Tíminn - 28.03.1987, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. mars 1987
'Tíminn 17
• •
SAMRÆÐUR A SOGU
Forsætisrádherra, Steingrímur Hermannsson býður til samræðna í
Súlnasalnum á Sögu þriðjudagskvöldið 31. mars.
Steingrímur tekur til máls klukkan 21.00. Síðan verður orðið gefið
laust fyrir frjálsar umræður og fyrirspurnir.
* Hér er boðið til fundar forsætisráðherra
náð hefur einstæðum tökum á stjórn
efnahagsmála.
* Forsætisráðherra sem mjög hefur aukið
íslendinga á alþjóðavettvangi.
* Forsætisráðherra sem nýtur vinsælda og <
umfram alla aðra íslenska stjórnmálamen
skv. niðurstöðum skoðanakannana.
ALLIR VELKOMNIR
Húsid verdur opnaö kl. 20.30. Efstu menn á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík
verða á fundinum. Fulltrúaráöiö.
FRAMSOKNARROKKUIUNN
hkJRARIK útboð
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að
byggja aðveitustöð við Þórshöfn.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins við Glerárgötu 24, Akureyri og
Laugavegi 118, Reykjavík frá og með fimmtudeg-
inum 2. apríl 1987 gegn kr. 5.000 í skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn
15. apríl 1987, og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK
87004 aðveitustöð við Þórshöfn“.
Reykjavík 27. mars 1987
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
LALISAR STÖtXJR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut
58.
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga:
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á hjúkrunardeild
heimilisins.
Starfsfólk í eldhús, ræstingu, þvottahús o.fl.
Sjúkraþjálfara.
Lausar stöður frá og með 1. maí 1987, hjúkrunar-
fræðingar og sjúkraliðar á hjúkrunardeild.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811
milli kl. 9.00-12.00 f.h. virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Driföxlar, hlífar
og hjöruliðir
í landbúnaðartæki
ágóðu verði
Viy^&
wöwimHF
Járnhálsi 2. Sími 673225
110 Rvk. Pósthólf 10180
Ertu hættulegur
IUMFERÐINNI
áit þess að vita það?
Mörg lyf hafa svipuö áhrif
ogáfengi.
Kynntu þér vel lyfiö
sem þú notar
u@
Ip Fósturheimili
Fósturheimili óskast í Reykjavík eða nágrenni fyrir
11 ára gamla stúlku.
Upplýsingar veitir Áslaug Ólafsdóttir, félagsráð-
gjafi í síma 685911 milli kl. 9.00-16.00 alla virka
daga.
Til sölu
Vél til gólfteppagerðar (rýja) ásamt garni, bæði
ullar- og gerviefni og striga. Góð fjárfesting -
þægilegt aukastarf.
Upplýsingar hjá Maco hf. Súðarvogi 7, Reykjavík
sími 681068.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að
byggja útvirki aðveitustöðvar við Vogaskeið í
Helgafellssveit.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins við Hamraenda 2, Stykkishólmi og
Laugavegi 118, Reykjavík frá og með þriðjudegin-
um 31. mars 1987 gegn kr. 5.000 í skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins við Hamraenda í Stykkishólmi fyrir kl.
14:00, miðvikudaginn 15. apríl 1987, og verða þau
þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess
óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK
87002 aðveitustöð við Vogaskeið“.
Reykjavík 27. mars 1987
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS