Tíminn - 16.01.1988, Qupperneq 15

Tíminn - 16.01.1988, Qupperneq 15
Laugardagur 16. janúar 1988 Tíminn 15 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar, óskar eftir tilboöum í byggingu Úlfljótsskála í landi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar á Úlfljóts- vatni í Grafningshreppi. Úlfljótsskáli veröur timburhús á steyptum kjallara. Stærð hússins er: Kjallari 205 m2 1. hæö 305 m2 Rúmmál 1820 m3 Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, aö Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama stað, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAÍL Fríkirk)uv«gi 3 — Sími 258Ú0 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfabera- starfa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfsdagsstörf fyrir eða eftir hádegi. Laun eftir starfaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til kr. 43.916.00. Upplýsingar á skrifstofu póststof- unnar sími 687010, Ármúla 25, 108 Reykjavík. Póststofan í Reykjavík. Nám í flugumferðarstjórn Auglýst er eftir umsækjendum til náms í flug- umferðarstjórn. Inntökuskilyrði til námsins eru að um- sækjendur hafi lokið stúdentsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu, fullnægi tilskildum heilbrigðiskröfum, séu 20-30 ára gamlir, leggi fram sakavottorð og fullnægi ákvæöum laga og reglugerða um loftferðir. Umsóknareyðublöð fást hjá móttökudeild flugmála- stjórnar, 1. hæð fugturnsbyggingarinnar á Reykjavíkur flugvelli og þangað skal skila umsóknum fyrir 23. janúar 1988. Stöðupróf verða haldin í kennslustofu Hótel Loftleiða (suðurálmu), 23. og 24. janúar n.k., 08.30 að morgni. Hryssur - hestar Óskum eftir að kaupa hryssur, einnig óskast nokkrir mjög efnilegir reiðhestar. Upplýsingar í síma 99-5572 t Kjartan Ólafsson frá Skálakoti Eyjafjöllum lést á Landspítalanum föstudaginn 15. þ.m. Systkini hins látna. t Útför Helga Guðnasonar frá Karlsskála fyrrverandi póstafgreiðslumanns á Þórshöfn fer fram í Fossvogskirkju mánudaginn 18. janúar kl. 13.30. Huldalngimars Jón Aðalbjörnsson Árni I. Helgason Þórunn Þorsteinsdóttir Guðný Heigadóttir Geirharður Þorsteinsson Oddný Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn Traktorar Búvélar Söluskrá notaðir traktorar Ford 4610 4x4 ’85 Ford 4610 ’82 M.F. 575 MP 78 M.F. 165 74 Ford 3600 79 Ford 6600 78 Ford 4110 '82 M.F. 35 '59 Ford 4100 78 P PÓRf sími |ÁRMÚLA11 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:..... 96-21715 23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR: ..... 96-71489 HUSAVIK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Nissan Sunny 1.5 I árgerð 1988 Lada Vaz 1500 árgerð 1988 Toyota Corolla 1500 árgerð 1987 Ford Escord 1400 árgerð 1987 Mazda 626 GLX árgerð 1986 Galant 1500 GL árgerð 1986 Honda Accord árgerð 1985 Suzuki S 90 árgerð 1985 Nissan Laurel diesel árgerð 1984 Nissan Sunny 1500 GL árgerð 1984 Nissan Sunny Coupe árgerð 1984 BMW318 i árgerð 1983 Volvo 244 árgerð 1982 Mazda 323 1300 árgerð 1981 VW Golf station árgerð 1978 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 18. janúar 1988, kl. 12.00- 16.00 Á sama tíma: Á Sauðárkróki: Subaru 1800 árgerð 1986 Datsun Bluebird árgerð 1981 Á Seyðisfirði: Datsun Bluebird árgerð 1981 Á Hvolsvelli: Toyota Corolla árgerð 1987 Galant 1600 GL árgerð 1980 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 19. janúar 1988. SAMVINNU LJ^XJ TRYGGINGAR ' AJOÍTJLA 3 108 REYKJAVIK SIMI (91)681411 1 1 Myndlista- og Handíðaskóli íslands Námskeið Námskeið í teikningu fyrir fullorðna hefjast 25. janúar 1988. Aðaláhersla á modelteikningu. Kennarar: Mánud. og fimmtud. kl. 17.00-19.00 Eyþór Stefánsson Mánud. og fimmtud. kl. 20.00-22.00 Bryndís Björgvinsd. Kristín Arngrímsd. Þriðjud. og föstud. kl. 17.00-19.00 Árni Ingólfsson Þriöjud. ogföstud. kl. 20.00-22.00 Árni Ingólfsson Miðvikudaga kl. 17.00-19.00 Rakel Pétursdóttir Miðvikudaga kl. 19.30-22.00 Hafdís Ölafsdóttir Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein ||U^FERÐAR Upplýsingar og innritun í síma 19821 mánud. til-föstud. kl. 8.30 til 12.00 og 13.00 til 15.00. _______________________________ Skolastjori Skipholti 1,105 Reykjavík, sími 19821. TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.