Tíminn - 10.10.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Laugardagur 10. október 1987
FRETTAYFIRLIT
NÝJADELHI — Indverskar
hersveitir böröust viö hópa ta
míla á Sri Lanka og réöust inn
í búöir þeirra til aö gera upptæk
vopn og skotbirgðir. Talsmað-
ur stjórnarinnar á eynni sagöi
hersveitirnar hafa handtekið
98 tamíla í norður- og austur-
héruöunum. Þar hafa aðskiln-
aöarsinnar úr hópi tamíla haft
sig mjög í frammi síðustu daga
og drepið um 180 manns í
árásum á þorp og samgöngu-
tæki.
CHENGDU, Kína - Allt
var meö kyrrum kjörum í
Lhasa, höfuöborg Tíbets, í
gær en kínversk lögregla hélt
áfram aö gæta klaustra búdd-
ista í nágrenni borgarinnar.
Þar eiga tíbetskir aöskilnaöar-
sinnar mestan stuöning.
CHENGDU, Kína-Vest-
rænir blaðamenn, sem skýröu
frá óeirðunum í Lhasa í síö-
ustu viku, voru reknir frá Tíbet
í gær, sakaöir um aö brjóta
lögin aöeins meö því aö vera
þar.
LUNDÚNIR - Fyrrum for-
sætisráöherra Fijieyja átti viö-;
ræöur viö fulltrúa Elísabetar
Englandsdrottningar til aöi
reyna aö bjarga tengslunum
viö bresku krúnuna en Sitiveni
Rabúka leiðtogi byltingar-
manna á eyjunum skar á þessi
tengsl þegar hann lýsti landið
lýöveldi fyrir nokkrum dögum.
MANILA — Corazon Aquino
forseti Filippseyja hélt áfram
aö reyna aö styrkja sig í sessi
og útnefndi í þeim tilgangi
nýjan utanríkisráðherra. Þá
kallaði hún einnig saman sína
helstu stuðningsmenn til skrafs
og ráðagerða.
STOKKHÓLMUR
Sænska stjórnarandstaöan
krafðist þess að dómsmálaráð-
herrann Sten Wickbom segöi
af sér eftir aö njósnari sem
starfað hafði fyrir Sovétmenn
haföi sloppiö úr höndum
sænsku lögreglunnar. Njósn-
arinn, Stig Bergling, haföi feng-
iö leyfi úr fangelsinu í vikunni
til að heimsækja konu sína en
ekki fannst tangur né tetur af
honum næsta dag. Lögregla í
sjötíu löndum leitaöi hans í
gær.
ÚTLÖND
llillllllllli
OSKVA — Stjórnvöld í
vétríkjunum birtu í fyrsta
pti tölur yfir.glæpi og sogöu
þær sýh'du að'friotóum og
rum . ofbeldisverknuöum .
fðl faékkaÖ éh'áfbtöfc'r.sárh- ■
ndi við áfengisnotkun og
ra eiturlyfjaneyslu heföu
Bandarísk herskip á Persaflóa og íranskur byssubátur eins og þeir þrír sem bandarísku herþyrlurnar sökktu: Persaflóaátökin magnast med degi hverjum.
Persaflóinn:
Bandaríkjamenn í
bein stríðsátök?
Bandaríkjamenn sökktu þremur
írönskum byssubátum á Persaflóan-
um í fyrrakvöki og í gær var beðið
viðbragða írana. Margir óttuðust að
til beinna hernaðarátaka kæmi á
milli Bandaríkjamanna og írana þótt
Iíklcgra sé að einangruð átök muni
halda áfram.
Atburðurinn átti sér stað þegar
tvær hcrþyrlur, báðar tveggja sæta
McDonnell Douglas MH-6 vélar er
lýst er sem hávaðaminnstu þyrlum
heims, skutu flugskeytum að írönsku
bátunum. Bandaríkjamenn segja ír-
önsku bátana hafa skotið fyrst en
íranar segja að árásin hafi verið gerð
algjörlcga að tilefnislausu.
Að minnsta kosti tveir íranar létu
lífið en bandarískur varðbátur bjarg-
aði sex skipsverjum úr sjónum. Ekki
er vitað hversu margir íranar voru
um borð í þessum þremur hrað-
skreiðu bátum þeirra.
íranar brugðust harkalega við
fréttinni af árásinni og fréttastofa
þeirra sendi frá sér tilkynningu þar
sem árásin var fordæmd: „Banda-
ríkjamenn munu verða helstu fórn-
arlömbin í hinum mikla stormi í
Persaflóanum," sagði fréttastofan.
Seinna héldu ítanar því fram að
ein ba11datísk' þérjiyrIa hefði verið
.skötiii. nipúr en bandaríska land-
Varnaráðuneytið neitaði að kannast
við slíkt, sagði þó að vísu að skotið
hefði vérið að einni þyrlu þeirra frá
írönskum olíuborpalli um 200 kíló-
metrum austur af Bahrein.
Stjórnarerindrekar sögðu í gær að
hin hörðu mótmæli írana þýddu
ekki endilega aðgerðir í samræmi
við þau. Flestir töldu reyndar að
íranar myndu ekki voga sér að
ráðast í stórum mæli gegn banda-
ríska flotanum í Persaflóa og slíkt
hið sama gilti um Bandaríkjamenn.
