Tíminn - 10.10.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.10.1987, Blaðsíða 1
Daniel Bruuná Jpgl,; íslensku • Blaðsíða 5 Milljarður fuðraði uppá • Blaðsíða 2 Skóliminn- inganna afturganga Blaðsíða 18-19 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987-224. TBL. 71. ÁRG. Ein milljón króna fer dag í tann- skemmdir Rúmlega helmingur ailra íslenskra unglinga borðar sælgæti daglega og kosta tannviðgerðir barna og unglinga á grunnskólaaldri sveitarfélögin og trygg- ingarstofnanir eina milljón á hverjum degi. íslend- ingar eru iðnir við sykurát, sælgætisát og drekka mikið af gosdrykkjum, enda er tíðni tannátu- skemmda mjög há á íslandi. Þannig borðar hver isienaingur 17 kíló af sælgæti á ári, og 60 kíló af sykri. Meiri hagnaður er af sælgætissölu í landinu en af sölu áfengis og tóbaks. Blaðsíða 7 og framfarír í sjötíu ár 1600, 5 gíra, verð 249.000 1500, 4 gíra, verð 235.000 Góð greiðslukjör. Opið á laugardögum 10-16 - beinn sími I söludeild 31236 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurtandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur m LADA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.