Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 21. apríl 1988 IM Bjíaj j 5Slr n^- LESTUNARAfETLIIN === = "—7 - Skip Sambandsins munu ferma tii íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardagi Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Arnarfell Tim S . 3/5 . 9/5 Gloucester: Jökulfell Jökulfell 20/4 10/5 New York: Jökulfell Jökulfell 22/4 12/5 Portsmouth: Jökulfell Jökulfell 22/4, 12/5 SK/PADE/LD SAMBANDSJNS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK á á sm°° TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA ÍÞRÓTTIR SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! uaj™" Enska knattspyrnan: Liverpool einu stigi frá titlinum - Varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Norwich í gærkvöldi Liverpool tókst ekki að tryggja sér enska meistaratitilinn í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Liðið lék gegn Norwich en varð að sætta sig við markalaust jafntefli. Það var Bryan Gunn markvörður Norwich sem kom í veg fyrirsigur Liverpoolliðsins með stórkostlegri markvörslu og í lokin munaði minnstu að Norwich tækist að tryggja sér sigurinn þegar Robert Fleck skallaði rétt framhjá stönginni. Eftir jafnteflið vantar Liverpool aðeins eitt stig til að tryggja sér titilinn og getur nú orðið meistari með því að komast hjá tapi í White Hart Lane á laugardaginn. Liver- pool er mcð 81 stig eftir 35 leiki og 12 stigum á undan Manchester Unit- ed. f gærkvöldi fékk West Ham mikil- vægt stig í botnbaráttunni eftir 0-0 jafntefli gegn Forest. - HÁ/Reuter Evrópukeppnin í knattspyrnu: Undanúrslit Úrslit síðari leikja ■ undanúrslitum á Evrópumótunum í knattspyrnu í gærkvöldi. Fyrrí talan táknar úrslit í gærkvöldi en sú í sviganum samanlögð úrslit. Feitletruðu liðin halda áfram í úrslit. Evrópukeppni meistaraliða PSV Eindhoven-Real Madrid ............ 0-0 Benfica-Steaua Búkarest............... 2-0 Evrópukeppni bikarhafa Atalanta-Mechelen..................... 1-2 Ajax Amsterdam-Marseille.............. 1 Evrópukeppni félagsliða Werder Bremen-Bayer Leverkusen ........0-0 Espanol Barcelona-Club Brugge ........ 3-0 0-0 (1-1) 2-0 (2-0) 1-2 (2-4) 1-2 (4-2) 0-0 (0-1) 3-0 (3-2) Handboltaskóli GeirsogViðars Handboltaskóli Geirs Hall- steinssonar og Viðars Símonar- sonar hefst í Hafnarfirði miðviku- daginn 25. maí og stendur til þriðjudags 31. maí. Kennt verður í íþróttahúsinu við Strandgötu (20x40m) og á skólamölinni við Lækjarskóla. Heimavist verður í Flcnsborgarskóla. Námskeiðið er opið öllum drengjum og stúlkum af landinu á aldrinum 8-16 ára. Þátttökugjald er kr. 9.000.- á mann í heimavist, fullu fæði og að kennslugjadi meðtöldu. Kr. 5.500,- án heimavistar og fæðis og 6.700.- án heimavistar en með hádegismat. Tveir eða fleiri frá sömu fjölskyldu fá 1000 kr. afslátt á mann. Hámarskfjöldi þátttakenda er 60. Þátttökutilkynningar og gjöld sendist á póstgíróreikning nr. 50950-7 Pósthús Hafnarfjarðar fyrír 1. maí. Nánarí upplýsingar gefa Geir Hallsteinsson, Sævangi 10, 220 Hafnarfjörður s. 50900, Viðar Símonarson, Hlíðarbyggð 47,210 Garðabær s. 656218. LokahifKKl Lokahóf Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið á Broadway sunnudaginn 24. apríl. Húsið opnar kl. 19.30 og hefst borðhald kl. 20.00. Að borðhaldi loknu verða skemmtiatríði. Hljóm- sveit úrvalsdeildar mun leika nokk- ur „létt lög“ og Jóhannes Kr- istjánsson gerír grín að mönnum og málefnum. Verðlaunaafhend- ingar fyrír helstu afrek á keppnis- tímabilinu verða kl. 