Öflugur floti frá Bandaríkja-
mönnurn hefur nú verið í þrjá mán-
uði að störfum í Persafióanum og
þrátt fyrir hótanir írana hefur ekki
koinjð til verulegra átaka milli þess-
arsrák'já-.iíþn. mmwám m$-
tutSkskVBj
verknaður ekkert endilega að eiga
sér stað í löndunum við Persaflóann.
Bandarísk herskip í Persaflóanum
eiga opinberlega að vera þar til að
vernda siglingar tíu olíuflutninga-
skipa frá Kúwait. Verkefni þeirra þó
í raun umfangsmeira, nefnilega að
hjálpa til við að halda siglingaleið-
inni unt flóann opinni en þaðan
kemur einn sjötti af þeirri olíu sem
iðnaðarríki Vesturlanda nota.
Reuter/hb
i
Hart barist innan tveggja stofnana SÞ; UNESCO og FAO:
„Keisararnir“ ætla
sér að sitja áfram
Spánverjinn Federico Mayor
þótti í gær iíklegur til að veita
Amadou Mahtar M‘Bow frá Sen-
egal harða keppni í baráttunni um
að hljóta útnefningu sem fram-
kvæmdastjóri Mennta- vísinda og
menningarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna, UNESCO.
Verði Mayor kjörinn fram-
kvæmdastjóri er líklegt að Banda-
ríkin og Bretland gangi aftur til liðs
við þessa umdeildu stofnun SÞ sem
hefur höfuðstöðvar sínar í París.
M’Bow, sent er frá Senegal, er
núverandi framkvæmdastjóri og
býður sig nú fram í þriðja skiptið.
Hann fékk mestan stuðning í fyrstu
þremur atkvæðágreiðslunum í
hinni fimmtíu manna fram-
kvæmdastjórn en fimm kosningar
gæti þurft til að ákveða hver haldi
embættinu næstu sex árin.
Bandaríkjamenn og Bretar
sögðu sig úr UNESCO, þeir fyrr-
nefndu árið 1984 og hinir fylgdu á
eftir ári seinna. Þessi ríki, sem
útveguðu UNESCO um 30% af
því fjármagni sem þurfti til reksturs
stofnunarinnar á ári hverju, hafa
sakað M‘Bow um að starfa beinlín-
is gegn Vesturveldunum og haga
sér eins og keisari í ríki sínu.
... Vestur-Þjóöyetjar. Holiending-
. ,LI.lr'¥’ V *. uifr. Japanar og Kanadamenn háfa
í. .eijjfHjkfgagnrýnt M B.ow og hans
Sumir Iéimiggjaað pvi i gær ai
íranar ntyndu svara árásinni með
skæruliðaaðgerð er beint yrði að
sendiráðum Bandaríkjamanna eða
öðrum stöðvum þeirra og þyrfti sá
sámstárfsmenn fyrir fjár-
austur og fari svo að Senegalbúinn
verði enn einu sinni kosinn i emb-
ætti framkvæmdastjóra telja marg-
ir að fleiri vestræn ríki rnuni segja
Stefnir að kjöri í þriðja
sig úr samtökunum og eru íslend-
ingar meðai þeirra þjóða.
Víst er að klíkuskapur, fjáraust-
ur og önnur spilling heíur löngum
blómstrað undir stjórn M’Bow þau
rúmu tólf ár sem hann hefur setið
í framkvæmdastjórastólnum.
M'Bow hetur aukiö mjög miöstýr-
inguna innan stofnunarinnár og,
kömið stuðningsmönnum sínúpt .i
hverja áhrifastöðuna á fætur ann-
arri.
Fari svo að framkvæmdastjórnin
kjósi M'Bow gætu vestræn ríki
gripið til þess ráðs að reyna að fá
kosninguna ógilda á ráðstefnu UN-
ESCO í næsta mánuði.
Það er augljóslega hægt að deila
á M'Bow og starf hans en ástandið
er sunts staðar verra innan SÞ.
Líbanonbúinn Edouard Saouma
stjórnar Matvæla- og landbúnaðar-
stofnun SÞ (FAO) sem aðsetur
hefur í Róm og er hann oftast
kallaður „keisarinn" af þeim sjö
þúsund mönnum sem vinna hjá
stofnuninni. FAO er önnur stærsta
hjálparstofnun SÞ.
Saouma er þékktur fyrir að aka
■ utn götur Rómaborgar í mótor-
■ ■ hjólafylgd og segist sjálfur vera
frábær stjórnandi og geta komið
lagi á matvælaskortinn í heiminum
fái hann að stjórna í sex ár í viðbót.
Hann hefur því boðið sig fram í
þriðja skiptið sem framkvæmda-
stjóri FAO og verður kosið til
embættisins síðar í þessum mán-
uði.
Vestræn ríki vilja reyna að koma
Saouma frá völdum og styðja þess
í stað Moise Mensah frá Afríkurík-
inu Benin.
Ráðabrugg Vesturveldanna gæti
þó átt eftir að íalla um sjálft sig því
fari svo að M'Bow verði endurkjör-
. inn í ’ framkv.amiáaíajórastóUnn .
innan L/'NFSCt) 'er har-la ólíklégt '
að- -anttar Afrf.jiuin.HÖgí-. iáT.,,aðy
■stjórna- FAO. .'.KcTsánfrnir" -giT*tú-
því vel átt eftir að stjórna „ríkjum"
sínum næstu $ex árin án þess að
nokkuð verði að gert.
The Observer/ Reuter/ hb