Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 82
50 21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
Þér tókst það! Þú
náðir leikfimi-
sokknum!
Ekki
vanda-
málið!
Þetta þýðir að
veröldin er hólpin!
Þú veist, engin
leikfimisokka-
baktería að
drepa fólk!
Er bara
að vinna
vinnuna
mína Tanga-
Þrándur!
Við skulum bara
vona að það hafi
ekkert komið fyrir
hárið á þér!
Bíddu...
ég var með
smá flösu-
vandamál!
Flasa?
Á sama tíma á
sléttu í Afríku...
Nei,
heyrðu?
Ég er viss um
að það er ekki
líf á öðrum
plánetum. Af hverju ætti
það að vera
eitthvað öðru-
vísi en hér?
Skóla-
stjóri
Bókaklúbbur
Mjása
William
Shakespeare
„Sem yður þóknast“
Stutta
útgáfu
takk!
Þegar ég verð fullorðin
ætla ég að verða dómari.
Ímyndaðu þér að sitja í
stórum stól og öskra á hvern
sem er um hvað sem þú vilt.
Ef það er eitthvað
sem mér er ætlað þá
er það þetta!
Ertu viss um
að þú sért
ekki of hæf í
starfið?
Lárus...
Konudagurinn langþráði rennur upp á morgun. Þá eiga karlarnir að stjana við konurnar sem aldrei fyrr, hlaða á
þær blómum og gefa þeim gott að borða. Á
bóndadaginn var það öfugt og hver kona
kepptist við að gleðja mann sinn.
Það er misjafnt hversu alvarlega fólk
tekur þessa daga og hvað það leggur á sig
til að gleðja maka sinn. Þó þvottadreng-
urinn sé laus við rómantík flesta daga
ársins hef ég ekki þurft að
kvarta þegar kemur að
konudeginum. Drengurinn
leggur yfirleitt fádæma
metnað í hann, fer mik-
inn í gjöfum og snýst í
kringum mig til kvölds.
Hann hefur þó ekki
vanið sig á að gefa mér
blóm, finnst víst illa farið
aurinn þar.
Ég vildi því auðvitað gera vel við dreng-
inn þegar dagur bóndans rann upp og eftir
að hafa íhugað vandlega hvað myndi gleðja
hann mest dreif ég mig í búð og keypti
hnausþykka nautalund. Splæsti svo í eina
skúffuköku úr brauðhillunni til að bjóða
upp á eftir matinn. Mér fannst ég hafa
staðið mig vel og hlakkaði til að stjana við
drenginn. Þegar ég kom heim kom hann
mér hins vegar á óvart með gjöf handa
mér sem mig hafði lengi langað í. Þreif svo
af mér innkaupapokana og eldaði steik-
ina sjálfur, sauð kartöflur og stappaði og
hrærði upp piparsósu með. Skellti kökunni
á borðið eftir matinn, hitaði handa mér
kaffi og vaskaði síðan upp. Hlutverkin
höfðu algjörlega snúist við og ég sat orð-
laus meðan þvottadrengurinn stal senunni
á bóndadaginn. Nú kvíði ég konudeginum.
Veit hreinlega ekki til hvers verður ætlast
af mér.
Kvíði ég konudegi ein kvenna
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
Mér þykir leitt að hafa
þurft að kalla ykkur hing-
að inn. En mér þótti rétt
að þið vissuð að sonur
ykkar fékk níu í stærð-
fræði. Ég fékk áfall og
vildi bara tilkynna ykkur
þetta í eigin persónu.
Skoðaðu
MÍN BORG
ferðablað
Icelandair
á www.visir.is
KEILUGRANDI 2
OPIÐ HÚS Á MORGUN - SUNNUDAG.
Glæsileg 5 herbergja 114 fm íbúð (501) á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílskýli í mjög góðu fjölbýlishúsi. Stórar
stofur með suðvestur svölum, 3-4 svefnherbergi, vandað
eldhús, baðherbergi og gestasnyrting. Parket á gólfum.
Frábært útsýni.
ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Á MORGUN, SUNNUDAG - GUÐRÚN OG
ÞORSTEINN TAKA Á MÓTI GESTUM MILLI KL. 14:00 OG 15:00.