í framhaldsdeildum um áramót. Umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 15. des. n.k. Nánari upplýsingar gefnar í síma 93-5200, 93- 5201 og 93-5210 Eftirtaldir áfangar verða í boði á vorönn. Bók203 HAS102 SAG103 HEI102 SÁL223 SKY101 STÆ100 STÆ102 STÆ202 STÆ212 STÆ203 STÆ232 TÓN102 VÉL202 Bók303 Dan102 Dan202 Dan 203 Dan212 EFN111 ISL102 ÍSL202 ÍSL203 ÍSL313 ÍÞF112 ENS102 ÍÞF132 ENS202 ÍÞG121 ENS203 ÍÞG151 ENS212 LÍF103 ENS302 LOL103 VÉL302 FÉL103 MYN102 ÞÝS103 ÞÝS203 HEILDSALA - SMASALA IhIHEKLAHF L_U 1/C) 1/? Sn i n 21240 Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald UKKKK' Hj samvirki bV Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Bestu þakkir til barna minna,frænda og vina sem glöddu mig með heimsóknum.gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu þann 3. des. s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll Siggeir Lárusson. t Móðir okkar Sigurlaug Sveinsdóttir frá Hlíö Hörðudal Litlageröi 3 Reykjavík andaðist 6. des. s.l. á Vífilsstaðaspítala Börnin Eiginmaður minn Gísli Gestsson Skólagerði 65, Kópavogi lést þriðjudaginn 6. des. Stefanía Bjarnadóttir. Kæri fööurbróðir minn Ámi Sigurðsson frá Vindási Hvolhreppi, Samtúni 30 Reykjavík lést aðfararnótt 26. nóv. í Borgarsþítalanum. Bálför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir hönd bræðra hans og annarra aðstandenda Sigurður H. Gíslason.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.