Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 63
heimili&hönnun l
„Þetta hófst nú með því að við
Eyjólfur (Pálsson) vorum að ræða
um að gera einhverjar bjartsýn-
ishræringar í skammdeginu sem
ríkir. Hann hafði verið með til
sölu sófa eftir mig í Epal, sem
eru framleiddir í Slóvakíu, og
okkur datt í hug að sýna verk frá
mér sem hafa verið framleidd á
Íslandi,“ segir Pétur B. Lúthers-
son, húsgagna- og innanhússhönn-
uður, sem sýnir nú í
versluninni Epal í
Skeifunni 6 undir yf-
irskriftinni Gagnlegt
á góunni.
„Þarna eru ýmis ný
húsgögn. Meðal ann-
ars stólar úr áli og
stáli, sem eru raun-
verulegar frumgerð-
ir, framleiddir hjá
Stáliðjunni ehf. sem
verður vonandi hægt
að selja á hagstæðu
verði. Líka nýir stól-
ar sem ég er að vinna
fyrir norskt fyrirtæki og eru sér-
stakir fyrir þær sakir að þar sem
seta og bak mætast er brotið inn
en við það mynd-
ast sterkara horn.
Svo má nefna borð-
stofuskápa, skenk
og skáp undir glös
og þess háttar, sem
voru sérstaklega hannaðir fyrir
sýninguna og verður vonandi
hægt að bjóða áfram í Epal ef
þeir hljóta góðar viðtökur,“ bend-
ir Pétur á.
Einnig eru til sýnis eldri verk,
svo sem STACCO-stólinn sem
Pétur hannaði árið 1980 og hefur
verið á markaði allar götur síðan.
Hátt í 300.000 eintök hafa selst af
honum til þessa og virðist lítið lát
ætla að verða á vinsældum stóls-
ins sem var framleiddur um tíu
ára skeið í Danmörku og nú hjá
Stáliðjunni.
„Ætlunin með sýningunni er
meðal annars að vekja athygli á
að íslensk framleiðsla stenst fylli-
lega samanburð við þá erlendu,“
segir Pétur. „Fyrir utan Stáliðj-
una á ég meðal annars í samstarfi
við Smíðastofu Sigurðar R. Ólafs-
sonar, Trésmiðjuna Grein ehf. og
Sólóhúsgögn.“
Um íslenska framleiðslu segir
Pétur að hvorki hafi skort verk-
þekkingu né gæði heldur hafi
smæð markaðarins verið til
trafala. „Að skrifstofuhúsgögnum
undanskildum hefur reynst erfitt
að framleiða húsgögn í einhverju
magni og því erfitt að halda verði
niðri. Það breyttist við gengis-
hrun. Nú getum við keppt við inn-
flutt húsgögn bæði hvað verð og
gæði varðar. Vandinn er líka sá
að íslensk húsgögn hafa þótt örlít-
ið púkó, því frægð og frami kemur
alltaf utan frá. Menn hafa svolítið
vanmetið það sem hér er gert, en
ef það er selt úti í löndum þykir
það strax betra.“ - rve
Íslenskt ekki lengur púkó
l Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússhönnuður, sýnir bæði ný og eldri verk í versluninni Epal í Skeifunni 6.
„Menn hafa svolítið vanmetið það sem hér er gert, en ef það er selt
úti í löndum þykir það strax betra,“ segir Pétur B. Lúthersson sem
sýnir nú í Epal. fréttablaðið/stefán
hönnun
l Martin Múldýr
Múlasninn Martin er ekki að-
eins fallegur, hann hefur einn-
ig mikið notagildi. Óteljandi
hillur eru um asnann allan og
á bakinu ber hann rúmgóðan
skáp. Sjá www.ibride.fr.
l leikið Með Mat
Matarandlit eða Foodface kall-
ast þessi diskur sem á er mynd
af sköllóttum karli. Börnin
geta skreytt karlinn með matn-
um um leið og þau borða. Sjá
www.worldwidefred.com
Skápur úr smiðju
Péturs.
