Tíminn - 18.12.1983, Side 30
30______
nútíminn
SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
P.CP
C.TV./Casablanca/
Geimsteinn
■ Þetta mun vera frumraun hljóm-
sveitarinar C.TV og héfur platan að
geyma átta frumsamin lög en allir
textarnir eru á ensku og fjalla um
skugga lífsgæðakapphlaupsins, sam-
kvæmt tilkynningu sem NT barst með .
afkvæminu.
Tónlistin er á tölvupoppslínunni og
á heildina litið vantar mikið „pepp“
eða gos í tónlistina, virkar eins og
gosflaska sem staðið hefur of lengi
opin án neyslu, lögin þjást auk þess af
því að vcra alltof löng, lopinn á
mörgum þeirra teygður án sýnilegrar
ástæðu en inn á milli má finna bráð-
hugguleg lög og lagakafla, eins og
titillagið, Casablanca, og einn milli-
kaflann í come back.
Tónlist C.TV er mjög á svipuðum
línum og tónlist annarar hljómsveitar
sem einnig er úr Keflavík en það er/
var Box. Þá sagði undirritaður að þeir
ættu mikla vinnu eftir við fínpússingu
tónlistar sinnar en til samanburðar er
C.TV á réttri leið, miðað við suma
kafíana, en samt vel í miðri
eyðimerkurgöngunni enn.
Sigurður Sævarsson er greinilega
heilinn á bak við C.TV, semur flest
lögin og hannar umslag plötunnar,
sem meðal annara orða er bráðfyndið
og það besta við plötuna.
Ef við komum að lögunum sjálfum
er aðeins eitt þeirra sem ástæða er til
að fjalla um sérstaklega, raunar einn
kafli þess lags, en hann er að finna í
come back. Þar taka þeir félagar C.TV
þemalagið úr James Bond kvikmynd-
unum og fella inn í tölvupopp sitt með
bráðskemmtilegum árangri, tvímæla-
laust það besta á plötunni. C.TV er
skipuð, auk Sigurðar, þeim Baldri Þ.
Guðmundssyni, Jóhanni Sævarssyni,
Baldri J. Baldurssyni og bakraddir
annasf María Baldursdóttir. Útsetn-
ingar annaðist Þórir Baldursson og
bera diskókennd lög hennar þvf glöggt
vi'tni.
-nu
Skondin
Rúnar Júlíusson/
Síðbúin kveðja/
Geimsfteinn
- ■ Þessi gripur er um margt nokkuð
skondinn, cins og að hitta gamlan vin
sem skuldar þér pening en þú ert samt
fcginn að sjá aftur. Eins og nafnið
bendir til er platan kveðja Rúnars til
tónlistarmannsins Tim Hardin sem
sprautaði sig út úr þessum heimi fyrir
þó nokkru síðan en þótti á sfnum tíma
með merkari tónlistarmönnum rokk-
hcimsins vestra, á svipuðum línum
tónlistarlega séð og Bob Dylan og Neil
Young.
Lögin cru flcst léttrokkaðar ballöður
með blúsáhrifum auk laga eins og
Smugglin man sem er hreint hillbillý-
rokk og að dómi undirritaðs það auk
besta á plötunni og tregafullra laga
eins og Tribute to Hank Williams þar
sem nostaglían lekur af hverjum tóni í
stríðum straumi.
Tónlistarmaðurinn Rúnar Júlíusson
var á hápúnkti ferils síns löngu fyrir
mína tíð í þessum bransa og því hef ég
ekki svo mikið af fyrri verkum hans til
aö styðjast við, raunar er þetta fyrsta
plata sem ég heyri með honum einum
og á henni tekst honum vel til við það
sem hann ætlaði sér, gerð huggulegrar
minning um Tim Hardin. Fyrirþá sem
elskuðu þann mann cr þessi plata
skaðlaus gripur, hún endurvekur hann
ekki frá „dauðurn" að vísu en bætir
hcldur engu vafasömu við líf hans.
Meö Rúnari á þessari plötu eru þeir
Þórir Baldursson, Vignir Bergman,
Lee Griffin, María Baldursdóttir og
Björn Þórisson og skilar allt þetta lið
sínu með prýði.
- FRI
Miðlungs
Ymsir/Hardrock '83/
Fálkinn
■ Þótt gripurinn kosti aðeins 299.00
kr. þá er hann samt aðeins t miðlungi
góð kaup á bárujárnsmarkaðinum,
aðeins lítill hluti laganna er með veru-
lega góðu „trukki" cn hin má nota sem
partýtónlist í vel ölvuðum sam-
kvæmum.
Platan byrjar á hinu hressa lagi
KIZZ, Gimmie more, og á eftir fylgir
svo þétt keyrsla Thin LizZy í laginu
THINUZZY
KISS
BIACK SABBATH
QOUD&IEAmNQ
NAZARE1H
rush
CONBT HATCH
UTAFORD
ptcruRí- y
uo /
Zt
Cold Sweat sem er með því besta við
timburmönnum ■ síðan aspirín erj af-
gangur laganna á hlið eitt á þessu
þungarokkssafni flokkast undir ofati-
greinda partýtónlist. DJO er áð vísu
gott þegár hún er komin á fulla siglingu
en málið er að hón eyðir helmingnum
af púðrinu að koma sér tnn úr ínngang-
inum.
