Tíminn - 08.11.1986, Qupperneq 5

Tíminn - 08.11.1986, Qupperneq 5
Tíminn 5 19. flokksþing Framsóknarflokksins Frískleg byrjun á Framsóknarþingi Það var líf og fjör meðal fulltrúa á nítjánda flokksþingi Framsóknarflokksins sem hófst í gær. Yfir 500 fulltrúar víðs vegar af landinu sækja þingið. Skýrsla flokksstjórnar og fyrsta lotan í almennum umræðum var á fyrsta degi þingsins. Mikil þátttaka var í almennu umræðunum og voru ræður málefnalegar. Síðari hluta dagsins hófust störf í hinum ýmsu nefndum þingsins og munu þær starfa fram eftir kvöldi. Tíminn tók nokkra þingfulltrúa tali til að heyra í þeim um flokksþingið og baráttuna framundan. Sveinn Bernódusson Vestfjöröum: „Það er að lifna yfir flokknum“ Hrólfur Ölvirsson Suðurlandi. Hrólfur Ölvirsson Suöurlandi: „Verður starfsamt flokksþing“ Hrólfur Ölvirsson Suðurlandi sagðist sjá fram á starfsamt og öflugt þing. enda væri það vel sótt og vel undirbúið. Helstu mál þessa þings taldi Hrólf- ur verða þau mál sem kæmu til með ‘að verða efst á baugi í komandi kosningabaráttu, sérstaklega byggðamálin. Menningar- og menntamál yrðu einnig mjög til umræðu enda þyrfti þingið nauðsyn- lega að taka á þeim málum í Ijósi síðustu aðgerða Sverris Hermanns- sonar menntamálaráðherra. Hrólfur var fullviss um að staða flokksins væri sterk, enda hið sterka afl í núverandi ríkisstjórn, scm hcfði unnið það þrekvirki að kveða næst- um niður verðbólgudrauginn. Stöðuna í Suðurlandskjördæmi kvað Hrólfur góða enda vel mannað- ur listi framsóknarmanna þar í boði, sem mundi höfða til ungs fólks. Fulltruur á 19. flokksþingi Framsóknarflokksins fylgjast með umræðum í gær. Þingið stcndur fram á sunnudag. A mvndinni má meðal annars sjá þá fulltrúa sem Landssamband framsóknarkvenna sendi á fundinn. Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku: „STERK STAÐA FLOKKSINS" „Að sjálfsögðu mun þetta þing bera keim af þeim kosningum sem framundan eru," sagði Sveinn Bernódusson frá Bolungarvík. Það sem af væri þinginu þá hefur um- ræðan vcrið góð og umfram allt málefnaleg. Sveinn sagði að helstu mál þingsins yrðu eflaust atvinnu- mál og þá út frá byggðamálunum, en á þeim þyrfti svo sannarlega að taka. Þá sagði Sveinn að staða Fram- sóknarflokksins væri ekki sterk; því bæði fengi flokkurinn neikvæða umfjöllun í fjölmiðlum og forystu- menn flokksins væru ckki nógu harðir í að halda fram sínum málum. Ekki kvaðst Sveinn vera svart- sýnn á framtíðina, baráttan væri rétt að byrja. Staðan í Vestfjarða- Sveinn Bernódusson Vestfjörðum. kjördæmi væri góð eftir atvikum og aðalatriðið væri að ná samstöðu um sterkan framboðslista. Jón Á. Eggertsson Vesturlandi: „Þingið þarf að ræða kjaramálin" Það er greinilegur sóknarhugur f fólki sagði Jón Á. Eggertsson úr Borgarnesi og ekki væri verra hversu fjölmennt þingið væri. Efnahagsmál og byggðamál yrðu meginmál þingsins. Þá væri Ijóst að kjaramál kæmu til með að vera ofarlega á baugi enda brýnt að ræða þau mál. Það væri Ijóst að nauðsyn- legt er að bæta kjör hinna lægstlaun- uðu. Varðandi stöðu Framsóknar- flokksins í dag sagðist Jón ekki trúa öðru en fólk mundi meta unnið starf. Flokkurinn er í sókn um allt land og hún mun halda áfram voru lokaorð Jóns Á. Eggertssonar. Jón Á. Eggertsson Vesturlandi. Hilmar Þ. Hilmarsson Reykjanesi: „Þarf að