Vallarhús 49
112 Reykjavík
Mjög falleg 4-5 herb. endaraðhús
Stærð: 130 fm
Fjöldi herbergja: 4-5
Byggingarár: 1990
Brunabótamat: 25.350.000
Verð: 31.900.000
LÆKKAÐ VERÐ - FRÁBÆR KAUP! Mjög fallegt og vel skipulagt 4-5 herbergja endarahús við Vallarhús
í Grafarvogi. Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæð: Forstofa, gestasalerni, eldhús,
þvottahús/geymsla, stofa og borðstofa. Efri hæð: þrjú góð svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og
baðkeri, risloft sem auðvelt er að breyta í herbergi. Frábær eign á góðum stað.
Lind
Gunnar Valsson
Sölufulltrúi
gv@remax.is
Þórarinn Jónsson
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 16:00 - 16:30
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
822 3702
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
faste
ignir10. september 2007
Fasteig
nasala
n Húsa
kaup h
efur ti
l sölu t
vílyft
raðhú
s bygg
ð á skj
ólsælu
m stað
á Arna
rnes-
hæðin
ni.
N
útíma
leg t
vílyft
raðh
ús í
fúnkí
s-stíl
með
mögu
leika
á fim
m sv
efnhe
rberg
jum.
Húsin
eru ý
mist k
lædd
flísum
eða b
áraðr
i álklæ
ðn-
ingu s
em tr
yggir
lágm
arksv
iðhald
. Hús
in eru
alls 2
49
ferme
trar m
eð bíl
skúr
og er
u afh
ent ti
lbúin
til inn
-
réttin
ga.
Arnar
neshæ
ðin er
vel s
taðse
tt en
hverf
ið er
byggt
í suðu
rhlíð
og lig
gur v
el við
sól o
g nýt
ur sk
jóls f
yrir
norða
nátt.
Stutt
er í h
elstu
stofn
braut
ir og
öll þj
ón-
usta í
næst
a nág
renni
.
Hér e
r dæm
i um
lýsing
u á e
ndara
ðhúsi
: Aða
linn-
gangu
r er á
neðr
i hæð
. Gen
gið e
r inn
í for
stofu
og
útfrá
miðju
gangi
er sa
meigi
nlegt
fjöls
kyldu
rými;
eldhú
s, bor
ð- og
setu
stofa,
alls
rúmir
50 fe
rmetr
ar.
Útgen
gt er
um st
óra re
nnihu
rð út
á ver
önd o
g áfra
m
út í g
arð. N
iðri e
r einn
ig bað
herbe
rgi, g
eyms
la og
29
fm bí
lskúr
sem
er inn
angen
gt í. Á
efri
hæð e
ru þr
jú
mjög
stór s
vefnh
erber
gi þar
af eit
t með
fatah
erber
gi,
baðhe
rberg
i, þvo
ttahú
s og s
jónva
rpshe
rberg
i (hön
n-
un ge
rir rá
ð fyr
ir að
loka m
egi þ
essu
rými
og no
ta
sem f
jórða
herb
ergið
). Á e
fri hæ
ð eru
tvenn
ar sva
lir,
frá h
jónah
erber
gi til
austu
rs og
sjón
varps
herbe
rgi
til ve
sturs
. Han
drið á
svölu
m eru
úr he
rtu gl
eri.
Verð
frá 55
millj
ónum
en n
ánari
upplý
singa
r má
finna
á ww
w.arn
arnes
haed.
is eða
www
.husa
kaup.
is
Nútím
aleg fú
nkís h
ús
tvílyft
raðhú
s í fún
kís-stí
l eru t
il sölu
hjá fa
steign
asölun
ni Hús
akaup
um.
ATH
ÞJÓNUS
TA
OFAR Ö
LLU
og sk
ráðu
eignin
a þína
í sölu
hjá o
kkur
HRIN
GDU
NÚNA
699 6
165
Bóas
Sölufu
lltrúi
699 6
165
boas@
remax
.is
Gunna
r
Sölufu
lltrúi
899 0
800
go@re
max.is
Stefá
n Páll
Jóns
son
Lögg
iltur fa
steign
asali
RE/M
AX Fa
steign
ir
Engja
teig 9
105 R
eykja
vík
Þanni
g er m
ál
með v
exti ..
.
... að
það e
r hæg
t að lé
tta gr
eiðslu
byrðin
a.
SAMA
NBUR
ÐUR Á
LÁNU
M
MYNT
KÖRF
ULÁN
***
BLAN
DAÐ L
ÁN **
ÍBÚÐ
ARLÁ
N
20.00
0.000
20.00
0.000
4,9%
*
5,95%
109.5
00
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2009 7