Tíminn - 28.03.1987, Blaðsíða 23
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
20.30 „Ókunn afrek - Mjór er mikils vísir. Ævar
R. Kvaran segir frá.
21.00 íslensk einsöngslög. Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns,
Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Karl 0. Runólfsson og Sigfús Einarsson. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur með á píanó.
21.20 Á réttri hillu Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akur-
eyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les
34. sálm.
22.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Mar-
inósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til morguns.
RAS
Laugardagur
28. mars
1.00 Næturútvarp
6.00 I bítið - Rósa Guðný Þórðaroóttir.
9.03 Tíu dropar Gestir Helga Más Barðasonar
drekka morgunkaffi hlustendum til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn Bjarni Dagur Jónsson sér
um þáttinn.
12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar.
14.00 Poppgátan Gunnlaugur Ingvi Sigfússon
stýrir spurningaþætti um dægurtónlist.
.15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og
sitthvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og
íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests
rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar-
dóttur
19.00 Kvöldfréttir
19.30Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir.
20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunnarsson.
21.00 Á mörkunum - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá
Akureyri).
Laugardagur 28. mars 1987
Tíminn 23
ÚTVARP/SJÓNVARP
ár
ROKKBOMSAN
Kl. 20.00 á laugardögum er á
Rás 2 þátturinn Rokkbomsan í
umsjón Þorsteins G. Gunnars-
sonar og stendur yfir i eina
klukkustund.
En hvað leynist í Rokkboms-
unni? Þar segist Þorsteinn spila
kraftmikið, hratt, rólegt en um-
fram allt skemmtilegt rokk, en
innan um lætur hann dæluna
ganga um allt og ekkert!
Rokkbomsan er hugsuð sem
hressilegur afþreyingarþáttur
fyrir áhugamenn um rokktónlist
Þorsteinn G. Gunnarsson dreg-
ur margt gott upp úr Rokk-
bomsunni.
13. þáttur um þjóðtrú
Kl. 10.25 á morgun verður á Rás
113. þáttur Ólafs Ragnarssonar
um þjóðtrú og hjátrú íslendinga.
Ber þar vel í veiði því að sem
kunnugt er tengist talan 13 mik-
ið hjátrú. Auðvitað verður fjallað
um þessa merkistölu í þættinum.
Að auki verður huldufólk á
dagskrá í þættinum og rætt við
Guðmund Gíslason um kynni
hans af huldufólki í Hegranesi í
Skagafirði, en þar um slóðir er
mikil huldufólksbyggð sam-
kvæmt þjóðtrúnni.
Hulduljós eða leiðarljós ber á
góma og raktar frásagnir af þeim
ljósfyrirbrigðum.
w?
Menning í dauðateygjum?
Kl. 20.20 á mánudagskvöld á
Stöð 2 beinist sviðsljósið að
spurningunni um hvort íslensk
menning sé í hættu eða nýtt
blómaskeið í uppsiglingu.
Jón Óttar Ragnarsson er um-
sjónarmaður að venju en til mál-
anna leggja Sverrir Hermanns-
son menntamálaráðherra, Hall-
dór B. Runólfsson listfræðingur,
Jónas Pálsson rektor Kennara-
háskólans og Ólafur Davíðsson
hagfræðingur.
Laugardagur
28. mars
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur'1 Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir. Tilkynningar
11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls-
son.
11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í daaskrá
útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin
í umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón Þorgeir Ólafsson
15.00 Tónspegili. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og
Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Að hlusta á tónlist. 25. þáttur: Hvað er
fjorleikur? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við
hlustendur.
og venjulega er hinn
fi Bernard ekki langt
22.05 Snúningur Vignir Sveinsson kynnir gömul
og ný danslög.
00.05 Næturútvarp
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00,
16.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 MHz. Félagasamtök á
Norðurlandi kynna starfsemi sína.
Blásarakvintett Tónlistarskólans á Akureyri.
Laugardagur
28. mars
15.00 fþróttlr. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol.
Tíundi þáttur. Spænskunámskeið í þrettán
þáttum ætlað byrjendum. íslenskar skýringar:
Guðrún Halla Tuliníus.