23.30. Þar verður valinn besti leikmaður úr- valsdeildar og besti leikmaður í 1. deild karla og kvenna. Enn fremur verður valið besta fimm manna NIKE-lið úrvalsdeildar og 1. deild- ar kvenna, stigahæsti leikmaður- inn, prúðasti leikmaðurínn, besta vítaskyttan ofl. Húsið verður opnað kl. 23.00 fyrír aðra en matargesti. Islendingar sigruðu Norðmenn 30-24 (14-12) í öðrum leik sínum á Evrópumóti lögreglumanna í gærkvöldi. Islendingar sigruðu í sínum riðli og keppa í dag gegn V-Þjóðverjum í undanúrslitum. Leikið verður í Keflavík en úrslitaleikirnir verða í Laugardalshöll á morgun. Á myndinnj eigast við markahæstu leikmenn liðanna tveggja í gærkvöldi, Árni Friðleifsson skorar eitt af 6 mörkum sínum en Jörn Ormásen, sem gerði 7 mörk, er til varnar. Birgir S. Jóhannsson og Hannes Leifsson gerðu einnig 6 mörk í gærkvöldi og Hans Guðmundsson 5. Áhorfendur í Digranesi voru fjölmargir og skemmtu sér hið besta yfir leik þar sem sóknarleikurinn var í hávegum hafður. - HÁ/Tímamynd Pjetur. 1X2 Potturinn verður tvöfaldur um helgina því engum tókst að hafa 12 leiki rétta í 33. leikvíku. Rúm 360 þúsund flytjast yfir í næstu viku. Með 11 rétta voru 9 og vinningur kr. 17.290.- fyrir hvem. Spá fjölmiðlanna er þessi í þríðju síðustu getraunaviku vetrarins: LEIKVIKA 34 Leikir 23. apríl 1988 Tíminn -O > Q > «o 'O n. Dagur RÚV. Bylgjan C\J «o :o 00 Stjarnan 1. Charlton-Newcastle 2 2 1 2 X 2 1 2 1 2. Derby-Southampton 1 X 1 1 1 X 1 1 2 3. Oxford-Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 X 4. Portsmouth-Norwich 1 1 1 X 1 1 1 X X 5. Q.P.R.-SheffieldWed. 1 X 1 1 1 1 1 X 1 6. WestHam-Coventry X 1 1 1 1 1 1 2 1 7. Wimbledon-Chelsea 1 1 1 1 1 2 1 2 1 8. Ipswich-Middlesbro X 1 2 2 X 1 2 1 X 9. Leeds-Oldham 1 1 1 1 1 1 1 X 2 10. ManchesterCity-Bradford 1 1 1 X 1 1 2 1 1 11. Plymouth - Crystal Palace 1 X 1 2 X 2 2 2 X 12. Stoke-Swindon 1 1 1 1 X X 1 1 X Staðan: 159 164 185 160 167 167 182 167 163 „Líklega erfiðasta helgin í lífi mínu“ sagði þrítugur kennari eftir þriðja maraþonhlaupið á jafn mörgum CHICAGO 3xíviku FLUGLEIDIR -fyrir þig- Skotinn Raymond Hubbard gæti auðveldlega verið tilnefndur til verð- launa fyrir hógværustu ummæli vik- unnar eftir að hann lauk við þriðja maraþonhlaup sitt á jafn mörgum dögum í fyrradag. „Ég held bara að þetta sé erfiðasta helgin þessi 34 ár sem ég hef lifað,“ sagði Hubbard sem er kennari í Glasgow. „Ég er ekkert sérstakur, ég er bara venju- legur hlaupari sem langaði til að reyna eitthvað sem væri svolítið öðruvísi," sagði Hubbard sem keppti í hlaupunum þremur í Belfast dögum á Norður-frlandi á laugardag, Lundúnum á sunnudag og loks í Boston í Bandaríkjunum á mánu- dag. Hann hljóp fyrsta hlaupið á 2:44 klst. í Belfast, 2:48 í Lundúnum og 2:47 í Boston. Besti tími hans er 2:38:15 klst. en til samanburðar má nefna að heimsmetið er 2:06:50 klst. Hubbard sem segir þetta vera einu leiðina fyrir sig til að setja heimsmet í einhverju hefur keppt í maraþon- hlaupum síðan árið 1982 og hefur alls keppt í 28 hlaupum síðan þá. Hann hefur æft reglulega fyrir þessa þolraun síðan í september, hlaupið tiltölulega stuttar vegalengdir á virk- um dögum en 30 km laugardaga og sunnudaga. Og hvað gerir svo kappinn þegar þetta „létta“ verkefni er að baki? „Ég þarf að vera mættur í vinnuna á morgun (þriðjudag), það er for- eldrafundur í skólanum og ég verð á fundum allan daginn en ætli ég taki mér svo ekki svolitla hvíld... “ - HÁ/Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.