Hlið tvö á þessari plötu byrjar svd
aftur með allt í botni er Black Sabbath
kýla á hlustirnar með binu ágæta lagi
sínu „Trashed" en afgangurinn á þeifri
hlið er svo en svo springur á öllum
dckkjum og þctta rétt slefar t mark til
fyrsta lagsins mfnus „ed" endingin,
raunar er eitt lagið þar „The devil
made me do it“ með Golden Erring
þannig að maður skilur lítt hvað það er
að gera á þessari plötu, nema þá að
djöfullinn haft fengið Roy Teysse til að
setja það með en hann velur saman
lögin á þessa plötu.
Góðkunningjar okkar Nazareth eiga
svo síðasta orðið á plötunni og þeir ent
enn sem fyrr með báðar bffumar í
munninum.
-FRI
Ljúf
Tappi tíkarrass/
Míranda/Gramm
■ Sennilega síðasta verk hinnar vin-
sælu hljómsveitar Tappa Tíkarrass og
ekki annað hægt að segja en að þau
fý • H • r... i
hætti á toppinum, hvað tónlistina
varðar, á þessari plötu sýna þau allar
sínar bestu hliðar en þær eu margar og
á hcildina litið er fjölbreytnin hé í
fyrirrúmi.
Þcgar plötunni er brugðið á í fyrsta
sinn er hætt við að margir athugi hvort
þeir séu með réttan grip í höndunum,
það að ekki sé um að ræða plötu með
Dead Kennedys eða einhverju í þá
áttina hafi laumast inn í albúmið því
fyrsta lagið er hratt og gott pönklag
sungið af Jakobi bassaleikara en platan
endar einnig á pönklagi. Þar á milli eru
svo gæða-tappalög eins og þau þekkj-
ast best.
Hljómsveitin Tappi tíkarrass hefur
vakið mikla athygli að undanförnu
fyrir þátt sinn í kvikmyndinni Nýtt líf
en þar eiga þau nokkur lög og er <
Míranda að hluta til á sömu línum og
tóniist þeirra í myndinni en að hluta til
róleg lög þar serrt söngur Bjarkar nýtur
sín mjög vel.
Raunar er Björk hreint mögnuð á
köflum á þessari plötu, henni er jafn
tamt að syngja hröð kraftmikil lög og
svo aftur róleg og Ijúf en á bak við hana
stendur svo eitt besta nýbylgjubandið
í bænum.
- FRI
plötunnar. Undantekning, auk fram-
angreinds, eru tvö síðustu lög plötunn-
ar, sem eru frekar í rólegri kantinum
og að dómi undirritaðs hvorki fugl né
fiskur.
Rokkað tölvupopp cða nýrómantík
sem rennur ijúflega gegnum hljóð-
himnuna en hvort maður leynist úr
einhverjum viðjum við að hlusta á
þessi iög er annað mál.
- FRI
Leiður
Rómantík
Jón Gú&ftafsson/Frjáte/
—
ranuim
■ „Þessi plata er gerð fyrir þá sem
vilja líta á björtu hliðamar f lífinu.
SpiJið hana hátt og verið frjáJs". Þetta
cr persónulegur boðskapur Jóns Gúst-
afssonar á fyrstu sólóplötu hans
„Frjáls“ en kappinft er að öðru teyti
kunnur fyrir veru sina í hljómsveitinni
Sonus Futurae þótt nokkuð sé um liðið
síðan hann yfirgaf hana.
Tónlistin er á svipuðum Ifnum á
Sonus en mun meira af „effectum" er
til staðar i henni og á plötunni er þar
aö' auki að finna fyrsta íslensku
„scratch" lagið þótt það sé í sjálfu sér
engin upphefð fyrir lagasmiðinn.
Auk Jóns koma fram á þessari plötu
einir 11 tónlistarmenn, tvær stelpur
aðstoða Jón við sönginn, tveir bassa-
leikarar og tveir gítarleikarar eru til
staðar, hellingur af synthesizer-leikur-
um o.fl. meir að segja ein stelpa sem
er skrifuð fyrir hlátri á bakhlið albúms-
ins.
A-hlið plötunnar er 45 sn. en B
hliðin 33 sn og af þeim tveimur er A
hliðin mun áheyrilegri en þar eru lögin
Við, Bio og Dóp, fyrsta lagið samið af
Streng á Cicju (engin ábyrgð tekin á
stöfun) og Jóni Gústafssyni en Strcng-
ur þessi á cinnig hlut að laginu Sumarið
'83 sem er myndskreytt á bakhlið
albúmsins á alveg svívirðilega fyndinn
hátt. Annars semur Jón Gústafsson
bæði texta og tónlist á flestum lögum
annað en algjörlega andlaus fram-
leiðsla.
i Stuttu máli sagt er þetta tónlist sem
á heima ídiskódanskeppnum og hvergi
annarsstaðar, eitthvað af Hollywood-
liðinu hefði kannski gaman af þessú,
ég veit það ekki, ég ferðast ekki mikið
um með þeim hóp, en fyrir aðra eru
tffalt betri kaup f Jóhanni Helgasyni.
