Tíminn - 18.12.1983, Side 32

Tíminn - 18.12.1983, Side 32
32___ bækur SUNNUÐAGUR 18. DESEMBER 1983 Msnútu Wnun KennethBlanchard SpencerJohnson Mínútu-stjómun kemur öllum að gagni Bókaútgáfan Vaka hefur gefið út metsölu- bókina Mínútu-stjómun eftir Kenneth Bal- anchard og Spenccr Johnson í þýðingu Grétars Oddssonar. Bókin kennir á einkar aðgengilegan hátt nýja stjórnunaraðferð, sem nefnd hefur verið Mínútu-stjórnun. Hún byggist á rannsóknum sem gerðar hafa verið á því, hvernig árangursríkast er að haga mannlegum samskiptum á vinnustöðum eða í öðru samstarfi fólks. í kynningu á bókarkápu segir: Þessi athyglisverða stjórnunarbók er þegar orðin margföid metsölubók víða um lönd. Ástæðan er einfaldlega sú, að hún hefur ekki brugðist. Hér er kennt hvernig á að stjórna samstarfsmönnum með markvissum hætti; hvernig á að virkja áhuga þeirra og hvetja þá til dáða. Allir verða ánægðari og árangurinn ótrúlegur. Þetta er bók, sem gæti orðið ein besta fjárfesting þín um langt skeið. Hún kynnir þér leiðir til þess að auka stórlega árangur þinn og samstarfsmanna þinna á örskömmum tíma og það skiptir engu máli hvort vinnust- aðurinn er stór eða lítill. Bókin skorðast ekki einungis við atvinnu- lífið, heldur má nota þessa aðferð til dæmis í skólum og á heimilum. Efnið er sett fram í söguformi og sýnt á einfaldan hátt á hvaða meginatriðum aðferðin byggist. ( bókarlok áttu svo að geta lagað hana að þínum eigin aðstæðum. MÍNÚTU-STJÓRNUN er sett og prentuð í Steinholti hf., Prenttækni hf. prentaði kápuna, sem Ragnheiður Kristjánsdóttir hannaði, en Bókfell hf. annaðist bókband. í-f* tf VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30, REYKJAVÍK. SÍMI: 81240. Umsóknir um íbúðakaup Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um 74 íbúðir í Ártúnsholti og 31 íbúð við Neðstaleiti í Reykjavík. íbúöir þessar eru tveggja til fjögurra herbergja og veröa fyrstu íbúðirnar væntanlega afhentar síöla árs 1984 en þær síðustu haustið 1985. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um eldri íbúðir, sem koma til endursölu síðari hluta árs 1984 og fyrri hluta árs 1985. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessarg íbúða gilda lög nr. 51/1980. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og 13-16 Umsóknum skal skila eigi síðar en 6. jan., 1984. Vakin er athygli á að eldri umsóknir eru fallnar úr gildi. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík BILAPERUR ODYR CÆÐAVARA FRA MIKIÐ ÚRVAL . ALLAR STÆRÐIR AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 64 kb. + Fullkomið ritvélalyklaborð (ekkert tannstönglapikk) + Forritanlegar hreyfimyndir (sprætur) + Hástafi/Lágstafi + Blokkgrafík Há- upplausnargrafík + 16 liti + Innbyggt tengi fyrir sjónvarp og monitor + Innbyggt stýrikerfi fyrir diskettustöð og önnur jaðartæki + Inn- byggðan skjástjóra + Hljóðgerfi með úttak fyrir magnara + Kost á fjölda forritunarmála og CP/M (BASIC innbyggð) + ÖFLUGAN BAK- HJARL í LEIÐANDI TÖLVUFRAMLEIÐANDA, ÞEIM STÆRSTA Á SVIÐI EINKA- OG HEIMILISTÖLVA, SEM ÞÚ GETUR VERIÐ VISS UM AÐ FER EKKI Á HAUSINN EFTIR JÓLAVERTÍÐINA. FRAMLEIÐENDUR FORRITA VÍSA VEGINN MEÐ AUKINNI ÁHERSLU Á FRAM- LEIÐSLU FORRITA FYRIR COMMODORE. FJÁRFESTU í FRAMTÍÐINNI MEÐ COMMODORE F= ÁRMÚLA11 SfMI 81500 commodore Tölvan sem öll fjölskyldan hefur beðið eftir COMMODORE 64 Mest seldu heimilistölvurnar í Bandaríkjunu Hún er allt í senn: Tölva viðskiptamannsins, nemandans, hinnar hagsýnu húsmóður sem hugsar um heimilisbókhaldið - skáksnillingur, hljóðfæri, kennari og afar fullkomið leiktæki. Væntanlegt á næstunni: íslensk útgáfa af frábæru ritvinnsluforriti og áætlunargerðarforrit sem er öflugara en sjálft VISICALC. Ennfremur talgerfir og hljómborð sem gerir C-64 ígildi fullkomins skemmtara. Einnig fjöldi umtalaðra leikforrita, t.d. Miner og Zaxxon og fyrsta teiknimyndaforritið fyrir heimiUstölvu, Lísa í undralandi. Hvar annars staðar færðu allt þetta fyrir aðeins 14.700 kr. nsl.os

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.