Tíminn - 10.10.1987, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.10.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 10. október 1987 BÍÓ/LEIKHÚS Faðirinn eftir August Strindberg Þýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Hagnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar öm Flygenring. 10. sýning í kvöld kl. 20.30 Bleik kort gilda. Miðvikudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Dagur vonar Sunnudag kl. 20. Uppselt. Fimmtudag15. okt. kl. 20 FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. í síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikiðer. Sími 16620 ÞAR SEM RÍS Sýningar I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. I kvöld kl. 20. Þriðjudag kl. 20 Fimmtudag kl. 20 Föstudag 16. okt. kl. 20 Laugardag 17. okt. kl. 20 ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18. Sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða veitingahúsinu Torfunni. Simi 13303. 115 ■ti^í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ íslenski dansflokkurinn: Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol Farmer og Philippe Talard. Aðrir dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Björgvin Friðriksson, Ellert A. Ingimundarson, Ingólfur Stefánsson, Marteinn Tryggvason, Sigurður Gunnarsson, Órn Guðmundsson og Öm Valdimarsson. I kvöld kl. 20.00. uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Aukasýning. Síðasta sýning Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Leikstjórn: Gisli Halldórsson Föstudag kl. 20.00 Laugardag 17. okt. kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Forsala einnig j síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. VISA EURO ví ^C^OTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610 Með gætni <al um götur aka ||Í&FERDAB Metaðsóknar myndin Löggan í Beverly Hills II Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hitls II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy I sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 7,9og11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270.- LAUGARAS Salur A Fjör á framabraut RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Betra dagheimili Vegna stækkunar vantar okkur fleira starfsfólk í Sólhlíð 1, bæði fóstrur og starfsmenn. Þeir sem hafa áhuga hringi í Elísabetu Auðunsdóttur for- stöðukonu í síma 29000-591 eða heimasíma 612125. Sunnuhlíð Okkur vantar strax 2 hressar fóstrur til starfa með 1-3 ára og 2-5 ára börnum. Einnig vantar starfs- mann í eldhús, hlutastarf. Upplýsingar gefur Sigríður Knútsdóttir forstöðu- maður í síma 38160. Heimasími 23926. Sólbakki Viltu starfa með annarí fóstru á deild? Okkur vantar fóstru í fullt starf eða starfsmann í hálft starf á Sólbakka, elstu deild. Upplýsingar gefur Helga Guðjónsdóttir forstöðumaður í síma 22725 eða heimasími 641151. Reykjavík 10. október 1987. Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtíðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin" gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi! J.L. í. „Sneak Previews" „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda“ Bill Harris í „At the movies“ Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 laugardag og sunnudag Hækkað verð Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíðinni I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður Kanada í leit að gulli. En að þvi kemur að McCan hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn ísl. texti. Sýn kl. 3,5,7.30 og 10 laugardag og sunnudag Bönnuð innan 16ára. Miðaverð kr. 250,- Valhöll Teiknimyndin með íslenska talinu. Sýnd kl. 3 og 5 laugardag og sunnudag lllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 10. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aðþeim loknum er lesið úrforustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.15 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð“, byggt á sögu eftir Lucy Maud Montgomery. Muriel Levy bjó til flutnings í útvarpi. Þýðandi: Sigfríður Nieljohníusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í öðrum þætti: Anna Shirley Kristbjörg Kjeld, Mathias Cutberth Gestur Pálsson, Maria Cutberth, Nína Sveinsdóttir, Diana Guðrún Ásmundsdóttir, Gilbert Gísli Alfreðsson. Frú Linde Jóhann Norðfjörð. (Áður flutt 1963). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin. Brot úr þjóðmálaumræðu vik- unnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fyrir þingsetningu. Strengjakvartett nr. 19 í C-dúr, „Sáómstríði", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Smetana-kvartettinn leikur. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b. Pingsetning. 14.30 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.50). 16.30 Leikrit: „Upphaf nýs lífs“ eftir Hannu Mákelá. Þýðandi: Njörður P. Njarðvík. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. Itzhak Perlman leikur með París- arhljómsveitinni:H, Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (15). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35Spáð‘ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánuudag kl. 15.05). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Varðmaðurinn“, smásaga eftir Karsten Hoydal. Þóroddur Jónasson þýddi. Þráinn Karlsson les. 21.00 Danslög. 21.20 „Sumar kveður, sól fer“ Trausti Þór Sverr- isson sér um þátt í byrjun haustmánaðar. (Áður útvarpað 24. f.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.05). 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morgur.s. Av 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Heitir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttafréttamenn Útvarpsins. 17.00 Gömlu óskalögin. Umsjón: Margrét Guðm- undsdóttir og Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Útá lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrír Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Laugardagur 10. október 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. PéturSteinnGuðm- undsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Öylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Laugardagur 10. október 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg- ar uppá daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóð- stofu með gesti og ekta laugardagsmúsík. 16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í umsjón írisar Erlingsdóttur sem kunn er sem sjónvarpsþula og fyrir skrif sín um matargerð í tímarit. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.10 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjömuvaktin. Laugardagur 10. október 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Sjöundi og áttundi þáttur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 íþróttir. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Bestu tónlistarmyndböndin 1987. (MTV Music Awards) Frá verðlaunahátíð fyrir bestu tónlistarmyndböndin sem haldin var í Los Angeles fyrr á þessu hausti. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum og má þar nefna m.a. Bon Jovi, Cyndi Lauper, Bryan Adams, Run, D.M.C., The Bangles, Whitney Houston og ótal fleiri. 23.05 Þefararnir (Izzy and Moe) Bandrísk sjón- varpsmynd frá 1986. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Art Camey. Myndin gerist í New York á bannárunum og fjallar um tvo roskna skemmtikrafta, þá Izzy og Moe, sem ganga til liðs við stjórnvöld í barátt- unni gegn áfengi. Þeir þekkja vel til í heimi lystisemdanna og verður því vel ágengt við að fletta ofan af sprúttsölunum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 Laugardagur 10. október 09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 Perla Teiknimynd. 10.55 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.30 Mánudaginn á miðnættir Come Midnight Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. 12.00 Hlé 14.00 Ættarveldið Dynasty. Alexis reynir að koma í veg fyrir að Blake fái lán frá stjórnvöldum og Fallon fær bréf frá bróður sínum. 14.50 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hlébarðinn II, Gattopardo. 17.55 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. _______________ 18.55 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.1919.19 19.45 íslenski listinn 40 vinsælustu popplög landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu. Um- sjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan 20.25 Klassapíur. Golden Girls. Þýðandi Gunn- hildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions. 20.50 lllur fengur Lime Street. Tryggingarann- sóknarmaðurinn Culver kemst að raun um að ekki er allt sem sýnist meðal fína og rika fólksins. 21.40 Og bræður munu berjast The Blue and the Gray. 00.10 Lögregluþjónn númer 373 Badge 373. Spennumynd í sérflokki. Aðalhlutverk Robert Duvall, Verna Bloom og Eddie Egan. Leikstjóri: Howard W. Koch. 01.50 Lögreglan í Beverly Hills. Beverly Hills Cop. Alex Foley er sérlega fær leynilögreglu- maður frá Detroit, sem fylgir slóð morðingja vinar síns til Beverly Hills. En áður en hann nær til morðingjans, kemst hann á sport alþjóðlegs eiturlyfjahrings. 03.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.