Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 63
heimili&hönnun l „Þetta hófst nú með því að við Eyjólfur (Pálsson) vorum að ræða um að gera einhverjar bjartsýn- ishræringar í skammdeginu sem ríkir. Hann hafði verið með til sölu sófa eftir mig í Epal, sem eru framleiddir í Slóvakíu, og okkur datt í hug að sýna verk frá mér sem hafa verið framleidd á Íslandi,“ segir Pétur B. Lúthers- son, húsgagna- og innanhússhönn- uður, sem sýnir nú í versluninni Epal í Skeifunni 6 undir yf- irskriftinni Gagnlegt á góunni. „Þarna eru ýmis ný húsgögn. Meðal ann- ars stólar úr áli og stáli, sem eru raun- verulegar frumgerð- ir, framleiddir hjá Stáliðjunni ehf. sem verður vonandi hægt að selja á hagstæðu verði. Líka nýir stól- ar sem ég er að vinna fyrir norskt fyrirtæki og eru sér- stakir fyrir þær sakir að þar sem seta og bak mætast er brotið inn en við það mynd- ast sterkara horn. Svo má nefna borð- stofuskápa, skenk og skáp undir glös og þess háttar, sem voru sérstaklega hannaðir fyrir sýninguna og verður vonandi hægt að bjóða áfram í Epal ef þeir hljóta góðar viðtökur,“ bend- ir Pétur á. Einnig eru til sýnis eldri verk, svo sem STACCO-stólinn sem Pétur hannaði árið 1980 og hefur verið á markaði allar götur síðan. Hátt í 300.000 eintök hafa selst af honum til þessa og virðist lítið lát ætla að verða á vinsældum stóls- ins sem var framleiddur um tíu ára skeið í Danmörku og nú hjá Stáliðjunni. „Ætlunin með sýningunni er meðal annars að vekja athygli á að íslensk framleiðsla stenst fylli- lega samanburð við þá erlendu,“ segir Pétur. „Fyrir utan Stáliðj- una á ég meðal annars í samstarfi við Smíðastofu Sigurðar R. Ólafs- sonar, Trésmiðjuna Grein ehf. og Sólóhúsgögn.“ Um íslenska framleiðslu segir Pétur að hvorki hafi skort verk- þekkingu né gæði heldur hafi smæð markaðarins verið til trafala. „Að skrifstofuhúsgögnum undanskildum hefur reynst erfitt að framleiða húsgögn í einhverju magni og því erfitt að halda verði niðri. Það breyttist við gengis- hrun. Nú getum við keppt við inn- flutt húsgögn bæði hvað verð og gæði varðar. Vandinn er líka sá að íslensk húsgögn hafa þótt örlít- ið púkó, því frægð og frami kemur alltaf utan frá. Menn hafa svolítið vanmetið það sem hér er gert, en ef það er selt úti í löndum þykir það strax betra.“ - rve Íslenskt ekki lengur púkó l Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússhönnuður, sýnir bæði ný og eldri verk í versluninni Epal í Skeifunni 6. „Menn hafa svolítið vanmetið það sem hér er gert, en ef það er selt úti í löndum þykir það strax betra,“ segir Pétur B. Lúthersson sem sýnir nú í Epal. fréttablaðið/stefán hönnun l Martin Múldýr Múlasninn Martin er ekki að- eins fallegur, hann hefur einn- ig mikið notagildi. Óteljandi hillur eru um asnann allan og á bakinu ber hann rúmgóðan skáp. Sjá www.ibride.fr. l leikið Með Mat Matarandlit eða Foodface kall- ast þessi diskur sem á er mynd af sköllóttum karli. Börnin geta skreytt karlinn með matn- um um leið og þau borða. Sjá www.worldwidefred.com Skápur úr smiðju Péturs. Vallarhús 49 112 Reykjavík Mjög falleg 4-5 herb. endaraðhús Stærð: 130 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 1990 Brunabótamat: 25.350.000 Verð: 31.900.000 LÆKKAÐ VERÐ - FRÁBÆR KAUP! Mjög fallegt og vel skipulagt 4-5 herbergja endarahús við Vallarhús í Grafarvogi. Eignin er á tveimur hæðum. Neðri hæð: Forstofa, gestasalerni, eldhús, þvottahús/geymsla, stofa og borðstofa. Efri hæð: þrjú góð svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkeri, risloft sem auðvelt er að breyta í herbergi. Frábær eign á góðum stað. Lind Gunnar Valsson Sölufulltrúi gv@remax.is Þórarinn Jónsson Sölufulltrúi thorarinn@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 16:00 - 16:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 822 3702 Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is 10 ár í Mosfellsbæ Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali faste ignir10. september 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur ti l sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sv efnhe rberg jum. Húsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til inn - réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir norða nátt. Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- usta í næst a nág renni . Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið e r inn í for stofu og útfrá miðju gangi er sa meigi nlegt fjöls kyldu rými; eldhú s, bor ð- og setu stofa, alls rúmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari upplý singa r má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunna r Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Páll Jóns son Lögg iltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þanni g er m ál með v exti .. . ... að það e r hæg t að lé tta gr eiðslu byrðin a. SAMA NBUR ÐUR Á LÁNU M MYNT KÖRF ULÁN *** BLAN DAÐ L ÁN ** ÍBÚÐ ARLÁ N 20.00 0.000 20.00 0.000 4,9% * 5,95% 109.5 00 LAUGARDAGUR 21. febrúar 2009 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.