18.30 Litlí græni karlinn. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
18.40 Þytur í laufi. Áttundi þáttur í breskum
brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) - 7. Sá eini.
Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga
um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). -11.
þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með
Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.10 Gettu betur - Spurningakeppni fram-
haldsskóla. Undanúrslit: Menntaskólinn á
Laugarvatni og Menntaskólinn við Sund. Stjórn-
endur: Hermann Gunnarsson og Elísabet
Sveinsdóttir. Dómarar: Steinar J. Lúðvíksson
og Sæmundur Guðvinsson.
21.50Ferð án fyrirheits. (Man Without a Star)
Bandarískur vestri frá 1955. Leikstjóri King
Vidor. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Jeanne
Craine og Claire Trevor. Kúreki einn tekur að
sér að gera mann úr piltungi sem hann finnur á
fömum vegi. Þeir ráðast f vinnumennsku hjá
jA, forsætisráðherra
Kl. 21.10 á mánudagskvöld
verða í Sjónvarpinu rifjuð upp
gömul kynni af úrræðalausa ráð-
herranum Jim Hacker og ráða-
góða ráðuneytisstjóranum hans
Sir Humphrey Appleby.
Nú er Hacker orðinn forsætis-
ráðherra og eins og venjulega
var Sir Humphrey skrefi á undan,
hann er þegar sestur í stól ráðu-
neytisstjóra í forsætisráðuneyt-
inu. Það kemur fljótt í ljós að
ráðuneytisstjórinn þarf að beita
allri sinni kænsku og lagni til að
hafa vit fyrir ráðherranum
sínum, sem sýnir óvænt tilþrif
og ákveðni í nýja starfinu!
í fyrsta þætti kemst Hacker að
því að nýja starfinu fylgir að-
gangur að „takkanum" afdrifa-
ríka.
Þættirnir Já, ráðherra hafa
fengið ótal verðlaun og notið
mikilla vinsælda víða um heim.
Nýlega keyptu Kínverjar sýning-
arrétt á þáttunum sem sýnir að
hin hárfína og um leið skoplega
ádeila sem fram kemur í þeim á
„kerfið" og stjórnmálamennina
á sér alþjóðlega fyrirmynd og
gætu þættirnir í raun gerst hvar
sem er í heiminum.
Aðalhlutverkin eru áfram í
höndum þeirra Paul Eddington
og Nigel Hawthome og til gam-
ans má geta þess að báðir voru
þeir nýlega slegnir til riddara
fyrir frammistöðu sína í þáttun-
um.
konu, sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenn,
og blandast þeir félagar I harðar landamerkj;
deilur. Þýðandi Reynir Harðarson.
23.15 Hershöfðinginn (The General) s/h. Slgili
þögul skopmynd frá árinu 1927. Leikstjóri o
aðalhlutverk: Buster Keaton.
00.35 Dagskrárlok.
■%a2=i
'l:yÆWrWE¥7l\
' Laugardagur
28. mars
8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur
tónlist úr ýmsum áttum, lítur á þaö sem
framundan er hér og þar um helgina og tekur á
móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Rand-
ver Þörláksson, Júlíus Brjánsson, ofl. bregða á
leik.
12.30-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö.
Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar óskarsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með
Þorsteini Ásgeirssyni.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir I ítur yfir atburði
síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.00 Anna Þorlaksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist
sem engan ætti að svíkja.
23.00-04.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgj-
unnar heldur uppi stanslausu fjöri.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Harald-
ur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
Q
'STÖÐ2
Laugardagur
28. mars
9.00 Lukkukrúttin Teiknimynd.
9.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd
Dóra Óskarsdóttir, Gerplu, er
íslandsmeistari í fimleikum á
jafnvægisslá.
(Tímamynd Pjetur)
Fimleikar
Kl. 14.30 á morgun hefur Sjón-
varpið útsendingu frá Reykjavík-
urleikum í fimleikum sem þá
fara fram í Laugardalshöll en þar
keppa átta þjóðir.
9.40 Penelópa puntudrós. Teikmmynd
10.05 Herra T. Teiknimynd
10.30 Garparnir. Teiknimynd.
11.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga.
Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson.
11.10Námur Salómons konungs
12.00 Hlé
16.00 Ættárveldið (Dynasty). '
16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Sjötti þáttur og
síðasti. Hinn ungi snillingur, Nigel Short og
heimsmeistarinn Gary Kasparov heyja sex
skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum
Hippodrome í London. Friðrik Ólafsson skýrir
skákimar.
17.10 Eldvagninn (Chariots of Fire). Bandarísk
kvikmynd frá 1981
19.05 Spæjarinn Teiknimynd
19.30 Fréttir
19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice) Crocett og
Tubbs lenda í heilmiklum kappakstri í þessum
þætti þar sem þeir þurfa að klófesta morðingja
vændiskonu.______________________________
20.50 Benny Hill Breskur gamanþáttur.
21.15 Kir Royale Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð.
Fylgst er með slúðurdálkahöfundi og samskipt-
um hans viðyfirstéttinaog þotuliðið í Múnchen.
22.15 Óvætturinn (Jaws) Bandarískbíómynd
00.15 Skilnaðarbörnin (Firstborn) Heimilislífið fer
úr böndunum þegar fráskilin kona með tvö börn
leyfir nýja kærastanum sínum að flytja inn.
01.50 Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
27. mars
17.00-18.00 Iðnskóllnn I Reykjavík sér um þátt.
18.00-18.55 lönskóllnn í Reykjavík sér um
þátt.
19.00-20.00 MS mætt til leiks með eitthvað af
plötum meðferðis.
20.00-20.55 MS ...?!!!
21.00-22.00 FG þeytir nokkrum skífum.
22.00-22.55 FG sér um þennan þátt.
23.00-24.00 FB trallar í beinni útsendingu.
24,00-01.00 FB jóðlar i beinni útsendingu.
1.00-08.55 Næturvaktin Jóhanna Kristín Birnir
(MH), Sif Tulinius (MH) og Stefán Eirlksson
(MH) halda uppi augnalokum með stæl.
'0S>
Ólafur Jóhann Sigurðsson er
„Skáldið í Suðurgötu".
Skáldið í Suðurgötu
— Ólafur Jóhann Sigurðsson
Kl. 13.30 á morgun verður á Rás
1 dagskrá sem nefnist Skáldið í
Suðurgötu, og fjallar um Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Gylfi Grönd-
al sér um þennan þátt.
Ólafur Jóhann segir þar frá
ævi sinni, uppvexti og skáldferli,
og skýrir frá því hvernig ýmis
þekktustu verk hans urðu til.
Lesin verða nokkur Ijóð skálds-
ins og ennfremur kafli úr sög-
unni Bréf séra Böðvars. Þá fjallar
Vésteinn Ólason um ljóð Ólafs
Jóhanns, en Gunnar Stefánsson
um sagnagerð hans.
Nú eru þeir sestir að í Down-
ingstræti 10 forsætisráðherr-
ann Hacker og ráðuneytisstjór-
inn Sir Humphrey Appleby, og
KOSNINGAFUNDUR
í Suðurlandskjördæmi
Kl. 20.00 á morgun hefst á Rás 1
Kosningafundur. Þar verður út-
varpað beint frá fundi frambjóð-
enda í Suðurlandskjördæmi, sem
haldinn er á Hvolsvelli.
í upphafi flytja frambjóðendur
stutt ávörp, en síðan leggja
fréttamenn og fundargestir
spumingar fyrir fulltrúa flokk-
anna.
Stjórnendur em Kári Jónasson
og Atli Rúnar Halldórsson.
BÍLAR
Kl. 20.50 á sunnudagskvöld
hefst á Stöð 2 ný þáttaröð um
bíla. Þættirnir verða mánaðar-
lega á dagskrá og verður fylgst
með því markverðasta á þessu
sviði.
í þessum fyrsta þætti reyns-
luaka bílasérfræðingar stöðvar-
innar Chevrolet Monza, nýjum
fjölskyldubíl frá Brasilíu. Um-
sjónarmenn eru Ari Arnórsson
og Sighvatur Blöndahl.