öll lögin er mjög áferðarfalleg, sæt,
hugguleg og algjörlega flöt, engin
„átök“, ekkert drama, eingöngu til að
lullast inn og út um hlustir fólks sem
hefur hvort eð er ekkert viðnám þar á
mill.
Það eru margir sem dunda’ við að
semja þessa tónlist enn þótt hún hafi
horfið aftur fyrir móðuna miklu fyrir
þó nokkru síðan mörgum til léttis en
öðrum til ama og miðað við þann hóp,
eða það sem maður heyrir af honum er
Tomas Lediri hvorki betri né verri en
gengur og gerist. Ég á hinsvegar bágt
með að trúa þvf að hann höfði til mjög
stórs hóps fólks hérlendis á þessum
degi og ári.
-FRl
Hörku-popp
Euryfthmtcs/touch/
Skífan
■ Að vissu leyti má segja að Euryth-
mics fylli skarð hljómsveitarinnar Yaz-
oo þótt tónlistarlega sé sé um tvær
mjög ólíkar sveitir að ræða innan
þessarar nýrómantíkur/tölvupopps
tónlistar.
Tomas Ledin/Captured/
Skífan
■ Ég hef það eftir áreiðanlegum
heimildum hérna handan götunnar að
is- þessi náungi muni vera venslaður inn í
Stikkan Anderson slektið í Svíþjóð og
muni þar að auki hafa átt nokkrum
vinsældum að fagna meðal sænskra
ungmenna. Mér hefur alltaf þótt Sví-
þjóð nokkuð „snúið" þjóðfélag og
þetta styrkir mig í þeirri trú ef eitthvað
er.
Kokteillinn í meðallagi slæmur en-
skur diskópoppari að semja diskólög
undir öruggri handleiðslu Stikkan
Anderson. I Svíþjóð getur ekki verið
Dúettinn Eurythmics skipa þau Ann
Lennox OG Dave Stewart en þau
þurftu að ströggla nokkuð lengi í
óbyggðum breska poppheimsins áður
en þau slógu í gegn með plötu sinni
Sweet Dreams. Þar nutu þau aðstoðar
Dick Cuthell sem einnig er til staðar á
þessari plötu.
Aðalsmerki Eurythmics er hve vel
lágvær og seiðandi rödd Lennox fellur
vel að hljóðgerfla/trommuheila sam-
setningum Stewart þannig að heildar
útkoman er mjög náin/eða persónuleg
tónlist, þau eru ávallt í mjög góðu
sambandi við hlustendur sína.
Tónlist Eurythmics er sniðin að
diskótekum, hún skapar umfram allt
góðar bylgjur hjá hlustendum og nóg
er af „peppinu" eins og í lögum á borð
við „right by your side“ og „cool blue“.
„Here comes the rain again“ hefur
verið ofarlega á vinsældalistum ytra að
undanförnu en það er aðeins eitt
margra góðra laga á plötunni, henni
lýkur raunar á einu magnaðasta laginu,
að dómi undirritaðs, þ.e. „paint a
rumour“ og á heildina litið eru þetta
með betri kaupum á jólamarkaði í ár.
- FRI
Frumskógurinit
úti
þarna
Bone Symphony/
Fálkinn
■ Hljómsveitin Bone Symphony er
nú stödd hérlendis og hefur þegar
haldið nokkra tónleika auk þess sem
lagið „It’s a jungle out there“ hefur
náð inn á vinsældalista. Þetta er fyrsta
plata BS, svokölluð mini-lp og einkum
hugsuð til kynningar á sveitinni.
Fyrir utan Jakob Magnússon skipa
nú sveitina þau Scott Wilk, Marc
J-evinthal og Ragnhildur Gísladóttir
sem nýlega er gengin til liðs við BS, en
tónlistin er hljóðgerfla-popp af bestu
gerð með hröðum hrynjanda eins og í
laginu It's a jungié... en Scott Wilk er
aðallaga, höfundurinn á þessari plötu
auk þess sem hann annast sönginn.
Hann er jafnframt stofnandi sveitar-
innar og hugsuðurinn á bakvið tólist
BS enn han hefur stundað nám við
Oberlin tónlistarskólann þarsem hann
lagði fyrir sig tónsmíðar, einkum elek-
trónískar en síðar hóf hann samvinnu
við Marc og lögðu þeir einkumfyrir sig
tónsmíðar fyrir kvikmyndir.
Tónlistin er sem fyrr segir hljóð-
gerla-popp, erfitt að finna annað lýs-
ingarorð en þetta telja margir, og þar
á meðal þeir félagar f BS, að sé tónlist
níunda-áratugarins, og vissulega pæla
þeir f nýstárlegum hljómum og tónum
röðuðum saman í melódfska heild.
Bone Symphony er efnileg fyrsta
plata og maður bíður spenntur eftir
framhaldinu á næsta ári,
- FRI
Tónlist
áhvcrju heimili
umjólin
Plötur