Tíminn - 16.04.1987, Page 1

Tíminn - 16.04.1987, Page 1
FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 Glerhöll á Öskju- hlíð Mannlíf á Eiðum Matthías Johannessen Fðgnuður Hœgt koma blómin í heimsókn hœgt eins og þú komir langa leið eftir hallandi heiði hvarflir auga til sólar haldir svo áfram engi sem anga af vori og grösum, hægt koma blómin af heiði og horfa með þér yfir ána þangað sem fjöllin fylla fangbreiðan himin af ilmi og hverfa til sumars og sólar með sandgráa fjöru í spori, hœgt koma blómin í heimsókn með heiðar og vötn og lyngið fyllir augu þín ennþá ógnlausri stundu sem kemur með blœnum í heimsókn og ber þér brennandi þrá til lífsins, þér sem átt aðeins eftir að eignast þá jörð að vini sem bíður með bros afsóley og blikandi dögg á gulum fífli sem fylgir þér, kveður og fer svo með öðrum blómum. Bis. 14-15 Bólu- Hjálmar og Bjarni Thoraren- sen - samtíðarskáld sem bjuggu við misjöfn kjör Bls. 2-3 Rauð- græn bylting ógnar dönskum landbúnaði Bls.8

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.