bæta áróðursstöðuna" Þórhalla Snæþórsdóttir Austurlandi: Qtofnir í i riAff hinn(( „oieimr 11 guu piny Valdimar Guömannsson Noröurlandi vestra: „Málefni bænda skyggja á“ Vilhjálmur Hjálntarsson fyrrver- andi menntamálaráðherra var mættur á þingið hress að vanda. Hann sagði að honum litist bara vel á þingið, sem byrjað hefði með glæsilegri samkomu í Háskólabíói í fyrrakvöld. Yfir þingbyrjun ríkti greinilega ánægjublær og umræður væru jákvæðar. Flokksþing væru ávallt mjög örvandi fyrir almennt flokksstarf og hvert þing hefði sinn tiltekna blæ. Vilhjálmur taldi að gjörðir ríkis- stjórnarinnar yrðu líklegast megin- umræðuefnið. Alltaf væri uppi ein- hver gagnrýni en almennt væri góður tónn í mönnum. Þá taldi hann að ýmiss konar framtíðarmál yrðu mikið til um- ræðu á þinginu og nefndi í því sambandi fíknicfnamál, unihverf- ismál og heimsfriðinn. Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku (Tiniamynd Sverrir) Vilhjálmur sagði að staða flokks- ins væri sterk í dag, því almenning- ur mæti þann mikla árangur sem unnist hefði í baráttunni við verð- bólguna. -ÞÆÓ Ungur maður af Suðurnesjum, Hilmar Þ. Hilmarsson var ánægður með það sem var af þinginu. Þetta væri vel undirbúið þing, enda væri það mikilvægt fyrir flokkinn. Hann sagði að það þyrfti að verða áherslubreyting hjá flokknum í fjöl- miðlamálum, því koma þyrfti boð- skapnum til fólksins. Þingið væri kjörinn vettvangur slíkrar umræðu. Hilmar sagði að flokkurinn ætti örugglega meira fylgi en skoðana- kannanir sýna, enda hefði forsætis- ráðherra látið ríkisstjórnina vinna vel. Varðandi stöðuna í Reykjanesi sagði Hilmar að menn væru bjartsýn- ir og sannfærðir um sigur í næstu kosningum. Steingrímur Hermanns- son hefði sýnt það með ákvörðun sinni að Framsóknarflokkurinn væri „Þetta er mitt fyrsta þing og mér líst vel á það," sagði Þórhalla Snæ- þórsdóttir Egilsstöðum. Þing sem þetta væri nauðsynlegt, því saman kæmi fólk af öllu landinu og ræddi mörg brennandi mál. Umræðurnar sagði hún einkenn- ast nokkuð af frantboðsræðum þeirra, sem kæmu úr kjördæmum þar sem ekki hefði verið gengið frá framboðsljstum. Þórhalla var hvergi bangin við framtíðina og sagði að staða flokks- ins væri sterk og á uppleið. Fram- sóknarmenn á Austfjörðum væru ákveðnir í að gera enn betur í komandi kosningum en þeim síð- ustu. Valdimar Guðmannsson bóndi að Bakkakoti í Vestur-Húnavatnssýslu sagði að þingið væri vel sótt og lofaði góðu um framhaldið. Þó sagði Valdi- mar að málefni bændastéttarinnar og hvcrnig að hcnni hefði verið vegið kænti til nteð að skyggja á þinghaldið. „Réttmæt og hörð gagn- rýni væri uppi á aðgerðirnar í land- búnaðarmálum enda blasir við að ntargar bújarðir fari í eyði.“ Frarhsóknarflokkurinn hefurslak- að á byggðastefnunni og þeir þing- menn sem harðast hafa varið stefn- una virðast á undanhaldi innan flokksins sagði Valdimar ákveðinn. Almenn deyfð væri úti á Iands- byggðinni og staða Framsóknar- flokksins væri þar ekki sterk. Valdi- mar kvaðst þó ekki svartsýnn á framhaldið, en þá þyrfti að grípa til nauðsynlegra ráðstafana þegar í stað. Valdimar Guðmannsson frá Bakka- koti. ekki síður flokkur þéttbýlis en dreif- býlis. Hilmar Þ. Hilmarsson, Reykjanesi Þórhalla Snæþórsdóttir Austur- landi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.